Bjarni með nýjan samning við ÍR til ársins 2022 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. febrúar 2020 16:55 Bjarna Fritzson verður þjálfari ÍR næstu tímabil. Vísir/Bára Dröfn Kristinsdóttir Bjarna Fritzson, þjálfari karlaliðs ÍR-inga í Olís deildinni, hefur framlengt samning sinn við liðið. Handknattleiksdeild ÍR og Bjarni hafa bætt tveimur árum við samning hans sem nær nú fram á vor 2022. Bjarna Fritzson hefur þjálfað ÍR-liðið undanfarin sex tímabil og verður því búinn að vera með liðið í átta tímabil þegar þessi nýi samningur rennur út. Bjarni tók við ÍR fyrir tímabilið 2014-15 þegar hann kom aftur suður eftir að hafa spilað og þjálfað með Akureyrarliðinu. „Við erum á mikilli siglingu með strákana okkar og erum sem stendur í efri hluta deildarinnar. Það er mikil ánægja með störf Bjarna og þá uppbyggingu sem hann hefur leitt hjá félaginu undanfarin ár" segir Sigurður Rúnarsson, formaður handknattleiksdeildar ÍR í fréttatilkynningu frá ÍR-ingum. „Stjórn og aðstandendur handknattleiksdeildar ÍR eru mjög ánægð með störf Bjarna og binda miklar vonir við framhaldið,“ segir enn fremur í fréttatilkynningu frá ÍR-ingum. Bjarna Fritzson og ÍR-liðið er í fjórða sæti deildarinnar eftir sextán umferðir en aðeins einu stigi frá öðru sætinu. Olís-deild karla Mest lesið Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Sport Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Fótbolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Fleiri fréttir Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Sjá meira
Bjarna Fritzson, þjálfari karlaliðs ÍR-inga í Olís deildinni, hefur framlengt samning sinn við liðið. Handknattleiksdeild ÍR og Bjarni hafa bætt tveimur árum við samning hans sem nær nú fram á vor 2022. Bjarna Fritzson hefur þjálfað ÍR-liðið undanfarin sex tímabil og verður því búinn að vera með liðið í átta tímabil þegar þessi nýi samningur rennur út. Bjarni tók við ÍR fyrir tímabilið 2014-15 þegar hann kom aftur suður eftir að hafa spilað og þjálfað með Akureyrarliðinu. „Við erum á mikilli siglingu með strákana okkar og erum sem stendur í efri hluta deildarinnar. Það er mikil ánægja með störf Bjarna og þá uppbyggingu sem hann hefur leitt hjá félaginu undanfarin ár" segir Sigurður Rúnarsson, formaður handknattleiksdeildar ÍR í fréttatilkynningu frá ÍR-ingum. „Stjórn og aðstandendur handknattleiksdeildar ÍR eru mjög ánægð með störf Bjarna og binda miklar vonir við framhaldið,“ segir enn fremur í fréttatilkynningu frá ÍR-ingum. Bjarna Fritzson og ÍR-liðið er í fjórða sæti deildarinnar eftir sextán umferðir en aðeins einu stigi frá öðru sætinu.
Olís-deild karla Mest lesið Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Sport Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Fótbolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Fleiri fréttir Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Sjá meira