Ari orðinn leikmaður Strömsgodset Sindri Sverrisson skrifar 2. mars 2020 20:16 Ari Leifsson í treyju Strömsgodset, númer 2. mynd/godset.no Miðvörðurinn Ari Leifsson er genginn til liðs við norska úrvalsdeildarfélagið Strömsgodset frá uppeldisfélagi sínu Fylki. Ari, sem er 21 árs gamall, hefur átt fast sæti í vörn Fylkis síðustu tvær leiktíðir og samtals leikið 46 leiki í efstu deild á sínum ferli. Hann á að baki 14 leiki fyrir U21-landsliðið og lék sinn fyrsta A-landsleik í janúar, gegn El Salvador í Bandaríkjunum. Ari skrifaði undir samning við Strömsgodset sem gildir út leiktíðina 2023. „Við höfum fylgst með Ara í góðan tíma og fengið góð meðmæli með honum frá fólki sem fylgist vel með íslenska fótboltanum. Ari er ungur og efnilegur miðvörður með mikla burði til að ná langt, og hæfileikar hans falla vel að okkar leikstíl,“ sagði Jostein Flo, íþróttastjóri Strömsgodset. „Ég kom hingað því að Strömsgodset hefur sýnt að félagið vill treysta á unga leikmenn og ég tel að þetta sé rétt skref á mínum ferli. Ég hef talað við þjálfarann og mér líkar vel við hans hugmyndafræði. Ég held að mínir hæfileikar passi vel inn í þetta kerfi,“ sagði Ari sem er lýst sem vel spilandi leikmanni sem sé jafnvígur á báða fætur. Keppni í nosrku úrvalsdeildinni hefst í byrjun apríl. Strömsgodset endaði í 11. sæti af 16 liðum á síðustu leiktíð. Norski boltinn Tengdar fréttir Hræringar í Árbænum Það er mikið um að vera hjá knattspyrnudeild Fylkis þessa dagana en Ari Leifsson er á leið í atvinnumennsku og þá staðfesti félagið komu Djair Parfitt-William í dag em sá kemur frá Slóveníu eftir að hafa verið alinn upp á Englandi en er með vegabréf frá Bermúda. 28. febrúar 2020 20:30 Sjö léku sinn fyrsta landsleik í Kaliforníuferðinni Íslenska karlalandsliðið í fótbolta byrjaði nýtt ár vel eða með tveimur 1-0 sigrum í æfingarleikjum á móti Kanada og El Salvador á dögunum en báðir leikirnir fóru fram í Kaliforníu. 22. janúar 2020 18:00 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Sjá meira
Miðvörðurinn Ari Leifsson er genginn til liðs við norska úrvalsdeildarfélagið Strömsgodset frá uppeldisfélagi sínu Fylki. Ari, sem er 21 árs gamall, hefur átt fast sæti í vörn Fylkis síðustu tvær leiktíðir og samtals leikið 46 leiki í efstu deild á sínum ferli. Hann á að baki 14 leiki fyrir U21-landsliðið og lék sinn fyrsta A-landsleik í janúar, gegn El Salvador í Bandaríkjunum. Ari skrifaði undir samning við Strömsgodset sem gildir út leiktíðina 2023. „Við höfum fylgst með Ara í góðan tíma og fengið góð meðmæli með honum frá fólki sem fylgist vel með íslenska fótboltanum. Ari er ungur og efnilegur miðvörður með mikla burði til að ná langt, og hæfileikar hans falla vel að okkar leikstíl,“ sagði Jostein Flo, íþróttastjóri Strömsgodset. „Ég kom hingað því að Strömsgodset hefur sýnt að félagið vill treysta á unga leikmenn og ég tel að þetta sé rétt skref á mínum ferli. Ég hef talað við þjálfarann og mér líkar vel við hans hugmyndafræði. Ég held að mínir hæfileikar passi vel inn í þetta kerfi,“ sagði Ari sem er lýst sem vel spilandi leikmanni sem sé jafnvígur á báða fætur. Keppni í nosrku úrvalsdeildinni hefst í byrjun apríl. Strömsgodset endaði í 11. sæti af 16 liðum á síðustu leiktíð.
Norski boltinn Tengdar fréttir Hræringar í Árbænum Það er mikið um að vera hjá knattspyrnudeild Fylkis þessa dagana en Ari Leifsson er á leið í atvinnumennsku og þá staðfesti félagið komu Djair Parfitt-William í dag em sá kemur frá Slóveníu eftir að hafa verið alinn upp á Englandi en er með vegabréf frá Bermúda. 28. febrúar 2020 20:30 Sjö léku sinn fyrsta landsleik í Kaliforníuferðinni Íslenska karlalandsliðið í fótbolta byrjaði nýtt ár vel eða með tveimur 1-0 sigrum í æfingarleikjum á móti Kanada og El Salvador á dögunum en báðir leikirnir fóru fram í Kaliforníu. 22. janúar 2020 18:00 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Sjá meira
Hræringar í Árbænum Það er mikið um að vera hjá knattspyrnudeild Fylkis þessa dagana en Ari Leifsson er á leið í atvinnumennsku og þá staðfesti félagið komu Djair Parfitt-William í dag em sá kemur frá Slóveníu eftir að hafa verið alinn upp á Englandi en er með vegabréf frá Bermúda. 28. febrúar 2020 20:30
Sjö léku sinn fyrsta landsleik í Kaliforníuferðinni Íslenska karlalandsliðið í fótbolta byrjaði nýtt ár vel eða með tveimur 1-0 sigrum í æfingarleikjum á móti Kanada og El Salvador á dögunum en báðir leikirnir fóru fram í Kaliforníu. 22. janúar 2020 18:00
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki