Sara er enn með forystu á Tiu á peningalistanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2020 09:30 Sara Sigmundsdóttir hefur átt frábært tímabil og það sést á verðlaunafénu. Mynd/Instagram/sarasigmunds Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir hefur unnið sér inn mestan pening til þessa á keppnistímabilinu af öllu CrossFit fólki heimsins. Skiptir þar engu hvort um er að ræða karla eða konur. Sara varð að sætta sig við annað sætið á eftir Ástralanum Tiu-Clair Toomey á Wodapalooza CrossFit-mótinu í Miami sem lauk um síðustu helgi. Sigur Tiu-Clair Toomey á Wodapalooza dugði henni þó ekki til að komast á toppinn á peningalistanum. Sara situr þar áfram í efsta sætið og er líka búin að vinna sér meira en hæsti karlinn sem er Patrick Vellner. Sara hefur þegar unnið sér inn rétt rúmlega 119 þúsund Bandaríkjadali á tímabilinu eða um 15,3 milljónir íslenskra króna. Hún hefur tæplega fjórtán þúsund dala forskot á Patrick Vellner, efsta karlinn, og hefur síðan unnið sér tæplega 46 þúsund dölum meira en næstefsta konan sem er umrædd Tia-Clair Toomey. Björgvin Karl Guðmundsson er eini annar Íslendingurinn sem kemst inn á topp tíu listana en hann er í tíunda sætinu hjá körlunum með verðlaunafé upp á 12 þúsund og fimm hundruð Bandaríkjadali. Sara getur vonandi bætt við þessa upphæð á þessu tímabili en næst á dagskrá hjá henni er Rogue Invitational CrossFit mótið þar sem sigurvegarinn fær 50 þúsund dali. Hér fyrir má sjá báða topp tíu listana í samantekt Morning Chalk Up. View this post on Instagram With Wodapalooza over we’re about a third of the way through the 2019-2020 Sanctional season. Though we don’t have a full picture of all future payouts, the available prize money has increased significantly from last year due in large part to the contribution from Loud and Live’s five Sanctionals, awarding nearly $1.3 million — a majority of which will go to elite individuals. (LINK IN BIO) - #crossfit #cfgames2020 #sanctionals #morningchalkup A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) on Feb 26, 2020 at 9:31am PST CrossFit Tengdar fréttir Sara eftir Wodapalooza: Veit nákvæmlega hvað ég þarf að gera núna Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir þurfti að sætta sig við annað sætið á eftir heimsmeistaranum Tiu-Clair Toomey á Wodapalooza CrossFit mótinu um helgina en það virðist hafa aðeins verið bensín á tankinn að tapa fyrir Ástralanum öfluga. 25. febrúar 2020 10:00 Sara nálgast heimsmeistarann en það var ekki ekki nóg á Wodapalooza í þetta skiptið Sara Sigmundsdóttir endaði í öðru sæti á Wodapalooza CrossFit mótinu í Miami sem lauk í nótt. Enginn náði að stoppa heimsmeistarann Tiu-Clair Toomey. 24. febrúar 2020 08:15 Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Fleiri fréttir Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína „Þetta gerist rosa hratt“ Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sengun í fantaformi í sumarfríinu Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Sjá meira
Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir hefur unnið sér inn mestan pening til þessa á keppnistímabilinu af öllu CrossFit fólki heimsins. Skiptir þar engu hvort um er að ræða karla eða konur. Sara varð að sætta sig við annað sætið á eftir Ástralanum Tiu-Clair Toomey á Wodapalooza CrossFit-mótinu í Miami sem lauk um síðustu helgi. Sigur Tiu-Clair Toomey á Wodapalooza dugði henni þó ekki til að komast á toppinn á peningalistanum. Sara situr þar áfram í efsta sætið og er líka búin að vinna sér meira en hæsti karlinn sem er Patrick Vellner. Sara hefur þegar unnið sér inn rétt rúmlega 119 þúsund Bandaríkjadali á tímabilinu eða um 15,3 milljónir íslenskra króna. Hún hefur tæplega fjórtán þúsund dala forskot á Patrick Vellner, efsta karlinn, og hefur síðan unnið sér tæplega 46 þúsund dölum meira en næstefsta konan sem er umrædd Tia-Clair Toomey. Björgvin Karl Guðmundsson er eini annar Íslendingurinn sem kemst inn á topp tíu listana en hann er í tíunda sætinu hjá körlunum með verðlaunafé upp á 12 þúsund og fimm hundruð Bandaríkjadali. Sara getur vonandi bætt við þessa upphæð á þessu tímabili en næst á dagskrá hjá henni er Rogue Invitational CrossFit mótið þar sem sigurvegarinn fær 50 þúsund dali. Hér fyrir má sjá báða topp tíu listana í samantekt Morning Chalk Up. View this post on Instagram With Wodapalooza over we’re about a third of the way through the 2019-2020 Sanctional season. Though we don’t have a full picture of all future payouts, the available prize money has increased significantly from last year due in large part to the contribution from Loud and Live’s five Sanctionals, awarding nearly $1.3 million — a majority of which will go to elite individuals. (LINK IN BIO) - #crossfit #cfgames2020 #sanctionals #morningchalkup A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) on Feb 26, 2020 at 9:31am PST
CrossFit Tengdar fréttir Sara eftir Wodapalooza: Veit nákvæmlega hvað ég þarf að gera núna Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir þurfti að sætta sig við annað sætið á eftir heimsmeistaranum Tiu-Clair Toomey á Wodapalooza CrossFit mótinu um helgina en það virðist hafa aðeins verið bensín á tankinn að tapa fyrir Ástralanum öfluga. 25. febrúar 2020 10:00 Sara nálgast heimsmeistarann en það var ekki ekki nóg á Wodapalooza í þetta skiptið Sara Sigmundsdóttir endaði í öðru sæti á Wodapalooza CrossFit mótinu í Miami sem lauk í nótt. Enginn náði að stoppa heimsmeistarann Tiu-Clair Toomey. 24. febrúar 2020 08:15 Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Fleiri fréttir Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína „Þetta gerist rosa hratt“ Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sengun í fantaformi í sumarfríinu Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Sjá meira
Sara eftir Wodapalooza: Veit nákvæmlega hvað ég þarf að gera núna Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir þurfti að sætta sig við annað sætið á eftir heimsmeistaranum Tiu-Clair Toomey á Wodapalooza CrossFit mótinu um helgina en það virðist hafa aðeins verið bensín á tankinn að tapa fyrir Ástralanum öfluga. 25. febrúar 2020 10:00
Sara nálgast heimsmeistarann en það var ekki ekki nóg á Wodapalooza í þetta skiptið Sara Sigmundsdóttir endaði í öðru sæti á Wodapalooza CrossFit mótinu í Miami sem lauk í nótt. Enginn náði að stoppa heimsmeistarann Tiu-Clair Toomey. 24. febrúar 2020 08:15