Seinni bylgjan: „Agalaust“ Anton Ingi Leifsson skrifar 25. febrúar 2020 13:00 Stjarnan tapaði í gær fyrir Selfyssingum á heimavelli er liðin mættust í síðustu umferð 19. umferðar Olís-deildar karla. Byrjun Stjörnunnar í leiknum var ekki upp á marga fiska. Hún var það slök að Rúnar Sigtrygsson, þjálfari Stjörnunnar, tók leikhlé eftir fjórar mínútur í stöðunni 2-0. „Ef þú horfir á holninguna á Stjörnuliðinu sóknarlega þá skil ég fullkomnlega hvað Rúnar er að reyna að gera,“ sagði Guðlaugur Arnarsson. „Hann sér í hvað stefnir og er að reyna stoppa í áður en allt fer til fjandans.“ Ágúst Jóhannsson tók svo við boltanum. „Þegar maður horfir á þessar klippur, þá er allt gert á hálfum hraða. Ég er ekki að segja að ég hefði sjálfur tekið þetta leikhlé en þarna eru fjórar eða fimm sóknir og allt er á 20% krafti.“ „Þegar Stjarnan var að nálgast Selfoss þá voru þeir að reyna snúa hann í dauðafærum og reyna að hausa í hraðaupphlaupum. Þetta var agalaust,“ sagði Ágúst. Innslagið í heild má sjá efst í fréttinni. Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Selfoss 29-33 | Meistararnir í stuði Íslandmeistarar Selfoss unnu frábæran sigur á Stjörnunni þegar liðin mættust í 19. umferð Olísdeildar karla í handbolta. Lokatölur urðu 29-33 og Selfyssingar líta virkilega vel út í augnablikinu. 24. febrúar 2020 22:00 Mest lesið Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Fótbolti Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Fótbolti „Versta hugmynd sem hefur komið fram“ Fótbolti Gæti fengið fjögurra ára bann fyrir að reyna að fá gult spjald Fótbolti Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Fótbolti Uppgjörið: Serbía - Ísland 1-3 | Allt klappað og klárt fyrir EM Fótbolti Englendingar Evrópumeistarar eftir framlengdan leik Fótbolti Birkir gæti hætt: Fékk spennandi starf en svo fór allt í skrúfuna Fótbolti „Þvílík vika“ hjá Andreu Sport Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sonurinn smitaði Aron af handa-, fóta- og munnsjúkdómi Landsmeistari í sextánda sinn á ferlinum Þrjár erlendar til nýliðanna á Akureyri „Stress og spenningur að flytja einn út og þurfa læra á uppþvottavél“ Rúnar látinn fara frá Leipzig Sjá meira
Stjarnan tapaði í gær fyrir Selfyssingum á heimavelli er liðin mættust í síðustu umferð 19. umferðar Olís-deildar karla. Byrjun Stjörnunnar í leiknum var ekki upp á marga fiska. Hún var það slök að Rúnar Sigtrygsson, þjálfari Stjörnunnar, tók leikhlé eftir fjórar mínútur í stöðunni 2-0. „Ef þú horfir á holninguna á Stjörnuliðinu sóknarlega þá skil ég fullkomnlega hvað Rúnar er að reyna að gera,“ sagði Guðlaugur Arnarsson. „Hann sér í hvað stefnir og er að reyna stoppa í áður en allt fer til fjandans.“ Ágúst Jóhannsson tók svo við boltanum. „Þegar maður horfir á þessar klippur, þá er allt gert á hálfum hraða. Ég er ekki að segja að ég hefði sjálfur tekið þetta leikhlé en þarna eru fjórar eða fimm sóknir og allt er á 20% krafti.“ „Þegar Stjarnan var að nálgast Selfoss þá voru þeir að reyna snúa hann í dauðafærum og reyna að hausa í hraðaupphlaupum. Þetta var agalaust,“ sagði Ágúst. Innslagið í heild má sjá efst í fréttinni.
Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Selfoss 29-33 | Meistararnir í stuði Íslandmeistarar Selfoss unnu frábæran sigur á Stjörnunni þegar liðin mættust í 19. umferð Olísdeildar karla í handbolta. Lokatölur urðu 29-33 og Selfyssingar líta virkilega vel út í augnablikinu. 24. febrúar 2020 22:00 Mest lesið Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Fótbolti Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Fótbolti „Versta hugmynd sem hefur komið fram“ Fótbolti Gæti fengið fjögurra ára bann fyrir að reyna að fá gult spjald Fótbolti Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Fótbolti Uppgjörið: Serbía - Ísland 1-3 | Allt klappað og klárt fyrir EM Fótbolti Englendingar Evrópumeistarar eftir framlengdan leik Fótbolti Birkir gæti hætt: Fékk spennandi starf en svo fór allt í skrúfuna Fótbolti „Þvílík vika“ hjá Andreu Sport Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sonurinn smitaði Aron af handa-, fóta- og munnsjúkdómi Landsmeistari í sextánda sinn á ferlinum Þrjár erlendar til nýliðanna á Akureyri „Stress og spenningur að flytja einn út og þurfa læra á uppþvottavél“ Rúnar látinn fara frá Leipzig Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Selfoss 29-33 | Meistararnir í stuði Íslandmeistarar Selfoss unnu frábæran sigur á Stjörnunni þegar liðin mættust í 19. umferð Olísdeildar karla í handbolta. Lokatölur urðu 29-33 og Selfyssingar líta virkilega vel út í augnablikinu. 24. febrúar 2020 22:00