Rúnar Alex með Dijon af fallsvæðinu Sindri Sverrisson skrifar 22. febrúar 2020 21:12 Rúnar Alex Rúnarsson hafði í nógu að snúast í kvöld. vísir/getty Rúnar Alex Rúnarsson varði mark Dijon vel í kvöld þegar liðið náði í mikilvægt stig í baráttunni um að bjarga sér frá falli úr frönsku 1. deildinni í fótbolta. Dijon gerði 1-1 jafntefli við Monaco sem er í 5. sæti deildarinnar og í baráttu um Meistaradeildarsæti. Mama Baldé kom Dijon yfir á 56. mínútu en Guillermo Maripán jafnaði metin á 79. mínútu. Fyrr í leiknum hafði Rúnar Alex séð meðal annars við tilraunum Islam Slimani og Wissam Ben Yedder til að skora. 27'#DFCOASM(0-0) ALEX ! Face à Slimani, notre portier claque le ballon d'une main ferme en corner.#DFCOASMpic.twitter.com/V2ag5NeTgs— Dijon FCO (@DFCO_Officiel) February 22, 2020 Dijon hefur gert jafntefli í síðustu þremur deildarleikjum sínum en Rúnar Alex hefur spilað þá alla. Hann kom inn í markið í hálfleik gegn Nantes í 3-3 jafntefli 8. febrúar, vegna meiðsla Alfred Gomis. Dijon er nú með 27 stig og komið úr fallsæti sem stendur, en liðið er jafnt Nimes sem er í 18. sæti. Liðið sem endar í 18. sæti fer í umspil við lið úr 2. deild um að spila í 1. deild á næstu leiktíð. Dijon er sömuleiðis aðeins stigi á eftir næstu liðum, Metz og Saint-Etienne. Monaco er hins vegar í 5. sæti með 39 stig, tveimur stigum á eftir Rennes og fjórum stigum á eftir Lille. Franski boltinn Tengdar fréttir Rúnar Alex fékk á sig jöfnunarmark í uppbótartíma Íslensku markverðirnir, Rúnar Alex Rúnarsson og Ögmundur Kristinsson, gerðu báðir jafntefli. 8. febrúar 2020 21:05 Rúnar Alex aðalmarkvörður Dijon á ný | Byrjar brösulega Rúnar Alex Rúnarsson, einn markvarða íslenska landsliðsins, hefur mátt þola mikla bekkjarsetu á leiktíðinni en hann er leikmaður Dijon í Frakklandi. Staða hans hefur hins vegar breyst og reikna má með að hann leiki alla leiki liðsins sem eftir eru á leiktíðinni. 12. febrúar 2020 19:30 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ Sjá meira
Rúnar Alex Rúnarsson varði mark Dijon vel í kvöld þegar liðið náði í mikilvægt stig í baráttunni um að bjarga sér frá falli úr frönsku 1. deildinni í fótbolta. Dijon gerði 1-1 jafntefli við Monaco sem er í 5. sæti deildarinnar og í baráttu um Meistaradeildarsæti. Mama Baldé kom Dijon yfir á 56. mínútu en Guillermo Maripán jafnaði metin á 79. mínútu. Fyrr í leiknum hafði Rúnar Alex séð meðal annars við tilraunum Islam Slimani og Wissam Ben Yedder til að skora. 27'#DFCOASM(0-0) ALEX ! Face à Slimani, notre portier claque le ballon d'une main ferme en corner.#DFCOASMpic.twitter.com/V2ag5NeTgs— Dijon FCO (@DFCO_Officiel) February 22, 2020 Dijon hefur gert jafntefli í síðustu þremur deildarleikjum sínum en Rúnar Alex hefur spilað þá alla. Hann kom inn í markið í hálfleik gegn Nantes í 3-3 jafntefli 8. febrúar, vegna meiðsla Alfred Gomis. Dijon er nú með 27 stig og komið úr fallsæti sem stendur, en liðið er jafnt Nimes sem er í 18. sæti. Liðið sem endar í 18. sæti fer í umspil við lið úr 2. deild um að spila í 1. deild á næstu leiktíð. Dijon er sömuleiðis aðeins stigi á eftir næstu liðum, Metz og Saint-Etienne. Monaco er hins vegar í 5. sæti með 39 stig, tveimur stigum á eftir Rennes og fjórum stigum á eftir Lille.
Franski boltinn Tengdar fréttir Rúnar Alex fékk á sig jöfnunarmark í uppbótartíma Íslensku markverðirnir, Rúnar Alex Rúnarsson og Ögmundur Kristinsson, gerðu báðir jafntefli. 8. febrúar 2020 21:05 Rúnar Alex aðalmarkvörður Dijon á ný | Byrjar brösulega Rúnar Alex Rúnarsson, einn markvarða íslenska landsliðsins, hefur mátt þola mikla bekkjarsetu á leiktíðinni en hann er leikmaður Dijon í Frakklandi. Staða hans hefur hins vegar breyst og reikna má með að hann leiki alla leiki liðsins sem eftir eru á leiktíðinni. 12. febrúar 2020 19:30 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ Sjá meira
Rúnar Alex fékk á sig jöfnunarmark í uppbótartíma Íslensku markverðirnir, Rúnar Alex Rúnarsson og Ögmundur Kristinsson, gerðu báðir jafntefli. 8. febrúar 2020 21:05
Rúnar Alex aðalmarkvörður Dijon á ný | Byrjar brösulega Rúnar Alex Rúnarsson, einn markvarða íslenska landsliðsins, hefur mátt þola mikla bekkjarsetu á leiktíðinni en hann er leikmaður Dijon í Frakklandi. Staða hans hefur hins vegar breyst og reikna má með að hann leiki alla leiki liðsins sem eftir eru á leiktíðinni. 12. febrúar 2020 19:30