Ferðaðist til Íslands og málaði draumafrí látinnar eiginkonu sinnar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. febrúar 2020 13:21 Forsíða pistilsins á vef Vice. Mynd/Skjáskot Ástralinn Jeremy Ley ferðaðist nýverið til Íslands. Markmiðið var að fara í draumafríið sem hann og eiginkona hans höfðu alltað ætlað sér í. Hún lést nýverið úr krabbameini og því ákvað Ley að láta verða af Íslandsferðinni og mála ferðina, allt fyrir ástina í lífi hans. Ley skrifaði hjartnæman pistil um ferðina, söknuðinn og sorgina sem fylgir því að missa maka á bandarísku vefsíðunni Vice. „Við Tess töluðum alltaf um að fara til Íslands. Þetta var einn af hlutunum á þessum endalausa lista yfir hluti til að gera,“ skrifar Ley. Þar lýsir hann áfallinu sem fjölkyldan varð fyrir þegar Tess greindist með krabbamein í brjósti, komin tuttugu vikur á leið með annað barn þeirra. Í pistlinum lýsir hann því hvað hafi tekið við eftir greininguna. Endalausar sjúkrahúsferðir, sársauki, hlátur, sorg og að lokum dauði. Íslandsferðin var hans leið til þess að uppfylla drauma þeirra beggja.Lýsir hann því hvernig hann hafi verið að aka eftir þjóðvegi eitt þegar hann sá Esjuna og hvernig hann hafi hugsað með sér að þetta fjall yrði hann að klífa.„Þrátt fyrir ískaldan vindinn stóð ég á fjallstindinum. Ég settist niður og fór að mála. Svona talaði eiginkonan mín um ævintýri,“ skrifar hann.Í greininni má einnig sjá fjölmargar vatnslitamyndir sem Ley málaði á ferðum sínum um Ísland, meðal annars frá Esjunni, Mýrdalsjökli, Þingvöllum og Þakgili.Lesa má pistili Ley hér. Ferðamennska á Íslandi Íslandsvinir Myndlist Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira
Ástralinn Jeremy Ley ferðaðist nýverið til Íslands. Markmiðið var að fara í draumafríið sem hann og eiginkona hans höfðu alltað ætlað sér í. Hún lést nýverið úr krabbameini og því ákvað Ley að láta verða af Íslandsferðinni og mála ferðina, allt fyrir ástina í lífi hans. Ley skrifaði hjartnæman pistil um ferðina, söknuðinn og sorgina sem fylgir því að missa maka á bandarísku vefsíðunni Vice. „Við Tess töluðum alltaf um að fara til Íslands. Þetta var einn af hlutunum á þessum endalausa lista yfir hluti til að gera,“ skrifar Ley. Þar lýsir hann áfallinu sem fjölkyldan varð fyrir þegar Tess greindist með krabbamein í brjósti, komin tuttugu vikur á leið með annað barn þeirra. Í pistlinum lýsir hann því hvað hafi tekið við eftir greininguna. Endalausar sjúkrahúsferðir, sársauki, hlátur, sorg og að lokum dauði. Íslandsferðin var hans leið til þess að uppfylla drauma þeirra beggja.Lýsir hann því hvernig hann hafi verið að aka eftir þjóðvegi eitt þegar hann sá Esjuna og hvernig hann hafi hugsað með sér að þetta fjall yrði hann að klífa.„Þrátt fyrir ískaldan vindinn stóð ég á fjallstindinum. Ég settist niður og fór að mála. Svona talaði eiginkonan mín um ævintýri,“ skrifar hann.Í greininni má einnig sjá fjölmargar vatnslitamyndir sem Ley málaði á ferðum sínum um Ísland, meðal annars frá Esjunni, Mýrdalsjökli, Þingvöllum og Þakgili.Lesa má pistili Ley hér.
Ferðamennska á Íslandi Íslandsvinir Myndlist Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira