Koeman gæti tekið við Börsungum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. ágúst 2020 21:15 Ronald Koeman gæti orðið næsti þjálfari Barcelona. vísir/getty Svo virðist sem Quique Setien – þjálfari spænska úrvalsdeildarfélagsins Barcelona – fái sparkið hvað á hverju ef marka má breska ríkisútvarpið, BBC, og Guillem Balague, sérfræðings um spænska boltann. Arftaki hans verður að öllum líkindum Ronald Koeman, fyrrum leikmaður Barcelona og núverandi landsliðsþjálfari Hollands. Setien hefur aðeins verið hjá Börsungum síðan í janúar á þessu ári. Undir hans stjórn missti liðið toppsætið í spænsku deildinni og beið svo afhroð gegn Bayern Munich í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Hans tími virðist nú liðinn. Balague segir að Börsungar hafi talað við Maurico Pochettino, fyrrum þjálfara, Tottenham Hotspur en Koeman ku vera vinsælla val enda fyrrum leikmaður félagsins og af hinum margrómaða hollenska þjálfara skóla. „Stjórnin mun hittast á morgun og verður Setien rekinn í kjölfarið. Þeir þurfa að vera fljótir að finna sér nýjan þjálfara þar sem undirbúningstímabilið hefst eftir aðeins tvær vikur,“ sagði Balague. „Nafn hans mun að gera flest alla sem koma að félaginu ánægða,“ sagði Balague einnig um Koeman. Koeman spilaði við góðan orðstír hjá Börsungum frá árinu 1989 til 1995. Undanfarin tvö ár hefur hann stýrt hollenska landsliðinu. Þar áður þjálfaði hann Southampton og Everton í ensku úrvalsdeildinni. Þá var hann aðstoðarþjálfari Börsunga frá árinu 1998 til 2000. Hvort ráðning Koeman gæti breytt skoðun Lionel Messi verður að koma í ljós en talið er að argentíski snillingurinn vilji yfirgefa félagið eftir slakt gengi og vondar ákvarðanir stjórnar félagsins undanfarin misseri. Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Segir að Messi ætli sér að yfirgefa Barcelona Lionel Messi ku hafa fengið nóg af ruglinu bakvið tjöldin sem og inn á vellinum hjá Barcelona og vill fara frá félaginu. 16. ágúst 2020 19:15 Hvert er næsta skref hjá Barcelona? Eftir að hafa fallið úr leik í Meistaradeild Evrópu á sársaukafullan hátt þriðja árið í röð er orðið ljóst að gullaldarskeið Barcelona er á enda. 16. ágúst 2020 10:45 Meistaradeildarmartröð Börsunga náði hámarki í gærkvöld Tapið gegn Roma var slæmt, tapið gegn Liverpool var verra en tapið í gær sló þeim báðum við. 15. ágúst 2020 15:00 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Sport Fleiri fréttir Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Sjá meira
Svo virðist sem Quique Setien – þjálfari spænska úrvalsdeildarfélagsins Barcelona – fái sparkið hvað á hverju ef marka má breska ríkisútvarpið, BBC, og Guillem Balague, sérfræðings um spænska boltann. Arftaki hans verður að öllum líkindum Ronald Koeman, fyrrum leikmaður Barcelona og núverandi landsliðsþjálfari Hollands. Setien hefur aðeins verið hjá Börsungum síðan í janúar á þessu ári. Undir hans stjórn missti liðið toppsætið í spænsku deildinni og beið svo afhroð gegn Bayern Munich í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Hans tími virðist nú liðinn. Balague segir að Börsungar hafi talað við Maurico Pochettino, fyrrum þjálfara, Tottenham Hotspur en Koeman ku vera vinsælla val enda fyrrum leikmaður félagsins og af hinum margrómaða hollenska þjálfara skóla. „Stjórnin mun hittast á morgun og verður Setien rekinn í kjölfarið. Þeir þurfa að vera fljótir að finna sér nýjan þjálfara þar sem undirbúningstímabilið hefst eftir aðeins tvær vikur,“ sagði Balague. „Nafn hans mun að gera flest alla sem koma að félaginu ánægða,“ sagði Balague einnig um Koeman. Koeman spilaði við góðan orðstír hjá Börsungum frá árinu 1989 til 1995. Undanfarin tvö ár hefur hann stýrt hollenska landsliðinu. Þar áður þjálfaði hann Southampton og Everton í ensku úrvalsdeildinni. Þá var hann aðstoðarþjálfari Börsunga frá árinu 1998 til 2000. Hvort ráðning Koeman gæti breytt skoðun Lionel Messi verður að koma í ljós en talið er að argentíski snillingurinn vilji yfirgefa félagið eftir slakt gengi og vondar ákvarðanir stjórnar félagsins undanfarin misseri.
Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Segir að Messi ætli sér að yfirgefa Barcelona Lionel Messi ku hafa fengið nóg af ruglinu bakvið tjöldin sem og inn á vellinum hjá Barcelona og vill fara frá félaginu. 16. ágúst 2020 19:15 Hvert er næsta skref hjá Barcelona? Eftir að hafa fallið úr leik í Meistaradeild Evrópu á sársaukafullan hátt þriðja árið í röð er orðið ljóst að gullaldarskeið Barcelona er á enda. 16. ágúst 2020 10:45 Meistaradeildarmartröð Börsunga náði hámarki í gærkvöld Tapið gegn Roma var slæmt, tapið gegn Liverpool var verra en tapið í gær sló þeim báðum við. 15. ágúst 2020 15:00 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Sport Fleiri fréttir Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Sjá meira
Segir að Messi ætli sér að yfirgefa Barcelona Lionel Messi ku hafa fengið nóg af ruglinu bakvið tjöldin sem og inn á vellinum hjá Barcelona og vill fara frá félaginu. 16. ágúst 2020 19:15
Hvert er næsta skref hjá Barcelona? Eftir að hafa fallið úr leik í Meistaradeild Evrópu á sársaukafullan hátt þriðja árið í röð er orðið ljóst að gullaldarskeið Barcelona er á enda. 16. ágúst 2020 10:45
Meistaradeildarmartröð Börsunga náði hámarki í gærkvöld Tapið gegn Roma var slæmt, tapið gegn Liverpool var verra en tapið í gær sló þeim báðum við. 15. ágúst 2020 15:00