Fyrrum úrvalsdeildarleikmaður var handtekinn af „vinalegustu lögreglu í heimi“ þegar hann var á Íslandi Ísak Hallmundarson skrifar 6. mars 2020 10:30 Kitson og Brynjar í leik með Reading í ensku úrvalsdeildinni vísir/getty Dave Kitson, fyrrum liðsfélagi Brynjars Björns Gunnarssonar og Ívars Ingimarssonar hjá Reading, var staddur á Íslandi á dögunum og lenti í ýmsum ævintýrum. Hann mætti meðal annnars á æfingu hjá HK og hitti lögregluna. ,,Æðislegt að hitta gamlan vin og fyrrum liðsfélaga. Ég held að Bryn hafi viljandi látið mig fá treyju sem var tveimur númerum of lítil þegar hann leyfði mér að spila fimm mínútur á hálfum velli með leikmönnum sínum. Ég gæti logið og sagt að það hafi verið gaman,“ sagði Kitson léttur. View this post on Instagram Fantastic to meet up with my great friend and former teammate @brynjar_bjorn in Iceland. I think Bryn deliberately gave me kit that was two sizes too small before letting me play 5 minutes on a half size pitch with his squad, I could lie and say it was fun... More pictures from Iceland including getting arrested by the friendliest Police in the world who in exchange for some stories about their favourite team, Liverpool, gave me a load of Police pens, balloons and stickers for the kids #iceland #106 A post shared by Dave Kitson (@theboykitson) on Mar 3, 2020 at 12:59am PST Hann bætir við að hann hafi verið handtekinn af ,,vinalegustu lögreglu í heimi“ sem hafi gefið honum penna, blöðrur og límmiða handa krökkunum í skiptum fyrir sögur um uppáhaldsfótbóltalið þeirra, Liverpool. Kitson hitti einnig Ívar Ingimarsson á Egilsstöðum og deildi myndi af sér með Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra, þar sem hann grínaðist með að hafa verið ráðinn íþróttamálaráðherra Íslands. View this post on Instagram An absolute honour to accept the role of Icelandic Minister for Sport from the Prime Minister @katrinjakobsd Just need to learn Icelandic now which will take about 10 years. #iceland A post shared by Dave Kitson (@theboykitson) on Feb 27, 2020 at 4:05am PST Þessi enski leikmaður lék einnig með Stoke, Middlesbrough, Portsmouth og Sheffield United á ferli sínum og skoraði 15 mörk í ensku úrvalsdeildinni. Hann lagði skónna á hilluna árið 2015. Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Sjá meira
Dave Kitson, fyrrum liðsfélagi Brynjars Björns Gunnarssonar og Ívars Ingimarssonar hjá Reading, var staddur á Íslandi á dögunum og lenti í ýmsum ævintýrum. Hann mætti meðal annnars á æfingu hjá HK og hitti lögregluna. ,,Æðislegt að hitta gamlan vin og fyrrum liðsfélaga. Ég held að Bryn hafi viljandi látið mig fá treyju sem var tveimur númerum of lítil þegar hann leyfði mér að spila fimm mínútur á hálfum velli með leikmönnum sínum. Ég gæti logið og sagt að það hafi verið gaman,“ sagði Kitson léttur. View this post on Instagram Fantastic to meet up with my great friend and former teammate @brynjar_bjorn in Iceland. I think Bryn deliberately gave me kit that was two sizes too small before letting me play 5 minutes on a half size pitch with his squad, I could lie and say it was fun... More pictures from Iceland including getting arrested by the friendliest Police in the world who in exchange for some stories about their favourite team, Liverpool, gave me a load of Police pens, balloons and stickers for the kids #iceland #106 A post shared by Dave Kitson (@theboykitson) on Mar 3, 2020 at 12:59am PST Hann bætir við að hann hafi verið handtekinn af ,,vinalegustu lögreglu í heimi“ sem hafi gefið honum penna, blöðrur og límmiða handa krökkunum í skiptum fyrir sögur um uppáhaldsfótbóltalið þeirra, Liverpool. Kitson hitti einnig Ívar Ingimarsson á Egilsstöðum og deildi myndi af sér með Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra, þar sem hann grínaðist með að hafa verið ráðinn íþróttamálaráðherra Íslands. View this post on Instagram An absolute honour to accept the role of Icelandic Minister for Sport from the Prime Minister @katrinjakobsd Just need to learn Icelandic now which will take about 10 years. #iceland A post shared by Dave Kitson (@theboykitson) on Feb 27, 2020 at 4:05am PST Þessi enski leikmaður lék einnig með Stoke, Middlesbrough, Portsmouth og Sheffield United á ferli sínum og skoraði 15 mörk í ensku úrvalsdeildinni. Hann lagði skónna á hilluna árið 2015.
Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Sjá meira