Neyðarfundur hjá ensku úrvalsdeildinni á morgun Anton Ingi Leifsson skrifar 12. mars 2020 22:42 Líklegt er að deildin verði sett á pásu. vísir/getty Enska úrvalsdeildin hefur gefið frá sér aðra yfirlýsingu í kvöld. Sú fyrri hljóðaði þannig að spilað væri um helgina en eftir að Mikel Arteta greindist með kórónaveiruna verður haldinn neyðarfundur á morgun. Neyðarfundurinn var staðfestur eftir að Arsenal greindi frá því í kvöld að Arteta væri kominn með kórónaveiruna. Hann sem og leikmenn og starfsfólk félagsins eru nú á leið í einangrun.The Premier League will convene an emergency club meeting tomorrow morning regarding fixtures after Mikel Arteta tested positive for COVID-19 Statement: https://t.co/ofi5DhIQZMpic.twitter.com/RmnxRHXooz — Premier League (@premierleague) March 12, 2020 Jason Burt, blaðamaður Telegraph, hefur það eftir heimildum sínum að hlé verði gert á deildinni eftir fundinn á morgun en heil umferð átti að fara fram um helgina.In light of Mikel Arteta being tested positive for coronavirus the Premier League is expected to be suspended tomorrow. — Jason Burt (@JBurtTelegraph) March 12, 2020 Gary Neville, fyrrum leikmaður Man. United og nú sparkspekingur Sky Sports, hefur verið harðorður í garð stjórnenda deildarinnar. Hann segir að það sé vandræðalegt að hálfu deildarinnar að hún sé fyrst sett á pásu þegar einn þjálfari deildarinnar fái veiruna.It needed a PL manager to contract the virus for them to act! Embarrassing leadership from the @premierleague — Gary Neville (@GNev2) March 12, 2020 Bretland England Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Spilað í ensku úrvalsdeildinni um helgina Enska úrvalsdeildin mun halda áfram um helgina eins og ekkert hafi í skorist en flestar deildir eru komnar í pásu vegna kórónuveirunnar. 12. mars 2020 21:52 Enn ekkert íþróttabann á Englandi Ríkisstjórnin á Englandi er enn að íhuga hvort að fresta eigi öllum íþróttaviðburðum vegna kórónuveirunnar en enn hefur ekkert bann verið gefið út. 12. mars 2020 18:00 Arteta með kórónuveiruna Mikel Arteta, stjóri Arsenal, er með kórónuveiruna. Þetta staðfesti Lundúnarfélagið í yfirlýsingu sem þeir birtu nú undir kvöld á miðlum félagsins. 12. mars 2020 22:24 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Sjá meira
Enska úrvalsdeildin hefur gefið frá sér aðra yfirlýsingu í kvöld. Sú fyrri hljóðaði þannig að spilað væri um helgina en eftir að Mikel Arteta greindist með kórónaveiruna verður haldinn neyðarfundur á morgun. Neyðarfundurinn var staðfestur eftir að Arsenal greindi frá því í kvöld að Arteta væri kominn með kórónaveiruna. Hann sem og leikmenn og starfsfólk félagsins eru nú á leið í einangrun.The Premier League will convene an emergency club meeting tomorrow morning regarding fixtures after Mikel Arteta tested positive for COVID-19 Statement: https://t.co/ofi5DhIQZMpic.twitter.com/RmnxRHXooz — Premier League (@premierleague) March 12, 2020 Jason Burt, blaðamaður Telegraph, hefur það eftir heimildum sínum að hlé verði gert á deildinni eftir fundinn á morgun en heil umferð átti að fara fram um helgina.In light of Mikel Arteta being tested positive for coronavirus the Premier League is expected to be suspended tomorrow. — Jason Burt (@JBurtTelegraph) March 12, 2020 Gary Neville, fyrrum leikmaður Man. United og nú sparkspekingur Sky Sports, hefur verið harðorður í garð stjórnenda deildarinnar. Hann segir að það sé vandræðalegt að hálfu deildarinnar að hún sé fyrst sett á pásu þegar einn þjálfari deildarinnar fái veiruna.It needed a PL manager to contract the virus for them to act! Embarrassing leadership from the @premierleague — Gary Neville (@GNev2) March 12, 2020
Bretland England Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Spilað í ensku úrvalsdeildinni um helgina Enska úrvalsdeildin mun halda áfram um helgina eins og ekkert hafi í skorist en flestar deildir eru komnar í pásu vegna kórónuveirunnar. 12. mars 2020 21:52 Enn ekkert íþróttabann á Englandi Ríkisstjórnin á Englandi er enn að íhuga hvort að fresta eigi öllum íþróttaviðburðum vegna kórónuveirunnar en enn hefur ekkert bann verið gefið út. 12. mars 2020 18:00 Arteta með kórónuveiruna Mikel Arteta, stjóri Arsenal, er með kórónuveiruna. Þetta staðfesti Lundúnarfélagið í yfirlýsingu sem þeir birtu nú undir kvöld á miðlum félagsins. 12. mars 2020 22:24 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Sjá meira
Spilað í ensku úrvalsdeildinni um helgina Enska úrvalsdeildin mun halda áfram um helgina eins og ekkert hafi í skorist en flestar deildir eru komnar í pásu vegna kórónuveirunnar. 12. mars 2020 21:52
Enn ekkert íþróttabann á Englandi Ríkisstjórnin á Englandi er enn að íhuga hvort að fresta eigi öllum íþróttaviðburðum vegna kórónuveirunnar en enn hefur ekkert bann verið gefið út. 12. mars 2020 18:00
Arteta með kórónuveiruna Mikel Arteta, stjóri Arsenal, er með kórónuveiruna. Þetta staðfesti Lundúnarfélagið í yfirlýsingu sem þeir birtu nú undir kvöld á miðlum félagsins. 12. mars 2020 22:24