Hundruð manna fá ekki matargjafir Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 12. mars 2020 17:49 Ekki verður hægt að fá mat hjá Mæðrastyrksnefnd næstu vikuna til að vernda sjálfboðaliða sem starfa hjá samtökunum. visir/vilhelm Mæðrastyrksnefnd verður lokuð næstu vikuna vegna kórónuveirunnar og verður ekki með matargjafir á þriðjudag og miðvikudag eins og vaninn er. „Það koma tvö til þrjú hundruð manns á tveimur klukkutímum til okkar. Það er mikill fjöldi og nándin er mikil. Við verðum að verja sjálfboðaliðana sem útdeila matnum,“ segir Aðalheiður Frantzdóttir, framkvæmdastjóri Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur. Þeir verst settu geta þó sett sig í samband nefndina. „Við þekkjum vel til fólksins okkar og það þekkir okkur vel. Þannig að það getur hringt í okkur og við sinnum því eftir þörfum.“ Aðalheiður segist vissulega hafa áhyggjur af þessum hópi sem þarf sannarlega á þessari aðstoð að halda og má ekki við því að missa af matargjöfum. En hún bætir við að hún hafi áhyggjur af þessum hópi allt árið um kring. Varðandi næstu vikuna vonar hún að hið opinbera sinni fólkinu. „Félagsþjónusta Reykjavíkur hlýtur að grípa til sinna ráða. Neyðarþjónustan er ekki og á ekki að vera framfærsla fólks,“ segir Aðalheiður. Metið verður í næstu viku hvort lokað verði áfram hjá Mæðrastyrksnefnd. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Félagsmál Hjálparstarf Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Mæðrastyrksnefnd verður lokuð næstu vikuna vegna kórónuveirunnar og verður ekki með matargjafir á þriðjudag og miðvikudag eins og vaninn er. „Það koma tvö til þrjú hundruð manns á tveimur klukkutímum til okkar. Það er mikill fjöldi og nándin er mikil. Við verðum að verja sjálfboðaliðana sem útdeila matnum,“ segir Aðalheiður Frantzdóttir, framkvæmdastjóri Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur. Þeir verst settu geta þó sett sig í samband nefndina. „Við þekkjum vel til fólksins okkar og það þekkir okkur vel. Þannig að það getur hringt í okkur og við sinnum því eftir þörfum.“ Aðalheiður segist vissulega hafa áhyggjur af þessum hópi sem þarf sannarlega á þessari aðstoð að halda og má ekki við því að missa af matargjöfum. En hún bætir við að hún hafi áhyggjur af þessum hópi allt árið um kring. Varðandi næstu vikuna vonar hún að hið opinbera sinni fólkinu. „Félagsþjónusta Reykjavíkur hlýtur að grípa til sinna ráða. Neyðarþjónustan er ekki og á ekki að vera framfærsla fólks,“ segir Aðalheiður. Metið verður í næstu viku hvort lokað verði áfram hjá Mæðrastyrksnefnd.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Félagsmál Hjálparstarf Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira