Leitar Liverpool aftur til Red Bull samsteypunnar í leit að framherja? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. febrúar 2020 18:00 Werner fagnar einu marka sinna í þýsku úrvalsdeildinni í vetur. Vísir/Getty Það virðist nær óumflýjanlegt að Timo Werner, framherji RB Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni, gangi til liðs við Liverpool þegar félagaskiptaglugginn opnar í sumar. Yrði hann annar leikmaðurinn sem Liverpool fær frá liði undir formerkjum Red Bull samsteypunnar á skömmum tíma. Í janúar fékk liðið Takumi Minamino frá Red Bull Salzburg. Þó RB Leipzig heiti raunar RasenBallsport Leipzig þá er ekkert leyndarmál sé í eigu orkudrykkja risans Red Bull. Völlur liðsins heitir til að mynda Red Bull Arena. Það er í raun aðeins vegna lagaákvæða að félagið heitir ekki Red Bull Leipzig. Sama ástæða er fyrir því að orkudrykkjarisinn á ekki 100% hlutabréfa í félaginu, þeir eiga 99% hlutabréfa. En snúum okkur að Werner. Independent greindi frá því fyrr í dag að hann væri efstur á óskalista Liverpool. Sem stendur er Liverpool með þrjá framherja sem eru nær ósnertanlegir. Hinn 23 ára gamli Werner væri því að koma inn sem varaskeifa fyrir Firmino, sem kom einnig úr þýsku úrvalsdeildinni á sínum tíma. Það er ljóst að Werner myndi smellpassa í leikkerfi Liverpool en það er spurning hvort hann hafi áhuga á að koma inn í lið þar sem leið hans í byrjunarliðið er þyrnum stráð. Frammistaða Werner það sem af er tímabili ætti hins vegar að gefa honum nægilegt sjálfstraust til þess að taka stöðuna af Firmino, allavega að ógna sæti hans í byrjunarliðinu. Werner hefur skorað 20 mörk í 22 deildarleikjum Leipzig á leiktíðinni ásamt því að leggja upp önnur sex. Þá munu bæði Sadio Mané og Mohamed Salah að öllum líkindum taka þátt í Afríkukeppninni sem fram fer í upphafi árs 2021. Liverpool er þó ekki að leita að skammtíma lausn heldur leikmanni sem myndi bæta liðið. Þá er ljóst að Liverpool skoðar leikmenn aí þaula en liðið hafði verið á eftir Minamino í fleiri ár áður en hann var loksins keyptur. Talið er að Werner muni að lágmarki kosta í kringum 50 milljónir evra en ljóst er að hann er með klásúlu í samningi sínum sem gerir honum kleift að ganga til liðs við félag utan Þýskalands sé hún uppfyllt. Það virðist þó ekki vitað hversu há téð klásúla er. Werner er ekki eini leikmaðurinn í þýsku úrvalsdeildinni sem Liverpool er að fylgjast með en enska ungstirnið Jadon Sancho er einnig undir smásjá félagsins. Sá hefur einnig átt stórkostlegt tímabil en hann spilar á öðrum hvorum kantinum hjá Borussia Dortmund. Hinn 19 ára gamli Sancho hefur skorað 13 mörk og lagt upp önnur 13 í 20 leikjum í þýsku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. Enski boltinn Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Klopp: Eitt af því erfiðasta sem þú gerir sem fótboltamaður er að spila við Atletico Madrid Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpol, varaði sína leikmenn við fyrir leik kvöldsins þar sem Liverpool heimsækir Atletico Madrid í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 18. febrúar 2020 12:00 Todd Cantwell eftirsóttur | Liverpool líklegast Talið er að ríkjandi Evrópu- og verðandi Englandsmeistarar Liverpool séu líklegasti áfangastaður hins unga Todd Cantwell þegar félagaskiptagluggi ensku úrvalsdeildarinnar opnar aftur í sumar. 17. febrúar 2020 17:00 Liverpool þarf ekki að hafa áhyggjur af portúgalska undrabarninu annað kvöld Portúgalski knattspyrnumaðurinn Joao Felix missir af fyrri leik Atletico Madrid og Liverpool í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 17. febrúar 2020 18:15 Segja að De Bruyne ætti að fara til Liverpool ef það verður brunaútsala há City Manchester City gæti misst sínar stærstu stjörnur í sumar standi harður dómur Knattspyrnusambands Evrópu um tveggja ára bann frá Meistaradeildinni. Mörg félög gætu haft áhuga á að næla í þessa leikmenn. 