Farðar stjörnurnar: Hopkins í uppáhaldi en draumurinn að vinna með DiCaprio og Pitt Stefán Árni Pálsson skrifar 6. mars 2020 10:30 Mandy ætlaði að vera í sex mánuði í Los Angeles en hefur nú búið þar í 19 ár. Sindri Sindrason hitti Mandy Artusato á dögunum í Los Angeles sem hefur búið í borginni síðan hún var 19 ára gömul. Undanfarið hefur hún starfað við förðun þar í borg og farðar allar margar af helstu stjörnunum í Hollywood, stjörnur á borð við Anthony Hopkins, Macy Gray, Terry Crews, Kelly Osbourne og margar fleiri. Verkefnunum fjölgar og nafn hennar verður sífellt þekktara. Mandy ætlaði sér að verða sex mánuði í Los Angeles en árin eru nú orðin nítján. „Ég fór í förðunarskóla og síðan þá hef ég verið að vinna í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum. Heba Þórisdóttir hjálpaði mér mikið í mínum fyrstu skrefum og mitt fyrsta verkefni var að farða fyrir tónlistarmyndbönd hjá Svölu Björgvins og þegar hún fór í myndatökur,“ segir Mandy sem vakti þá athygli hjá réttum aðilum og fékk í kjölfarið stærri verkefni.Góðvinkona Kelly Osbourne „Ég gerði til dæmis þátt með Kevin Hart fyrir þátt sem heitir Kevin Hart's Guide to Black History og þar gerði ég hárkollur og skegg. Svo var einn þáttur sem ég gerði með Kevin Bacon og hann er manneskja sem er svakalegur atvinnumaður og einbeitir sér gríðarlega að verkefninu. Svo fyrir tveimur árum kynntist ég Kelly Osbourne og ég vann með henni og pabba hennar [Ozzy Osbourne] fyrir þáttinn Ozzy & Jack's World Detour,“ segir Mandy sem ferðaðist með fjölskyldunni út um allt í marga mánuði sem endaði með því að hún og Kelly Osbourne eru góðar vinkonur í dag og vinnur hún mikið með henni. Anthony Hopkins er í sérstöku uppáhaldi hjá Mandy. „Hann var algjör herramaður,“ segir Mandy en draumurinn er að fá að farða þá Leonardo DiCaprio og Brad Pitt. Bíó og sjónvarp Ísland í dag Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Sjá meira
Sindri Sindrason hitti Mandy Artusato á dögunum í Los Angeles sem hefur búið í borginni síðan hún var 19 ára gömul. Undanfarið hefur hún starfað við förðun þar í borg og farðar allar margar af helstu stjörnunum í Hollywood, stjörnur á borð við Anthony Hopkins, Macy Gray, Terry Crews, Kelly Osbourne og margar fleiri. Verkefnunum fjölgar og nafn hennar verður sífellt þekktara. Mandy ætlaði sér að verða sex mánuði í Los Angeles en árin eru nú orðin nítján. „Ég fór í förðunarskóla og síðan þá hef ég verið að vinna í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum. Heba Þórisdóttir hjálpaði mér mikið í mínum fyrstu skrefum og mitt fyrsta verkefni var að farða fyrir tónlistarmyndbönd hjá Svölu Björgvins og þegar hún fór í myndatökur,“ segir Mandy sem vakti þá athygli hjá réttum aðilum og fékk í kjölfarið stærri verkefni.Góðvinkona Kelly Osbourne „Ég gerði til dæmis þátt með Kevin Hart fyrir þátt sem heitir Kevin Hart's Guide to Black History og þar gerði ég hárkollur og skegg. Svo var einn þáttur sem ég gerði með Kevin Bacon og hann er manneskja sem er svakalegur atvinnumaður og einbeitir sér gríðarlega að verkefninu. Svo fyrir tveimur árum kynntist ég Kelly Osbourne og ég vann með henni og pabba hennar [Ozzy Osbourne] fyrir þáttinn Ozzy & Jack's World Detour,“ segir Mandy sem ferðaðist með fjölskyldunni út um allt í marga mánuði sem endaði með því að hún og Kelly Osbourne eru góðar vinkonur í dag og vinnur hún mikið með henni. Anthony Hopkins er í sérstöku uppáhaldi hjá Mandy. „Hann var algjör herramaður,“ segir Mandy en draumurinn er að fá að farða þá Leonardo DiCaprio og Brad Pitt.
Bíó og sjónvarp Ísland í dag Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“