Nýjasti leikmaður Börsunga með kórónuveiruna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. ágúst 2020 13:30 Pjanic fær ekki að mæta Lionel Messi á æfingasvæðinu strax en Bosníumaðurinn er með Covid-19. EPA-EFE/ALBERTO ESTEVEZ Spænska knattspyrnufélagið Barcelona greindi frá því að Miralem Pjanić – nýjasta viðbót liðsins – hefði greinst með kórónaveiruna. Samkvæmt frétt BBC þá líður hinum þrítuga Bosníumanni vel og er í einangrun heima hjá sér á Ítalíu. Hann mun ferðast til Katalóníu eftir 15 daga. Pjanić var hluti af samning Ítalíumeistara Juventus og Barcelona en Börsungar fengu bæði pening sem og Pjanić fyrir brasilíska miðjumanninn Arthur. Barca lauk tímabilinu eins illa og hægt er. Eftir að gefa eftir í baráttunni um spænska meistaratitilinn þá gafst liðið í raun upp gegn Bayern Munchen í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Lauk leiknum með 8-2 sigri Bayern. Ronald Koeman, nýráðinn þjálfari liðsins, hefur nóg að gera en það þarf að taka til í leikmannahópi félagsins, sannfæra Lionel Messi um að vera áfram og svo að koma liðinu í almennilegt form á undirbúningstímabilinu. Leikmenn félagsins – líkt og aðrir fótboltamenn í stærstu deildum Evrópu – fá ekki langt sumarfrí en liðið hefur leik í spænsku úrvalsdeildinni að nýju þann 12. september. Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spænski boltinn Tengdar fréttir Suarez ekki í áætlunum Ronald Koeman Úrúgvæska markavélin Luis Suarez er ekki í framtíðaráætlunum Ronald Koeman og Barcelona ef marka má orð þjálfarans. 22. ágúst 2020 22:00 Barcelona hefur áhuga á leikmanni Manchester City Ronald Koeman virðist hafa ákveðið hver verður fyrsti leikmaðurinn sem hann fær í raðir Börsunga. Þá er Ben Chilwell við það að ganga í raðir Chelsea. 22. ágúst 2020 15:30 Juventus riftir samningum Higuaín og Khedira Ítalíumeistarar Juventus virðast ætla að rifta samningum þeirra Gonzalo Higuaín og Sami Khedira. 21. ágúst 2020 18:30 Rekur Koeman komist hann til valda Ronald Koeman er varla tekinn við Barcelona en hann gæti samt verið rekinn úr starfi áður en tímabilið 2021/2022 hefst. 21. ágúst 2020 11:00 Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Fleiri fréttir Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Benoný Breki áfram á skotskónum Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Sjá meira
Spænska knattspyrnufélagið Barcelona greindi frá því að Miralem Pjanić – nýjasta viðbót liðsins – hefði greinst með kórónaveiruna. Samkvæmt frétt BBC þá líður hinum þrítuga Bosníumanni vel og er í einangrun heima hjá sér á Ítalíu. Hann mun ferðast til Katalóníu eftir 15 daga. Pjanić var hluti af samning Ítalíumeistara Juventus og Barcelona en Börsungar fengu bæði pening sem og Pjanić fyrir brasilíska miðjumanninn Arthur. Barca lauk tímabilinu eins illa og hægt er. Eftir að gefa eftir í baráttunni um spænska meistaratitilinn þá gafst liðið í raun upp gegn Bayern Munchen í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Lauk leiknum með 8-2 sigri Bayern. Ronald Koeman, nýráðinn þjálfari liðsins, hefur nóg að gera en það þarf að taka til í leikmannahópi félagsins, sannfæra Lionel Messi um að vera áfram og svo að koma liðinu í almennilegt form á undirbúningstímabilinu. Leikmenn félagsins – líkt og aðrir fótboltamenn í stærstu deildum Evrópu – fá ekki langt sumarfrí en liðið hefur leik í spænsku úrvalsdeildinni að nýju þann 12. september.
Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spænski boltinn Tengdar fréttir Suarez ekki í áætlunum Ronald Koeman Úrúgvæska markavélin Luis Suarez er ekki í framtíðaráætlunum Ronald Koeman og Barcelona ef marka má orð þjálfarans. 22. ágúst 2020 22:00 Barcelona hefur áhuga á leikmanni Manchester City Ronald Koeman virðist hafa ákveðið hver verður fyrsti leikmaðurinn sem hann fær í raðir Börsunga. Þá er Ben Chilwell við það að ganga í raðir Chelsea. 22. ágúst 2020 15:30 Juventus riftir samningum Higuaín og Khedira Ítalíumeistarar Juventus virðast ætla að rifta samningum þeirra Gonzalo Higuaín og Sami Khedira. 21. ágúst 2020 18:30 Rekur Koeman komist hann til valda Ronald Koeman er varla tekinn við Barcelona en hann gæti samt verið rekinn úr starfi áður en tímabilið 2021/2022 hefst. 21. ágúst 2020 11:00 Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Fleiri fréttir Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Benoný Breki áfram á skotskónum Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Sjá meira
Suarez ekki í áætlunum Ronald Koeman Úrúgvæska markavélin Luis Suarez er ekki í framtíðaráætlunum Ronald Koeman og Barcelona ef marka má orð þjálfarans. 22. ágúst 2020 22:00
Barcelona hefur áhuga á leikmanni Manchester City Ronald Koeman virðist hafa ákveðið hver verður fyrsti leikmaðurinn sem hann fær í raðir Börsunga. Þá er Ben Chilwell við það að ganga í raðir Chelsea. 22. ágúst 2020 15:30
Juventus riftir samningum Higuaín og Khedira Ítalíumeistarar Juventus virðast ætla að rifta samningum þeirra Gonzalo Higuaín og Sami Khedira. 21. ágúst 2020 18:30
Rekur Koeman komist hann til valda Ronald Koeman er varla tekinn við Barcelona en hann gæti samt verið rekinn úr starfi áður en tímabilið 2021/2022 hefst. 21. ágúst 2020 11:00