Mikilvægt að skólarnir hafi sveigjanleika í aðstæðum sem þessum Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 14. mars 2020 20:00 Samráðshópur vinnur nú að því að útfæra framkvæmd í námi og kennslu í skólum við þær aðstæður sem skapast hafa í íslensku samfélagi vegna kórónuveirunnar. Menntmálaráðherra segir of snemmt að segja til um hvort skólaönnin muni dragast á langinn inn í sumarið. Mennta- og menningarmálaráðherra skipaði samráðshópinn. Hann er skipaður lykilaðilum í skólakerfinu en yfir tuttugu félög koma að framkvæmdinni. Hópurinn hefur þegar hafið störf og mun framkvæmdin snúa aðöllum skólastigum, allt frá leikskólastarfi að háskólum. Hún segir það fara eftir hverjum og einum skóla, hvað aðgerðum verði beitt. „Það er hver og einn skóli sem útfærir það miðað við þær aðstæður sem eru uppi á hverjum stað. Sums staðar verður hægt út frá þeim takmörkunum sem eru í gildi að vera með undir 20 manna hópa, sums staðar er það ekki hægt. Það sem ég legg mesta áherslu á er að hver og einn fáist við þessar aðstæður eins og þeir best geta mögulega gert,“ sagði Lilja Alfreðsdóttir, mennta og menningarmálaráðherra. Hún segir mismunandi aðstæður um allt land og því verði skólar að hafa sveignanleika í aðstæðum sem þessum.Tímabundið ástand, margir hugsa um lokaprófin í vor þó það sé langt í þau. Eruð þið hrædd um að skólastarfið muni dragast á langinn inn í sumarið?„Það er of snemmt að segja um það. Ég vil bara segja að ég treysti íslensku skólafólki og forystufólki þar mjög vel til að tryggja það að við getum unnið þetta með nemendum og foreldrum. Við getum ekki sagt á þessum tímapunkti nákvæmlega hvernig annarlok verða. Það fer eftir hverjum skóla og svo þurfum við að taka stöðuna reglulega eftir því hvernig mál þróast. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent „Ísland á betra skilið“ Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Innlent Fleiri fréttir Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Sjá meira
Samráðshópur vinnur nú að því að útfæra framkvæmd í námi og kennslu í skólum við þær aðstæður sem skapast hafa í íslensku samfélagi vegna kórónuveirunnar. Menntmálaráðherra segir of snemmt að segja til um hvort skólaönnin muni dragast á langinn inn í sumarið. Mennta- og menningarmálaráðherra skipaði samráðshópinn. Hann er skipaður lykilaðilum í skólakerfinu en yfir tuttugu félög koma að framkvæmdinni. Hópurinn hefur þegar hafið störf og mun framkvæmdin snúa aðöllum skólastigum, allt frá leikskólastarfi að háskólum. Hún segir það fara eftir hverjum og einum skóla, hvað aðgerðum verði beitt. „Það er hver og einn skóli sem útfærir það miðað við þær aðstæður sem eru uppi á hverjum stað. Sums staðar verður hægt út frá þeim takmörkunum sem eru í gildi að vera með undir 20 manna hópa, sums staðar er það ekki hægt. Það sem ég legg mesta áherslu á er að hver og einn fáist við þessar aðstæður eins og þeir best geta mögulega gert,“ sagði Lilja Alfreðsdóttir, mennta og menningarmálaráðherra. Hún segir mismunandi aðstæður um allt land og því verði skólar að hafa sveignanleika í aðstæðum sem þessum.Tímabundið ástand, margir hugsa um lokaprófin í vor þó það sé langt í þau. Eruð þið hrædd um að skólastarfið muni dragast á langinn inn í sumarið?„Það er of snemmt að segja um það. Ég vil bara segja að ég treysti íslensku skólafólki og forystufólki þar mjög vel til að tryggja það að við getum unnið þetta með nemendum og foreldrum. Við getum ekki sagt á þessum tímapunkti nákvæmlega hvernig annarlok verða. Það fer eftir hverjum skóla og svo þurfum við að taka stöðuna reglulega eftir því hvernig mál þróast.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent „Ísland á betra skilið“ Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Innlent Fleiri fréttir Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Sjá meira