Norskur blaðamaður: Guðmundur Andri verið einn besti leikmaður undirbúningstímabilsins Anton Ingi Leifsson skrifar 4. febrúar 2020 11:00 Guðmundur Andri í treyju Start. mynd/heimasíða start Guðmundur Andri Tryggvason æfir nú og spilar með norska liðinu Start þar sem hann er samningsbundinn. Guðmundur Andri var á láni hjá bikarmeisturum Víking á síðustu leiktíð og lék þar við góðan orðstír. Hann hefur verið orðaður við heimkomu enda ekki verið mikið í kringum aðallið Start en nú gæti stað verið önnur segir Steffen Stenersen blaðmaður hjá Fædrelandsvennen. „Þegar hann kom til baka á síðustu leiktíð hélt ég að hann yrði ekki nálægt liðinu og að lán væri það besta fyrir hann,“ sagði Steffen í samtali við Vísi í morgun. 55 min: Bytte: Andri Tryggvason går ut, inn kommer Mathias Bringaker. Andri har vært frisk i dagens kamp også. #ikstart— IK Start (@ikstart) January 31, 2020 „Hann hefur svo verið frábær á undirbúningstímabilinu og einn besti leikmaðurinn á æfingum liðsins. Hann hefur einnig gæði sem aðrir hafa ekki í Start-liðinu.“ Start komst aftur upp í efstu deild á síðustu leiktíð og Jóhannes Harðarson stýrir þar skútunni. En hvað mun gerast á komandi leiktíð? „Frá því sem ég hef séð frá honum þá gæti hann verið áfram hjá félaginu en það stendur og fellur með því hvernig hann er á æfingum og hvort að Start muni kaupa leikmann í hans stöðu.“ Norska úrvalsdeildin hefst 5. apríl en Start mætir Kristiansund á útivelli í fyrsta leik áður en liðið fær annað Íslendingalið, Álasund, í heimsókn. Norski boltinn Tengdar fréttir Guðmundur Andri: Kem til baka með mikið sjálfstraust Guðmundur Andri Tryggvason, leikmaður IK Start í norsku B-deildinni, er kominn aftur til liðsins eftir að hafa verið á láni hjá Víkingum í Pepsi Max deildinni í sumar og orðið bikarmeistari með liðinu. Guðmundur Andri var í viðtali við heimasíðu Start fyrr í dag. 24. október 2019 22:15 Guðmundur Andri: Veit ekki hvað ég á að segja, ég er orðlaus Guðmundur Andri Tryggvason fór mikinn í liði Víkings í dag og var eðlilega mjög sáttur að leikslokum. 14. september 2019 22:00 Guðmundur Andri fer aftur til Start í haust Guðmundur Andri Tryggvason, sem vakið hefur athygli fyrir frábæra frammistöðu með Víkingi í Pepsi Max-deildinni, var í viðtali hjá Guðjóni Guðmundssyni í Sportpakkanum í kvöld. 23. ágúst 2019 19:14 Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Guðmundur Andri Tryggvason æfir nú og spilar með norska liðinu Start þar sem hann er samningsbundinn. Guðmundur Andri var á láni hjá bikarmeisturum Víking á síðustu leiktíð og lék þar við góðan orðstír. Hann hefur verið orðaður við heimkomu enda ekki verið mikið í kringum aðallið Start en nú gæti stað verið önnur segir Steffen Stenersen blaðmaður hjá Fædrelandsvennen. „Þegar hann kom til baka á síðustu leiktíð hélt ég að hann yrði ekki nálægt liðinu og að lán væri það besta fyrir hann,“ sagði Steffen í samtali við Vísi í morgun. 55 min: Bytte: Andri Tryggvason går ut, inn kommer Mathias Bringaker. Andri har vært frisk i dagens kamp også. #ikstart— IK Start (@ikstart) January 31, 2020 „Hann hefur svo verið frábær á undirbúningstímabilinu og einn besti leikmaðurinn á æfingum liðsins. Hann hefur einnig gæði sem aðrir hafa ekki í Start-liðinu.“ Start komst aftur upp í efstu deild á síðustu leiktíð og Jóhannes Harðarson stýrir þar skútunni. En hvað mun gerast á komandi leiktíð? „Frá því sem ég hef séð frá honum þá gæti hann verið áfram hjá félaginu en það stendur og fellur með því hvernig hann er á æfingum og hvort að Start muni kaupa leikmann í hans stöðu.“ Norska úrvalsdeildin hefst 5. apríl en Start mætir Kristiansund á útivelli í fyrsta leik áður en liðið fær annað Íslendingalið, Álasund, í heimsókn.
Norski boltinn Tengdar fréttir Guðmundur Andri: Kem til baka með mikið sjálfstraust Guðmundur Andri Tryggvason, leikmaður IK Start í norsku B-deildinni, er kominn aftur til liðsins eftir að hafa verið á láni hjá Víkingum í Pepsi Max deildinni í sumar og orðið bikarmeistari með liðinu. Guðmundur Andri var í viðtali við heimasíðu Start fyrr í dag. 24. október 2019 22:15 Guðmundur Andri: Veit ekki hvað ég á að segja, ég er orðlaus Guðmundur Andri Tryggvason fór mikinn í liði Víkings í dag og var eðlilega mjög sáttur að leikslokum. 14. september 2019 22:00 Guðmundur Andri fer aftur til Start í haust Guðmundur Andri Tryggvason, sem vakið hefur athygli fyrir frábæra frammistöðu með Víkingi í Pepsi Max-deildinni, var í viðtali hjá Guðjóni Guðmundssyni í Sportpakkanum í kvöld. 23. ágúst 2019 19:14 Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Guðmundur Andri: Kem til baka með mikið sjálfstraust Guðmundur Andri Tryggvason, leikmaður IK Start í norsku B-deildinni, er kominn aftur til liðsins eftir að hafa verið á láni hjá Víkingum í Pepsi Max deildinni í sumar og orðið bikarmeistari með liðinu. Guðmundur Andri var í viðtali við heimasíðu Start fyrr í dag. 24. október 2019 22:15
Guðmundur Andri: Veit ekki hvað ég á að segja, ég er orðlaus Guðmundur Andri Tryggvason fór mikinn í liði Víkings í dag og var eðlilega mjög sáttur að leikslokum. 14. september 2019 22:00
Guðmundur Andri fer aftur til Start í haust Guðmundur Andri Tryggvason, sem vakið hefur athygli fyrir frábæra frammistöðu með Víkingi í Pepsi Max-deildinni, var í viðtali hjá Guðjóni Guðmundssyni í Sportpakkanum í kvöld. 23. ágúst 2019 19:14