Reðasafnið flytur undir H&M Stefán Ó. Jónsson skrifar 5. febrúar 2020 16:15 Nýju heimkynni reðasafnsins verða á Hafnartorgi. Vísir/Vilhelm Hið íslenzka reðasafn flytur með vorinu, eftir að hafa staðið við Hlemm undanfarin níu ár. Hjörtur Gísli Sigurðsson, reðurfræðingur og safnstjóri, segir gamla húsnæðið við Laugaveg 116 varla hafa staðið lengur undir starfseminni. Undirbúningur flutninga sé því hafinn og stendur til að opna á nýjum stað á Hafnartorgi innan nokkurra mánaða. Á fasteignavef Vísis er búið að auglýsa gamla rými Reðasafnsins til sölu; 590 fermetrar húsnæði og þar af 340 fermetra kjallari. Þangað flutti Reðasafnið árið 2011 frá Húsavík, að frumkvæði Hjartar sem hafði þá nýtekið við stjórnartaumunum á safninu af föður sínum, Sigurði Hjartarsyni. Sjá einnig: Búrhvalstyppið stendur upp úr Nú er aftur komið að flutningum að sögn Hjartar. Safninu býðst 700 fermetra rými á Hafnartorgi sem býður upp á útvíkkun starfseminnar. Til að mynda hafi lengi verið í myndinni að opna kaffiaðstöðu á safninu, sem gamla húsnæðið bauð ekki upp á, auk þess sem sýningargripirnir munu fá meira andrými. Nýja rýmið er í kjallara, undir H&M, og verður gengið inn á safnið frá nýju göngugötunni. Hjörtur kveðst spenntur fyrir flutningunum og segir góðan gang í framkvæmdum. Hann segist því vonast til að geta tekið á móti gestum á nýja staðnum í mars eða apríl næstkomandi. Reykjavík Söfn Tengdar fréttir Ætlar að flytja Reðursafnið til Reykjavíkur „Ég á þrjár dætur og einn son og það voru allir sammála um að hann tæki við þessu þegar ég hætti,“ segir Sigurður Hjartarson, stofnandi og starfsmaður Reðasafnsins á Húsavík. 13. apríl 2011 08:00 Áttavilltir ferðamenn í leit að typpum komu þingkonu á kortið Ásta Guðrún Helgadóttir, fyrrverandi þingkona Pírata, deildi mynd af skondinni tilkynningu til ferðamanna á Twitter-reikningi sínum en yfir hundrað þúsund notenda hafa nú "líkað við“ færsluna. 14. mars 2018 20:00 Búrhvalstyppið stendur upp úr Hið íslenzka reðasafn varð tuttugu ára í síðustu viku. Safnið er alltaf jafn vinsælt, sérstaklega meðal útlendinga. Limurinn af búrhval og mannslimurinn vekja einna mestu athygli. 28. ágúst 2017 13:45 Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðarmót Neytendur Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Viðskipti erlent Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Viðskipti innlent Eldmóðurinn slokknar ekki þótt kertin séu orðin sjötíu Framúrskarandi fyrirtæki Sækja á fjórða milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Sjá meira
Hið íslenzka reðasafn flytur með vorinu, eftir að hafa staðið við Hlemm undanfarin níu ár. Hjörtur Gísli Sigurðsson, reðurfræðingur og safnstjóri, segir gamla húsnæðið við Laugaveg 116 varla hafa staðið lengur undir starfseminni. Undirbúningur flutninga sé því hafinn og stendur til að opna á nýjum stað á Hafnartorgi innan nokkurra mánaða. Á fasteignavef Vísis er búið að auglýsa gamla rými Reðasafnsins til sölu; 590 fermetrar húsnæði og þar af 340 fermetra kjallari. Þangað flutti Reðasafnið árið 2011 frá Húsavík, að frumkvæði Hjartar sem hafði þá nýtekið við stjórnartaumunum á safninu af föður sínum, Sigurði Hjartarsyni. Sjá einnig: Búrhvalstyppið stendur upp úr Nú er aftur komið að flutningum að sögn Hjartar. Safninu býðst 700 fermetra rými á Hafnartorgi sem býður upp á útvíkkun starfseminnar. Til að mynda hafi lengi verið í myndinni að opna kaffiaðstöðu á safninu, sem gamla húsnæðið bauð ekki upp á, auk þess sem sýningargripirnir munu fá meira andrými. Nýja rýmið er í kjallara, undir H&M, og verður gengið inn á safnið frá nýju göngugötunni. Hjörtur kveðst spenntur fyrir flutningunum og segir góðan gang í framkvæmdum. Hann segist því vonast til að geta tekið á móti gestum á nýja staðnum í mars eða apríl næstkomandi.
Reykjavík Söfn Tengdar fréttir Ætlar að flytja Reðursafnið til Reykjavíkur „Ég á þrjár dætur og einn son og það voru allir sammála um að hann tæki við þessu þegar ég hætti,“ segir Sigurður Hjartarson, stofnandi og starfsmaður Reðasafnsins á Húsavík. 13. apríl 2011 08:00 Áttavilltir ferðamenn í leit að typpum komu þingkonu á kortið Ásta Guðrún Helgadóttir, fyrrverandi þingkona Pírata, deildi mynd af skondinni tilkynningu til ferðamanna á Twitter-reikningi sínum en yfir hundrað þúsund notenda hafa nú "líkað við“ færsluna. 14. mars 2018 20:00 Búrhvalstyppið stendur upp úr Hið íslenzka reðasafn varð tuttugu ára í síðustu viku. Safnið er alltaf jafn vinsælt, sérstaklega meðal útlendinga. Limurinn af búrhval og mannslimurinn vekja einna mestu athygli. 28. ágúst 2017 13:45 Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðarmót Neytendur Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Viðskipti erlent Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Viðskipti innlent Eldmóðurinn slokknar ekki þótt kertin séu orðin sjötíu Framúrskarandi fyrirtæki Sækja á fjórða milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Sjá meira
Ætlar að flytja Reðursafnið til Reykjavíkur „Ég á þrjár dætur og einn son og það voru allir sammála um að hann tæki við þessu þegar ég hætti,“ segir Sigurður Hjartarson, stofnandi og starfsmaður Reðasafnsins á Húsavík. 13. apríl 2011 08:00
Áttavilltir ferðamenn í leit að typpum komu þingkonu á kortið Ásta Guðrún Helgadóttir, fyrrverandi þingkona Pírata, deildi mynd af skondinni tilkynningu til ferðamanna á Twitter-reikningi sínum en yfir hundrað þúsund notenda hafa nú "líkað við“ færsluna. 14. mars 2018 20:00
Búrhvalstyppið stendur upp úr Hið íslenzka reðasafn varð tuttugu ára í síðustu viku. Safnið er alltaf jafn vinsælt, sérstaklega meðal útlendinga. Limurinn af búrhval og mannslimurinn vekja einna mestu athygli. 28. ágúst 2017 13:45