Rúnar: Miðað við leikmennina sem ég hef er ég ekki sáttur með sóknarleikinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. mars 2020 18:59 Rúnar hrósaði varnarleik Stjörnunnar en var ekki jafn ánægður með sóknarleikinn. vísir/daníel „Ég er svekktur. Eftir síðasta leikhléið okkar lentum við þremur mörkum undir og það var ekki liðin mínúta. Það kláraði hálf partinn leikinn fyrir þá. Þótt við höfum komið til baka náðum við aldrei að komast aftur yfir,“ sagði Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar, í samtali við Vísi eftir tapið fyrir ÍBV, 26-24, í úrslitaleik Coca Cola-bikars karla í dag. Skotnýting Stjörnunnar aðeins 44% á meðan skotnýting Eyjamanna var 60%. Stjörnumenn fóru illa með færin sín og lykilmenn voru með slaka nýtingu. „Við klikkuðum á tveimur vítum og menn voru ragir í mörgum stöðum. Svona gerist,“ sagði Rúnar sem hrósaði varnarleik sinna manna. „Við spiluðum dúndurvörn á móti þeim en þeir voru væntanlega með betri markvörslu þrátt fyrir allt. Við hefðum alveg getað gert þetta að aðeins jafnari leik ef við hefðum komið betur út úr leikhléunum.“ Rúnar hefði viljað sjá sína menn leysa vörn ÍBV betur. „Við vorum hikandi. Við vildum losa aðeins um taumana og vera svolítið brattari að sækja á þá. En svona er þetta,“ sagði Rúnar. „Varnarleikurinn var góður í leikjunum tveimur en ég er ekki sáttur með sóknarleikinn á móti vörn ÍBV. Miðað við leikmennina sem ég hef er ég ekki sáttur með sóknarleikinn okkar. Vonandi fáum við tækifæri til að mæta ÍBV aftur.“ Olís-deild karla Tengdar fréttir Elliði Snær: Petar vann þennan leik fyrir okkur Elliði Snær Viðarsson hrósaði markverðinum Petar Jokanovic eftir að ÍBV varð bikarmeistari í fjórða sinn. 7. mars 2020 18:26 Hákon Daði: Er með gæsahúð Hornamaðurinn knái var í skýjunum eftir að ÍBV varð bikarmeistari eftir sigur á Stjörnunni. 7. mars 2020 18:46 Kristinn: Þegar þú keppir fyrir framan svona fólk langar þig virkilega til að vinna Annar þjálfara ÍBV hrósaði stuðningsmönnum liðsins fyrir þeirra þátt í bikarmeistaratitli Eyjamanna. 7. mars 2020 18:35 Umfjöllun: ÍBV - Stjarnan 26-24 | Eyjamenn bikarmeistarar í fjórða sinn ÍBV vann tveggja marka sigur á Stjörnunni í úrslitaleik Coca Cola-bikars karla í handbolta. 7. mars 2020 18:00 Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Salah stimplar sig aftur inn í enska Enski boltinn Fleiri fréttir „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Sjá meira
„Ég er svekktur. Eftir síðasta leikhléið okkar lentum við þremur mörkum undir og það var ekki liðin mínúta. Það kláraði hálf partinn leikinn fyrir þá. Þótt við höfum komið til baka náðum við aldrei að komast aftur yfir,“ sagði Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar, í samtali við Vísi eftir tapið fyrir ÍBV, 26-24, í úrslitaleik Coca Cola-bikars karla í dag. Skotnýting Stjörnunnar aðeins 44% á meðan skotnýting Eyjamanna var 60%. Stjörnumenn fóru illa með færin sín og lykilmenn voru með slaka nýtingu. „Við klikkuðum á tveimur vítum og menn voru ragir í mörgum stöðum. Svona gerist,“ sagði Rúnar sem hrósaði varnarleik sinna manna. „Við spiluðum dúndurvörn á móti þeim en þeir voru væntanlega með betri markvörslu þrátt fyrir allt. Við hefðum alveg getað gert þetta að aðeins jafnari leik ef við hefðum komið betur út úr leikhléunum.“ Rúnar hefði viljað sjá sína menn leysa vörn ÍBV betur. „Við vorum hikandi. Við vildum losa aðeins um taumana og vera svolítið brattari að sækja á þá. En svona er þetta,“ sagði Rúnar. „Varnarleikurinn var góður í leikjunum tveimur en ég er ekki sáttur með sóknarleikinn á móti vörn ÍBV. Miðað við leikmennina sem ég hef er ég ekki sáttur með sóknarleikinn okkar. Vonandi fáum við tækifæri til að mæta ÍBV aftur.“
Olís-deild karla Tengdar fréttir Elliði Snær: Petar vann þennan leik fyrir okkur Elliði Snær Viðarsson hrósaði markverðinum Petar Jokanovic eftir að ÍBV varð bikarmeistari í fjórða sinn. 7. mars 2020 18:26 Hákon Daði: Er með gæsahúð Hornamaðurinn knái var í skýjunum eftir að ÍBV varð bikarmeistari eftir sigur á Stjörnunni. 7. mars 2020 18:46 Kristinn: Þegar þú keppir fyrir framan svona fólk langar þig virkilega til að vinna Annar þjálfara ÍBV hrósaði stuðningsmönnum liðsins fyrir þeirra þátt í bikarmeistaratitli Eyjamanna. 7. mars 2020 18:35 Umfjöllun: ÍBV - Stjarnan 26-24 | Eyjamenn bikarmeistarar í fjórða sinn ÍBV vann tveggja marka sigur á Stjörnunni í úrslitaleik Coca Cola-bikars karla í handbolta. 7. mars 2020 18:00 Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Salah stimplar sig aftur inn í enska Enski boltinn Fleiri fréttir „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Sjá meira
Elliði Snær: Petar vann þennan leik fyrir okkur Elliði Snær Viðarsson hrósaði markverðinum Petar Jokanovic eftir að ÍBV varð bikarmeistari í fjórða sinn. 7. mars 2020 18:26
Hákon Daði: Er með gæsahúð Hornamaðurinn knái var í skýjunum eftir að ÍBV varð bikarmeistari eftir sigur á Stjörnunni. 7. mars 2020 18:46
Kristinn: Þegar þú keppir fyrir framan svona fólk langar þig virkilega til að vinna Annar þjálfara ÍBV hrósaði stuðningsmönnum liðsins fyrir þeirra þátt í bikarmeistaratitli Eyjamanna. 7. mars 2020 18:35
Umfjöllun: ÍBV - Stjarnan 26-24 | Eyjamenn bikarmeistarar í fjórða sinn ÍBV vann tveggja marka sigur á Stjörnunni í úrslitaleik Coca Cola-bikars karla í handbolta. 7. mars 2020 18:00