Hyggst kanna hvort að mynt Li Wei sé fölsuð Atli Ísleifsson skrifar 26. febrúar 2020 06:44 Mikla athygli vakti þegar Li Wei mætti til landsins fyrr í mánuðinum með um 170 kíló af íslenskri mynt sem hann sagðist hafa fengið frá braskara í Kína. Stöð 2 Arion banki mun láta kanna hvort að mynt sem kínverskur ferðamaður kom með til landsins og reyndi að skipta í bankaútibúum kunni að vera fölsuð. Frá þessu segir í Fréttablaðinu í morgun og er haft eftir Haraldi Guðna Eiðssyni, upplýsingafulltrúa bankans. Myntin var að stórum hluta illa farin.Stöð 2 Mikla athygli vakti þegar Li Wei mætti til landsins fyrr í mánuðinum með um 170 kíló af íslenskri mynt sem hann sagðist hafa fengið frá braskara í Kína. Gekk honum erfiðlega að skipta myntinni og kom hann meðal annars að lokuðum dyrum hjá Seðlabankanum. Þá mættu lögreglumenn í útibú Arion banka og spurðu hann spjörunum úr þar sem Li Wei mætti með féð. Li sagði fyrr í mánuðinum að honum hafi tekist að skipta hluta myntarinnar og hafi viljað gefa restina, sem var að hluta til beygluð og skemmd, til góðgerðafélags eða til listsköpunar. Haft er eftir Haraldi Guðna að myntin verði nú komið til Seðlabankans sem muni svo koma henni áfram til breska fyrirtækisins Royal Mint til rannsóknar, en fyrirtækið heldur utan um að slá íslenska mynt. Fordæmi eru um svipuð mál erlendis þar sem reynt hefur verið að skipta fölsuðum peningum sem sambærilegri aðferð. Íslandsvinir Íslenska krónan Íslenskir bankar Tengdar fréttir Ferðaðist til Íslands frá Kína með 170 kíló af hundraðköllum Kínverski ferðamaðurinn Wei Li er í ákveðinni pattstöðu á Íslandi eftir að hafa ferðast hingað til lands með 170 kíló af hundrað krónu mynt. 10. febrúar 2020 06:34 Ætlar að fara í öll útibú á höfuðborgarsvæðinu til að fá myntinni skipt Kínverski myntsölumaðurinn Wei Li ætlar ekki að láta deigan síga þó Seðlabankinn hafi neitað honum um að skipta einni komma sex milljónum króna í seðla. Hann ætlar að fara í öll bankaútibú á höfuðborgarsvæðinu og freista þess að fá henni skipt í seðla. 10. febrúar 2020 19:00 Leist ekkert á blikuna þegar Wei Li leiddi hana að bílnum Wei Li sem vakti mikla athygli þegar hann kom hingað til lands með mikið magn íslenskrar smámyntar virðist hafa farið tómhentur heim. Framkvæmdarstjóri Samhjálpar segir að hann hafi mætt færandi hendi á skrifstofu félagsins fyrr í mánuðinum starfsmanni þess til mikillar mæðu. 24. febrúar 2020 22:30 Mest lesið Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Viðskipti erlent Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Viðskipti innlent Bretar fyrstir til að semja við Trump Viðskipti erlent Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best Atvinnulíf Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Sjá meira
Arion banki mun láta kanna hvort að mynt sem kínverskur ferðamaður kom með til landsins og reyndi að skipta í bankaútibúum kunni að vera fölsuð. Frá þessu segir í Fréttablaðinu í morgun og er haft eftir Haraldi Guðna Eiðssyni, upplýsingafulltrúa bankans. Myntin var að stórum hluta illa farin.Stöð 2 Mikla athygli vakti þegar Li Wei mætti til landsins fyrr í mánuðinum með um 170 kíló af íslenskri mynt sem hann sagðist hafa fengið frá braskara í Kína. Gekk honum erfiðlega að skipta myntinni og kom hann meðal annars að lokuðum dyrum hjá Seðlabankanum. Þá mættu lögreglumenn í útibú Arion banka og spurðu hann spjörunum úr þar sem Li Wei mætti með féð. Li sagði fyrr í mánuðinum að honum hafi tekist að skipta hluta myntarinnar og hafi viljað gefa restina, sem var að hluta til beygluð og skemmd, til góðgerðafélags eða til listsköpunar. Haft er eftir Haraldi Guðna að myntin verði nú komið til Seðlabankans sem muni svo koma henni áfram til breska fyrirtækisins Royal Mint til rannsóknar, en fyrirtækið heldur utan um að slá íslenska mynt. Fordæmi eru um svipuð mál erlendis þar sem reynt hefur verið að skipta fölsuðum peningum sem sambærilegri aðferð.
Íslandsvinir Íslenska krónan Íslenskir bankar Tengdar fréttir Ferðaðist til Íslands frá Kína með 170 kíló af hundraðköllum Kínverski ferðamaðurinn Wei Li er í ákveðinni pattstöðu á Íslandi eftir að hafa ferðast hingað til lands með 170 kíló af hundrað krónu mynt. 10. febrúar 2020 06:34 Ætlar að fara í öll útibú á höfuðborgarsvæðinu til að fá myntinni skipt Kínverski myntsölumaðurinn Wei Li ætlar ekki að láta deigan síga þó Seðlabankinn hafi neitað honum um að skipta einni komma sex milljónum króna í seðla. Hann ætlar að fara í öll bankaútibú á höfuðborgarsvæðinu og freista þess að fá henni skipt í seðla. 10. febrúar 2020 19:00 Leist ekkert á blikuna þegar Wei Li leiddi hana að bílnum Wei Li sem vakti mikla athygli þegar hann kom hingað til lands með mikið magn íslenskrar smámyntar virðist hafa farið tómhentur heim. Framkvæmdarstjóri Samhjálpar segir að hann hafi mætt færandi hendi á skrifstofu félagsins fyrr í mánuðinum starfsmanni þess til mikillar mæðu. 24. febrúar 2020 22:30 Mest lesið Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Viðskipti erlent Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Viðskipti innlent Bretar fyrstir til að semja við Trump Viðskipti erlent Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best Atvinnulíf Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Sjá meira
Ferðaðist til Íslands frá Kína með 170 kíló af hundraðköllum Kínverski ferðamaðurinn Wei Li er í ákveðinni pattstöðu á Íslandi eftir að hafa ferðast hingað til lands með 170 kíló af hundrað krónu mynt. 10. febrúar 2020 06:34
Ætlar að fara í öll útibú á höfuðborgarsvæðinu til að fá myntinni skipt Kínverski myntsölumaðurinn Wei Li ætlar ekki að láta deigan síga þó Seðlabankinn hafi neitað honum um að skipta einni komma sex milljónum króna í seðla. Hann ætlar að fara í öll bankaútibú á höfuðborgarsvæðinu og freista þess að fá henni skipt í seðla. 10. febrúar 2020 19:00
Leist ekkert á blikuna þegar Wei Li leiddi hana að bílnum Wei Li sem vakti mikla athygli þegar hann kom hingað til lands með mikið magn íslenskrar smámyntar virðist hafa farið tómhentur heim. Framkvæmdarstjóri Samhjálpar segir að hann hafi mætt færandi hendi á skrifstofu félagsins fyrr í mánuðinum starfsmanni þess til mikillar mæðu. 24. febrúar 2020 22:30