17. febrúar 2020 08:00 Saúl: Vitum hvernig við getum meitt Liverpool Saúl Ñíguez, miðjumaður Atletico Madrid, segir að liðið viti hvernig það geti meitt Liverpool en liðin mætast í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 18. febrúar 2020 15:00 Liverpool fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar á næstu leiktíð Evrópumeistarar Liverpool hafa nú þegar tryggt sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu tímabilið 2020/2021. 17. febrúar 2020 22:30 Er ekki í vafa um að Trent Alexander-Arnold geti unnið Gullhnöttinn Brasilíska knattspyrnugoðsögnin er mikill aðdáandi Trent Alexander-Arnold hjá Liverpool og er tilbúinn að ganga svo langt að spá því að enski landsliðsbakvörðurinn verði einhvern tímann kosinn besti knattspyrnumaður heims. 17. febrúar 2020 12:00 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Sport Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Sjá meira
Það virðist nær óumflýjanlegt að Timo Werner, framherji RB Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni, gangi til liðs við Liverpool þegar félagaskiptaglugginn opnar í sumar. Yrði hann annar leikmaðurinn sem Liverpool fær frá liði undir formerkjum Red Bull samsteypunnar á skömmum tíma. Í janúar fékk liðið Takumi Minamino frá Red Bull Salzburg. Þó RB Leipzig heiti raunar RasenBallsport Leipzig þá er ekkert leyndarmál sé í eigu orkudrykkja risans Red Bull. Völlur liðsins heitir til að mynda Red Bull Arena. Það er í raun aðeins vegna lagaákvæða að félagið heitir ekki Red Bull Leipzig. Sama ástæða er fyrir því að orkudrykkjarisinn á ekki 100% hlutabréfa í félaginu, þeir eiga 99% hlutabréfa. En snúum okkur að Werner. Independent greindi frá því fyrr í dag að hann væri efstur á óskalista Liverpool. Sem stendur er Liverpool með þrjá framherja sem eru nær ósnertanlegir. Hinn 23 ára gamli Werner væri því að koma inn sem varaskeifa fyrir Firmino, sem kom einnig úr þýsku úrvalsdeildinni á sínum tíma. Það er ljóst að Werner myndi smellpassa í leikkerfi Liverpool en það er spurning hvort hann hafi áhuga á að koma inn í lið þar sem leið hans í byrjunarliðið er þyrnum stráð. Frammistaða Werner það sem af er tímabili ætti hins vegar að gefa honum nægilegt sjálfstraust til þess að taka stöðuna af Firmino, allavega að ógna sæti hans í byrjunarliðinu. Werner hefur skorað 20 mörk í 22 deildarleikjum Leipzig á leiktíðinni ásamt því að leggja upp önnur sex. Þá munu bæði Sadio Mané og Mohamed Salah að öllum líkindum taka þátt í Afríkukeppninni sem fram fer í upphafi árs 2021. Liverpool er þó ekki að leita að skammtíma lausn heldur leikmanni sem myndi bæta liðið. Þá er ljóst að Liverpool skoðar leikmenn aí þaula en liðið hafði verið á eftir Minamino í fleiri ár áður en hann var loksins keyptur. Talið er að Werner muni að lágmarki kosta í kringum 50 milljónir evra en ljóst er að hann er með klásúlu í samningi sínum sem gerir honum kleift að ganga til liðs við félag utan Þýskalands sé hún uppfyllt. Það virðist þó ekki vitað hversu há téð klásúla er. Werner er ekki eini leikmaðurinn í þýsku úrvalsdeildinni sem Liverpool er að fylgjast með en enska ungstirnið Jadon Sancho er einnig undir smásjá félagsins. Sá hefur einnig átt stórkostlegt tímabil en hann spilar á öðrum hvorum kantinum hjá Borussia Dortmund. Hinn 19 ára gamli Sancho hefur skorað 13 mörk og lagt upp önnur 13 í 20 leikjum í þýsku úrvalsdeildinni á leiktíðinni.
