Gerrard og Suarez sendu Kroos SMS og reyndu að fá hann til Liverpool Anton Ingi Leifsson skrifar 25. febrúar 2020 18:00 Kroos í tapi Real gegn Levante um helgina. vísir/getty Toni Kroos, miðjumaður Real Madrid, segist hafa fengið skilaboð frá bæði Steven Gerrard og Luis Suarez sem reyndu að sannfæra hann um að koma til Liverpool árið 2014. Kroos var í viðtali hjá The Athletic þar sem hann ræddi um sumarið 2014 en það sumar ákvað hann að yfirgefa Bayern Munchen og róa á önnur mið. Mörg lið voru á eftir Kroos en hann segir að samningur við Manchester United hafi verið ansi langt kominn þegar David Moyes var svo rekinn í aprílmánuði 2014. „David Moyes hafði komið og horft á mig. Samningurinn var nánast tilbúinn en þá var Moyes rekinn og Van Gaal kom inn sem breytti öllu,“ sagði sá þýski. Manchester United nearly signed Toni Kroos in 2014. Then Moyes was fired, Real Madrid called and Kroos went. pic.twitter.com/GYyRrW9dYt— B/R Football (@brfootball) February 25, 2020 „Louis vildi byggja hans lið. Ég heyrði ekkert frá United í smá tíma og byrjaði að efast. Síðan byrjaði HM og Ancelotti hringdi. Svo gerðist það,“ en hann gekk svo í raðir Real Madrid. United var ekki eina liðið á Englandi sem vildi fá Kroos árið 2014 en leikmenn Liverpool gerðu sitt. „Þeir sögðu þetta ekki hreint út en þeir sögðust vera tilbúnir í að segja mér meira um félagið. Það fyndna við þetta var að Suarez var að fara til Barcelona,“ sagði sá þýski. Hann hefur leikið með Real Madrid síðan þá. Hann hefur unnið Meistaradeildina í þrígang og spænsku deildina einu sinni. Real spilar gegn Manchester City í Meistaradeildinni annað kvöld. Fyrri leikurinn fer fram á Bernabeu en leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Real Madrid midfielder Toni Kroos has said he held transfer talks with Liverpool in 2014. “It wasn’t a straight chat-up line but they offered to tell me more about the club and so on.”pic.twitter.com/DdQiR1RNEE— Anfield Watch (@AnfieldWatch) February 25, 2020 Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Sjá meira
Toni Kroos, miðjumaður Real Madrid, segist hafa fengið skilaboð frá bæði Steven Gerrard og Luis Suarez sem reyndu að sannfæra hann um að koma til Liverpool árið 2014. Kroos var í viðtali hjá The Athletic þar sem hann ræddi um sumarið 2014 en það sumar ákvað hann að yfirgefa Bayern Munchen og róa á önnur mið. Mörg lið voru á eftir Kroos en hann segir að samningur við Manchester United hafi verið ansi langt kominn þegar David Moyes var svo rekinn í aprílmánuði 2014. „David Moyes hafði komið og horft á mig. Samningurinn var nánast tilbúinn en þá var Moyes rekinn og Van Gaal kom inn sem breytti öllu,“ sagði sá þýski. Manchester United nearly signed Toni Kroos in 2014. Then Moyes was fired, Real Madrid called and Kroos went. pic.twitter.com/GYyRrW9dYt— B/R Football (@brfootball) February 25, 2020 „Louis vildi byggja hans lið. Ég heyrði ekkert frá United í smá tíma og byrjaði að efast. Síðan byrjaði HM og Ancelotti hringdi. Svo gerðist það,“ en hann gekk svo í raðir Real Madrid. United var ekki eina liðið á Englandi sem vildi fá Kroos árið 2014 en leikmenn Liverpool gerðu sitt. „Þeir sögðu þetta ekki hreint út en þeir sögðust vera tilbúnir í að segja mér meira um félagið. Það fyndna við þetta var að Suarez var að fara til Barcelona,“ sagði sá þýski. Hann hefur leikið með Real Madrid síðan þá. Hann hefur unnið Meistaradeildina í þrígang og spænsku deildina einu sinni. Real spilar gegn Manchester City í Meistaradeildinni annað kvöld. Fyrri leikurinn fer fram á Bernabeu en leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Real Madrid midfielder Toni Kroos has said he held transfer talks with Liverpool in 2014. “It wasn’t a straight chat-up line but they offered to tell me more about the club and so on.”pic.twitter.com/DdQiR1RNEE— Anfield Watch (@AnfieldWatch) February 25, 2020
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Sjá meira