Þurfa að hafa hraðar hendur eða fá undanþágu til að sleppa við sóttkví Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. ágúst 2020 19:46 KR - Breiðablik, Pepsi max deild karla. Sumar 2020. Knattspyrna, fótbolti. Leik- og starfsmenn knattspyrnuliðs KR gæti þurft að fara í fimm daga sóttkví eftir ferðalag sitt til Skotlands. Rætt var við Víði Reynisson í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. KR hélt til Skotlands í dag, Glasgow nánar tiltekið, en þeir mæta Skotlandsmeisturum Celtic í forkeppni Meistaradeildar Evrópu annað kvöld. Aðeins verður leikinn einn leikur sem mun skera úr um hvort liðið fer áfram í næstu umferð. Off to fylgstu með á instagram #allirsemeinn pic.twitter.com/nFsX8rnTgZ— KR Reykjavik FC (@KRreykjavik) August 17, 2020 KR-ingar þurfa að hafa hraðar hendur eftir leik þar sem á miðnætti á Íslandi taka nýjar reglur um alla komufarþega gildi. Rætt var við Víði Reynisson í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. Takist KR ekki að skila sér heim fyrir miðnætti gætu KR-ingar endað á að þurfa fara í fimm daga sóttkví. „Við höfum fengið beiðni frá KSÍ að skoða þetta mál sérstaklega,“ sagði Reynir í viðtali fyrr í dag. Hann segir að það sé verið að leita lausna en málið sé flókið. „Það er ekki víst að þetta náist fyrir annað kvöld en vonandi. Ef ekki þá lenda KR-ingar í nýju reglunum sem segir til um fimm daga í sóttkví,“ sagði Reynir einnig. Þá ræddi Víðir ástæður þess af hverju honum finnst það ekki slæmt að íþróttalið – á borð við KR – fái undanþágu frá reglunum. „Umhverfið sem þessir leikir eru spilaðir í er mjög sérstakt. Leikmennirnir þurfa að fara í skimun – og eru búnir að fara í skimun hér heima. Þeir ferðast með einkaflugvél og mega ekki umgangast neinn annan þegar þeir koma til landsins. Þeir fara einir í rútu og beint upp á hótel þar sem þeir eru lokaðir inni nema þegar þeir fara á létta æfingu og í leikinn. Fara svo aftur með einkaflugi heim þar sem þeir fara aftur í gegnum sérstakan inngang sem enginn annar notar,“ sagði Víðir að lokum. Viðtalið við Víði og frétt Rikka G. í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan. Leikur Celtic og KR verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport klukkan 18:45 annað kvöld. Klippa: KR-ingar þurfa að hafa hraðar hendur Fótbolti Meistaradeild Evrópu Íslenski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Fleiri fréttir Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Sjá meira
Leik- og starfsmenn knattspyrnuliðs KR gæti þurft að fara í fimm daga sóttkví eftir ferðalag sitt til Skotlands. Rætt var við Víði Reynisson í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. KR hélt til Skotlands í dag, Glasgow nánar tiltekið, en þeir mæta Skotlandsmeisturum Celtic í forkeppni Meistaradeildar Evrópu annað kvöld. Aðeins verður leikinn einn leikur sem mun skera úr um hvort liðið fer áfram í næstu umferð. Off to fylgstu með á instagram #allirsemeinn pic.twitter.com/nFsX8rnTgZ— KR Reykjavik FC (@KRreykjavik) August 17, 2020 KR-ingar þurfa að hafa hraðar hendur eftir leik þar sem á miðnætti á Íslandi taka nýjar reglur um alla komufarþega gildi. Rætt var við Víði Reynisson í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. Takist KR ekki að skila sér heim fyrir miðnætti gætu KR-ingar endað á að þurfa fara í fimm daga sóttkví. „Við höfum fengið beiðni frá KSÍ að skoða þetta mál sérstaklega,“ sagði Reynir í viðtali fyrr í dag. Hann segir að það sé verið að leita lausna en málið sé flókið. „Það er ekki víst að þetta náist fyrir annað kvöld en vonandi. Ef ekki þá lenda KR-ingar í nýju reglunum sem segir til um fimm daga í sóttkví,“ sagði Reynir einnig. Þá ræddi Víðir ástæður þess af hverju honum finnst það ekki slæmt að íþróttalið – á borð við KR – fái undanþágu frá reglunum. „Umhverfið sem þessir leikir eru spilaðir í er mjög sérstakt. Leikmennirnir þurfa að fara í skimun – og eru búnir að fara í skimun hér heima. Þeir ferðast með einkaflugvél og mega ekki umgangast neinn annan þegar þeir koma til landsins. Þeir fara einir í rútu og beint upp á hótel þar sem þeir eru lokaðir inni nema þegar þeir fara á létta æfingu og í leikinn. Fara svo aftur með einkaflugi heim þar sem þeir fara aftur í gegnum sérstakan inngang sem enginn annar notar,“ sagði Víðir að lokum. Viðtalið við Víði og frétt Rikka G. í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan. Leikur Celtic og KR verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport klukkan 18:45 annað kvöld. Klippa: KR-ingar þurfa að hafa hraðar hendur
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Íslenski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Fleiri fréttir Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Sjá meira