Enski boltinn Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Klopp: Eitt af því erfiðasta sem þú gerir sem fótboltamaður er að spila við Atletico Madrid Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpol, varaði sína leikmenn við fyrir leik kvöldsins þar sem Liverpool heimsækir Atletico Madrid í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 18. febrúar 2020 12:00 Todd Cantwell eftirsóttur | Liverpool líklegast Talið er að ríkjandi Evrópu- og verðandi Englandsmeistarar Liverpool séu líklegasti áfangastaður hins unga Todd Cantwell þegar félagaskiptagluggi ensku úrvalsdeildarinnar opnar aftur í sumar. 17. febrúar 2020 17:00 Liverpool þarf ekki að hafa áhyggjur af portúgalska undrabarninu annað kvöld Portúgalski knattspyrnumaðurinn Joao Felix missir af fyrri leik Atletico Madrid og Liverpool í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 17. febrúar 2020 18:15 Segja að De Bruyne ætti að fara til Liverpool ef það verður brunaútsala há City Manchester City gæti misst sínar stærstu stjörnur í sumar standi harður dómur Knattspyrnusambands Evrópu um tveggja ára bann frá Meistaradeildinni. Mörg félög gætu haft áhuga á að næla í þessa leikmenn. 17. febrúar 2020 08:00 Saúl: Vitum hvernig við getum meitt Liverpool Saúl Ñíguez, miðjumaður Atletico Madrid, segir að liðið viti hvernig það geti meitt Liverpool en liðin mætast í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 18. febrúar 2020 15:00 Liverpool fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar á næstu leiktíð Evrópumeistarar Liverpool hafa nú þegar tryggt sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu tímabilið 2020/2021. 17. febrúar 2020 22:30 Er ekki í vafa um að Trent Alexander-Arnold geti unnið Gullhnöttinn Brasilíska knattspyrnugoðsögnin er mikill aðdáandi Trent Alexander-Arnold hjá Liverpool og er tilbúinn að ganga svo langt að spá því að enski landsliðsbakvörðurinn verði einhvern tímann kosinn besti knattspyrnumaður heims. 17. febrúar 2020 12:00 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Sport Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Sjá meira
Klopp: Eitt af því erfiðasta sem þú gerir sem fótboltamaður er að spila við Atletico Madrid Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpol, varaði sína leikmenn við fyrir leik kvöldsins þar sem Liverpool heimsækir Atletico Madrid í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 18. febrúar 2020 12:00
Todd Cantwell eftirsóttur | Liverpool líklegast Talið er að ríkjandi Evrópu- og verðandi Englandsmeistarar Liverpool séu líklegasti áfangastaður hins unga Todd Cantwell þegar félagaskiptagluggi ensku úrvalsdeildarinnar opnar aftur í sumar. 17. febrúar 2020 17:00
Liverpool þarf ekki að hafa áhyggjur af portúgalska undrabarninu annað kvöld Portúgalski knattspyrnumaðurinn Joao Felix missir af fyrri leik Atletico Madrid og Liverpool í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 17. febrúar 2020 18:15
Segja að De Bruyne ætti að fara til Liverpool ef það verður brunaútsala há City Manchester City gæti misst sínar stærstu stjörnur í sumar standi harður dómur Knattspyrnusambands Evrópu um tveggja ára bann frá Meistaradeildinni. Mörg félög gætu haft áhuga á að næla í þessa leikmenn. 17. febrúar 2020 08:00
Saúl: Vitum hvernig við getum meitt Liverpool Saúl Ñíguez, miðjumaður Atletico Madrid, segir að liðið viti hvernig það geti meitt Liverpool en liðin mætast í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 18. febrúar 2020 15:00
Liverpool fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar á næstu leiktíð Evrópumeistarar Liverpool hafa nú þegar tryggt sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu tímabilið 2020/2021. 17. febrúar 2020 22:30
Er ekki í vafa um að Trent Alexander-Arnold geti unnið Gullhnöttinn Brasilíska knattspyrnugoðsögnin er mikill aðdáandi Trent Alexander-Arnold hjá Liverpool og er tilbúinn að ganga svo langt að spá því að enski landsliðsbakvörðurinn verði einhvern tímann kosinn besti knattspyrnumaður heims. 17. febrúar 2020 12:00