Opið bréf til ráðherra og þingmanna á íslandi Jack Hrafnkell Daníelsson skrifar 7. febrúar 2020 10:30 Kæri þingmaður og ráðherra, hvar í flokki sem þú ert þá skiptir það ekki máli vegna þess sem hér fer á eftir því mig langar að biðja þig að staldra við og hugsa vandlega um það sem hér fer á eftir og biðja þig að setja þig í spor einstaklingsins í þessari stuttu frásögn. Hugsaðu þér að þú sért í vinnunni. Síminn hringir. Það er yfirhjúkrunarkonan á gjörgæsludeild LSH sem segir þér að 12 ára dóttir þín eða sonur, hafi lent í slysi. Hryggurinn er brotinn, óvíst hvort hún heldur fullri hreyfigetu eða bara 50%. Um leið og þú leggur á hringir síminn aftur. Það er drengurinn sem er yfir verðbréfadeildinni í bankanum. Hann segir þér að 12 milljónirnar sem þú baðst hann að ávaxta hafi lenti í gengisfalli og séu kannski að tapast. Óvíst hvort tekst að bjarga þeim að fullu eða bara 50%. Þú hleypur út í bíl og ekur af stað. Hvert stefnir þú? Í bankann? Nei ég hélt ekki. Þú hleypur upp á spítala og þar er sjúkraliðinn og hjúkrunarkonann að reyna að lina þjáningar dóttur þinnar. Sjúkraliðinn mun sitja hjá henni í alla nótt. Þegar dóttir þín sofnar augnablik, ferðu fram og hringir í bankann. Drengurinn í verðbréfadeildinni er farinn, það er leikur í höllinni. Hjúkrunarkonan kemur fram og segir þér að dóttir þín hreyfi tærnar. Kannski muni hún ná sér. Tárin renna niður kinnar þínar. Er það út af peningunum? Nei ég hélt ekki. Veltu nú fyrir þér um stund hvort það sé sanngjarnt og eðlilegt að drengurinn í verðbréfadeildinni hafi þreföld laun hjúkrunarkonunnar eða sjúkraliðans. Ég vona að þú hafir lesið þetta yfir og nú vil ég að þú hugsir hvort þú getir séð þig í sporum þessa einstaklings. Höfundur er ókunnur en fengið að láni af Alnetinu. Jack Hrafnkell Daníelsson, efnahagslegur flóttamaður í Svíþjóð, öryrki og eigandi að Skandall.is. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Jack Hrafnkell Daníelsson Mest lesið Hagaðilar, samheldni og sjálfbærni Hrund Gunnsteinsdóttir Skoðun Kardemommubærinn Karólína Helga Símonardóttir,Sigurjón Ingvason Skoðun Kæra vinkona Margrét Pála María Ösp Ómarsdóttir,Tinna Björg Kristinsdóttir Skoðun Veiðum hval - virðum lög Þorsteinn Sæmundsson Skoðun Lifi bensínafgreiðslumaðurinn! Davíð Þór Jónsson Bakþankar Áminntur um sannsögli Jón Ármann Steinsson Skoðun Kjósum á næsta kjörtímabili Jón Steindór Valdimarsson Skoðun Höfuðborgin sem þjóðgarður: Arfleifð til komandi kynslóða Ágústa Ágústsdóttir Skoðun Mjúki penninn Berglind Pétursdóttir Bakþankar Fíkn er sjúkdómur sem rýfur tengsl Sigurður Páll Jónsson Skoðun Skoðun Skoðun Áminntur um sannsögli Jón Ármann Steinsson skrifar Skoðun Nvidia, Bitcoin og gamla varnarliðið: Hvað bíður Íslands? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Ekki hluti af OKKAR Evrópu! Margrét Kristmannsdóttir skrifar Skoðun Mikil aukning í unglingadrykkju – eða hvað? Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Kílómetragjald – Mun lækkun á bensíni og dísel skila sér til neytenda? Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Er aukin atvinnuþátttaka kostnaður fyrir samfélagið? Gunnlaugur Már Briem skrifar Skoðun Stjórnmálaflokkar á öruggu framfæri ríkis og sveitarfélaga Jóhannes Bjarni Guðmundsson skrifar Skoðun 30 milljarðar í útsvar en engin rödd í kosningum Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Jólakötturinn, ert það þú? Aldís Amah Hamilton,Hulda Jónsdóttir Tölgyes,Klara Ósk Elíasdóttir,Ragnheiður Gröndal,Rósa Líf Darradóttir,Valgerður Árnadóttir skrifar Skoðun Vaxtaokrið Jónas Yngvi Ásgrímsson skrifar Skoðun Er Ísland enn fullvalda? Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Ó, Reykjavík Ari Allansson skrifar Skoðun Mun húsnæðispakkinn hækka leigu og þar með verðbólguna? Sigrún Brynjarsdóttir skrifar Skoðun Leggðu íslenskunni lið Hópur stjórnarmanna Almannaróms skrifar Skoðun Þegar framtíðin hverfur Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Upplýsingar, afþreying og ógnir á Netinu Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Samráð óskast: fjölmenningarstefna Reykjavíkurborgar Oktavía Hrund Guðrúnar Jóns skrifar Skoðun Kjarninn í vörninni fyrir hagsmunum Íslands Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Til hamingju Ísland Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Vestfirðir til þjónustu reiðubúnir Þorsteinn Másson skrifar Skoðun Enn hækka fasteignaskattar í Reykjanesbæ Margrét Sanders skrifar Skoðun Áskorun til Þjóðkirkjunnar Skírnir Garðarsson skrifar Skoðun Samkennd án landamæra Guðrún Helga Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Réttindalaus rafmagnsvinna ógnar öryggi og dregur úr trausti Pétur H. Halldórsson skrifar Skoðun Fjölmenning er ekki áskorun, hún er fjárfesting Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat á ís Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jenný Árnadóttir skrifar Skoðun Starfslok vegna kennitölu: tímaskekkja sem flýtir öldrun Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Aukinn stuðningur við leigjendur í Reykjavík Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Frelsi frá kynhlutverkum: innsýn sem breytir samböndum Þórdís Filipsdóttir skrifar Skoðun Brýtur innviðaráðherra lög? Örvar Marteinsson skrifar Sjá meira
Kæri þingmaður og ráðherra, hvar í flokki sem þú ert þá skiptir það ekki máli vegna þess sem hér fer á eftir því mig langar að biðja þig að staldra við og hugsa vandlega um það sem hér fer á eftir og biðja þig að setja þig í spor einstaklingsins í þessari stuttu frásögn. Hugsaðu þér að þú sért í vinnunni. Síminn hringir. Það er yfirhjúkrunarkonan á gjörgæsludeild LSH sem segir þér að 12 ára dóttir þín eða sonur, hafi lent í slysi. Hryggurinn er brotinn, óvíst hvort hún heldur fullri hreyfigetu eða bara 50%. Um leið og þú leggur á hringir síminn aftur. Það er drengurinn sem er yfir verðbréfadeildinni í bankanum. Hann segir þér að 12 milljónirnar sem þú baðst hann að ávaxta hafi lenti í gengisfalli og séu kannski að tapast. Óvíst hvort tekst að bjarga þeim að fullu eða bara 50%. Þú hleypur út í bíl og ekur af stað. Hvert stefnir þú? Í bankann? Nei ég hélt ekki. Þú hleypur upp á spítala og þar er sjúkraliðinn og hjúkrunarkonann að reyna að lina þjáningar dóttur þinnar. Sjúkraliðinn mun sitja hjá henni í alla nótt. Þegar dóttir þín sofnar augnablik, ferðu fram og hringir í bankann. Drengurinn í verðbréfadeildinni er farinn, það er leikur í höllinni. Hjúkrunarkonan kemur fram og segir þér að dóttir þín hreyfi tærnar. Kannski muni hún ná sér. Tárin renna niður kinnar þínar. Er það út af peningunum? Nei ég hélt ekki. Veltu nú fyrir þér um stund hvort það sé sanngjarnt og eðlilegt að drengurinn í verðbréfadeildinni hafi þreföld laun hjúkrunarkonunnar eða sjúkraliðans. Ég vona að þú hafir lesið þetta yfir og nú vil ég að þú hugsir hvort þú getir séð þig í sporum þessa einstaklings. Höfundur er ókunnur en fengið að láni af Alnetinu. Jack Hrafnkell Daníelsson, efnahagslegur flóttamaður í Svíþjóð, öryrki og eigandi að Skandall.is.
Skoðun Kílómetragjald – Mun lækkun á bensíni og dísel skila sér til neytenda? Gunnar Alexander Ólafsson skrifar
Skoðun Stjórnmálaflokkar á öruggu framfæri ríkis og sveitarfélaga Jóhannes Bjarni Guðmundsson skrifar
Skoðun Jólakötturinn, ert það þú? Aldís Amah Hamilton,Hulda Jónsdóttir Tölgyes,Klara Ósk Elíasdóttir,Ragnheiður Gröndal,Rósa Líf Darradóttir,Valgerður Árnadóttir skrifar