Norskur blaðamaður: Guðmundur Andri verið einn besti leikmaður undirbúningstímabilsins Anton Ingi Leifsson skrifar 4. febrúar 2020 11:00 Guðmundur Andri í treyju Start. mynd/heimasíða start Guðmundur Andri Tryggvason æfir nú og spilar með norska liðinu Start þar sem hann er samningsbundinn. Guðmundur Andri var á láni hjá bikarmeisturum Víking á síðustu leiktíð og lék þar við góðan orðstír. Hann hefur verið orðaður við heimkomu enda ekki verið mikið í kringum aðallið Start en nú gæti stað verið önnur segir Steffen Stenersen blaðmaður hjá Fædrelandsvennen. „Þegar hann kom til baka á síðustu leiktíð hélt ég að hann yrði ekki nálægt liðinu og að lán væri það besta fyrir hann,“ sagði Steffen í samtali við Vísi í morgun. 55 min: Bytte: Andri Tryggvason går ut, inn kommer Mathias Bringaker. Andri har vært frisk i dagens kamp også. #ikstart— IK Start (@ikstart) January 31, 2020 „Hann hefur svo verið frábær á undirbúningstímabilinu og einn besti leikmaðurinn á æfingum liðsins. Hann hefur einnig gæði sem aðrir hafa ekki í Start-liðinu.“ Start komst aftur upp í efstu deild á síðustu leiktíð og Jóhannes Harðarson stýrir þar skútunni. En hvað mun gerast á komandi leiktíð? „Frá því sem ég hef séð frá honum þá gæti hann verið áfram hjá félaginu en það stendur og fellur með því hvernig hann er á æfingum og hvort að Start muni kaupa leikmann í hans stöðu.“ Norska úrvalsdeildin hefst 5. apríl en Start mætir Kristiansund á útivelli í fyrsta leik áður en liðið fær annað Íslendingalið, Álasund, í heimsókn. Norski boltinn Tengdar fréttir Guðmundur Andri: Kem til baka með mikið sjálfstraust Guðmundur Andri Tryggvason, leikmaður IK Start í norsku B-deildinni, er kominn aftur til liðsins eftir að hafa verið á láni hjá Víkingum í Pepsi Max deildinni í sumar og orðið bikarmeistari með liðinu. Guðmundur Andri var í viðtali við heimasíðu Start fyrr í dag. 24. október 2019 22:15 Guðmundur Andri: Veit ekki hvað ég á að segja, ég er orðlaus Guðmundur Andri Tryggvason fór mikinn í liði Víkings í dag og var eðlilega mjög sáttur að leikslokum. 14. september 2019 22:00 Guðmundur Andri fer aftur til Start í haust Guðmundur Andri Tryggvason, sem vakið hefur athygli fyrir frábæra frammistöðu með Víkingi í Pepsi Max-deildinni, var í viðtali hjá Guðjóni Guðmundssyni í Sportpakkanum í kvöld. 23. ágúst 2019 19:14 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fleiri fréttir María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Sjá meira
Guðmundur Andri Tryggvason æfir nú og spilar með norska liðinu Start þar sem hann er samningsbundinn. Guðmundur Andri var á láni hjá bikarmeisturum Víking á síðustu leiktíð og lék þar við góðan orðstír. Hann hefur verið orðaður við heimkomu enda ekki verið mikið í kringum aðallið Start en nú gæti stað verið önnur segir Steffen Stenersen blaðmaður hjá Fædrelandsvennen. „Þegar hann kom til baka á síðustu leiktíð hélt ég að hann yrði ekki nálægt liðinu og að lán væri það besta fyrir hann,“ sagði Steffen í samtali við Vísi í morgun. 55 min: Bytte: Andri Tryggvason går ut, inn kommer Mathias Bringaker. Andri har vært frisk i dagens kamp også. #ikstart— IK Start (@ikstart) January 31, 2020 „Hann hefur svo verið frábær á undirbúningstímabilinu og einn besti leikmaðurinn á æfingum liðsins. Hann hefur einnig gæði sem aðrir hafa ekki í Start-liðinu.“ Start komst aftur upp í efstu deild á síðustu leiktíð og Jóhannes Harðarson stýrir þar skútunni. En hvað mun gerast á komandi leiktíð? „Frá því sem ég hef séð frá honum þá gæti hann verið áfram hjá félaginu en það stendur og fellur með því hvernig hann er á æfingum og hvort að Start muni kaupa leikmann í hans stöðu.“ Norska úrvalsdeildin hefst 5. apríl en Start mætir Kristiansund á útivelli í fyrsta leik áður en liðið fær annað Íslendingalið, Álasund, í heimsókn.
Norski boltinn Tengdar fréttir Guðmundur Andri: Kem til baka með mikið sjálfstraust Guðmundur Andri Tryggvason, leikmaður IK Start í norsku B-deildinni, er kominn aftur til liðsins eftir að hafa verið á láni hjá Víkingum í Pepsi Max deildinni í sumar og orðið bikarmeistari með liðinu. Guðmundur Andri var í viðtali við heimasíðu Start fyrr í dag. 24. október 2019 22:15 Guðmundur Andri: Veit ekki hvað ég á að segja, ég er orðlaus Guðmundur Andri Tryggvason fór mikinn í liði Víkings í dag og var eðlilega mjög sáttur að leikslokum. 14. september 2019 22:00 Guðmundur Andri fer aftur til Start í haust Guðmundur Andri Tryggvason, sem vakið hefur athygli fyrir frábæra frammistöðu með Víkingi í Pepsi Max-deildinni, var í viðtali hjá Guðjóni Guðmundssyni í Sportpakkanum í kvöld. 23. ágúst 2019 19:14 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fleiri fréttir María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Sjá meira
Guðmundur Andri: Kem til baka með mikið sjálfstraust Guðmundur Andri Tryggvason, leikmaður IK Start í norsku B-deildinni, er kominn aftur til liðsins eftir að hafa verið á láni hjá Víkingum í Pepsi Max deildinni í sumar og orðið bikarmeistari með liðinu. Guðmundur Andri var í viðtali við heimasíðu Start fyrr í dag. 24. október 2019 22:15
Guðmundur Andri: Veit ekki hvað ég á að segja, ég er orðlaus Guðmundur Andri Tryggvason fór mikinn í liði Víkings í dag og var eðlilega mjög sáttur að leikslokum. 14. september 2019 22:00
Guðmundur Andri fer aftur til Start í haust Guðmundur Andri Tryggvason, sem vakið hefur athygli fyrir frábæra frammistöðu með Víkingi í Pepsi Max-deildinni, var í viðtali hjá Guðjóni Guðmundssyni í Sportpakkanum í kvöld. 23. ágúst 2019 19:14