Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar, Lengjudeildirnar og nóg af golfi Ísak Hallmundarson skrifar 23. ágúst 2020 06:00 Tekst Paris Saint-Germain að vinna Meistaradeild Evrópu í fyrsta skipti í kvöld? getty/Clive Rose Það er blásið til veislu á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sjálfur úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu fer fram í dag og hefst leikurinn á slaginu 19:00. Bayern Munchen og PSG eigast við í úrslitaleik í þessari mögnuðu keppni en upphitun fyrir leikinn hefst kl. 18:15 á Stöð 2 Sport 2 áður en bein útsending frá leiknum sjálfum hefst klukkan 18:50. Að leik loknum eru Meistaradeildarmörkin í beinni útsendingu þar sem úrslitaleikurinn og tímabilið er gert upp af sérfræðingum. Keflavík og Tindastóll mætast í Lengjudeild kvenna í sannkölluðum toppslag tveggja efstu liðanna í deildinni. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport frá kl. 12:55. Leiknir Reykjavík og Þróttur Reykjavík mætast síðan í Reykjavíkurslag í Lengjudeild karla. Leiknir er í toppbaráttu en Þróttur í bullandi vandræðum í næstneðsta sæti deildarinnar. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3 frá kl. 15:55. Þá verður sýnt frá úrvalsdeild kvenna í Svíþjóð í fótbolta og nóg af golfi í boði fyrir golfáhugafólk, Opna Breska mótið á LPGA mótaröðinni og Northern Trust mótið á PGA mótaröðinni, auk þess sem sýnt er frá Evrópumótaröðinni í golfi. Allar beinar útsendingar dagsins má skoða hér. Meistaradeild Evrópu Sænski boltinn Golf Lengjudeildin Íslenski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Sport Fleiri fréttir Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Hera bætti sjö ára Íslandsmet Í beinni: Víkingur - Vestri | Bikarmeistararnir heimsækja Hamingjuna Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Ofbeldismaðurinn fær ekki leyfi til að þjálfa á HM Bróðir Alcaraz rakaði óvart af honum hárið Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Hálffimmtug Venus með eftirminnilega endurkomu Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra „Hefur ekki gengið mjög vel þangað til í síðustu viku“ Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Dagskráin: Bikarmeistarar, Stúkan og VARsjáin á sama kvöldinu Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Sjá meira
Það er blásið til veislu á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sjálfur úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu fer fram í dag og hefst leikurinn á slaginu 19:00. Bayern Munchen og PSG eigast við í úrslitaleik í þessari mögnuðu keppni en upphitun fyrir leikinn hefst kl. 18:15 á Stöð 2 Sport 2 áður en bein útsending frá leiknum sjálfum hefst klukkan 18:50. Að leik loknum eru Meistaradeildarmörkin í beinni útsendingu þar sem úrslitaleikurinn og tímabilið er gert upp af sérfræðingum. Keflavík og Tindastóll mætast í Lengjudeild kvenna í sannkölluðum toppslag tveggja efstu liðanna í deildinni. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport frá kl. 12:55. Leiknir Reykjavík og Þróttur Reykjavík mætast síðan í Reykjavíkurslag í Lengjudeild karla. Leiknir er í toppbaráttu en Þróttur í bullandi vandræðum í næstneðsta sæti deildarinnar. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3 frá kl. 15:55. Þá verður sýnt frá úrvalsdeild kvenna í Svíþjóð í fótbolta og nóg af golfi í boði fyrir golfáhugafólk, Opna Breska mótið á LPGA mótaröðinni og Northern Trust mótið á PGA mótaröðinni, auk þess sem sýnt er frá Evrópumótaröðinni í golfi. Allar beinar útsendingar dagsins má skoða hér.
Meistaradeild Evrópu Sænski boltinn Golf Lengjudeildin Íslenski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Sport Fleiri fréttir Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Hera bætti sjö ára Íslandsmet Í beinni: Víkingur - Vestri | Bikarmeistararnir heimsækja Hamingjuna Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Ofbeldismaðurinn fær ekki leyfi til að þjálfa á HM Bróðir Alcaraz rakaði óvart af honum hárið Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Hálffimmtug Venus með eftirminnilega endurkomu Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra „Hefur ekki gengið mjög vel þangað til í síðustu viku“ Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Dagskráin: Bikarmeistarar, Stúkan og VARsjáin á sama kvöldinu Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Sjá meira