Hressar og skemmtilegar nunnur í Stykkishólmi og Hafnarfirði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. ágúst 2020 19:30 Nunnurnar í Stykkishólmi, segja fátt betra en að búa á Snæfellsnesi þar sem þær iðka sína trú, auk þess að taka þátt í fjölbreyttu félagsstarfi á svæðinu. Þær fá stundum heimsókn frá nunnunum í Hafnarfirði. Þrjár nunnur eru í Stykkishólmi að staðaldri en þegar þær voru heimsóttar voru fjórar nunnur úr Hafnarfirði í heimsókn hjá þeim. Nunnurnar tilheyra Maríureglunni – „Bláu systurnar“ eins og þær eru kallaðar. Systurnar hafa það hlutverk að sinna safnaðarlífi kaþólskra á þeim stöðum, sem þær búa. „Hér er messað á hverjum degi. Það er tilbeiðslu stund líka á hverjum degi og systur eru að biðja hér tíðarbænir og kirkjan er alltaf opinn fyrir fólk að koma og biðja og sérstaklega á þessum Covid tíma, við erum að biðja sérstaklega, það er tilbeiðsla tvisvar á dag og svo eru allir velkomnir alltaf,“ segir systir Pentecostés, sem er frá Argentínu Nunnunum líkar vel að búa í Stykkishólmi. „Já, það er svo flott að vera á Snæfellsnesi já, áfram Snæfellsnes, hér er mjög fallegt.“ Pentecostés segir að nunnurnar komi oft saman á hverjum degi til að biðja. „Já, það er samband við Jesús, guð sem við eigum í bæninni en bæn fyrir okkur er eins og að anda, við getum ekki lifað án þess að anda. Við getum ekki lifað andlegu lífi okkar ef við biðjum ekki.“ Nunnurnar hafa mjög gaman af allri tónlist og eru duglegar að syngja á íslensku. Systir Pentecostés, sem segir frábært að búa á Snæfellsnesi.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Stykkishólmur Hafnarfjörður Trúmál Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent B sé ekki best Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Fleiri fréttir Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Sjá meira
Nunnurnar í Stykkishólmi, segja fátt betra en að búa á Snæfellsnesi þar sem þær iðka sína trú, auk þess að taka þátt í fjölbreyttu félagsstarfi á svæðinu. Þær fá stundum heimsókn frá nunnunum í Hafnarfirði. Þrjár nunnur eru í Stykkishólmi að staðaldri en þegar þær voru heimsóttar voru fjórar nunnur úr Hafnarfirði í heimsókn hjá þeim. Nunnurnar tilheyra Maríureglunni – „Bláu systurnar“ eins og þær eru kallaðar. Systurnar hafa það hlutverk að sinna safnaðarlífi kaþólskra á þeim stöðum, sem þær búa. „Hér er messað á hverjum degi. Það er tilbeiðslu stund líka á hverjum degi og systur eru að biðja hér tíðarbænir og kirkjan er alltaf opinn fyrir fólk að koma og biðja og sérstaklega á þessum Covid tíma, við erum að biðja sérstaklega, það er tilbeiðsla tvisvar á dag og svo eru allir velkomnir alltaf,“ segir systir Pentecostés, sem er frá Argentínu Nunnunum líkar vel að búa í Stykkishólmi. „Já, það er svo flott að vera á Snæfellsnesi já, áfram Snæfellsnes, hér er mjög fallegt.“ Pentecostés segir að nunnurnar komi oft saman á hverjum degi til að biðja. „Já, það er samband við Jesús, guð sem við eigum í bæninni en bæn fyrir okkur er eins og að anda, við getum ekki lifað án þess að anda. Við getum ekki lifað andlegu lífi okkar ef við biðjum ekki.“ Nunnurnar hafa mjög gaman af allri tónlist og eru duglegar að syngja á íslensku. Systir Pentecostés, sem segir frábært að búa á Snæfellsnesi.Magnús Hlynur Hreiðarsson.
Stykkishólmur Hafnarfjörður Trúmál Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent B sé ekki best Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Fleiri fréttir Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Sjá meira