Ellefu ára vinkonur í símasambandi á hestbaki Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 9. apríl 2020 19:30 Ellefu ára vinkonur í Biskupstungum deyja ekki ráðalausar á tímum kórónaveirunnar þegar þær eru ekki að hittast og leika saman því þær fara í staðinn á hestbak og eru í símasambandi við hvor aðra þegar daglegur útreiðartúr er tekin. Sjö kílómetrar er á milli þeirra. „Hæ, hæ, viltu koma í reiðtúr?“ „Já, ókey, þá heyrumst við bara“. Svona byrjar það þegar vinkonurnar Metta og Hildur fara í reiðtúr saman. Metta býr í Reykholti í Biskupstungum í Bláskógabyggð og Hildur í sömu sveit, á bænum Brekku. Sjö kílómetrar er á milli þeirra. Þær eru miklar hestastelpur og hafa alltaf riðið mikið út saman en nú eru þær ekki að hittast vegna Covid-19 og taka því símatæknina í sínar hendur. Metta er á Ísaþór, 16 vetra. En hvað eru þær að tala um? „Bara það sem okkur dettur í hug“, segir Metta. Hildur, sem býr á Brekku ríður út á Sóley, 14 vetra sem er hennar hestur. „Hæ, hæ, ég er að fara að leggja af stað. Ég heyri bara í þér á eftir“, segir Hildur þegar hún hringir í Mette. Metta, sem býr í Reykholti í Biskupstungum í Bláskógabyggð og er líka ellefu ára.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Hildur og Sóley hita sig upp í reiðhöllinni, sem er verið að byggja heima hjá henni og svo fara þær út í snjóinn og veturinn og þá byrja þær Metta spjalla saman á baki. Báðar hafa þær áhyggjur af því hvort landsmót hestamanna verður haldið á Hellu í sumar eða ekki vegna Covid-19. „Já, við vorum mjög spenntar fyrir því en erum dálítið hræddar um að því verði frestað, en vonum bara það besta“, segir Hildur. Bláskógabyggð Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira
Ellefu ára vinkonur í Biskupstungum deyja ekki ráðalausar á tímum kórónaveirunnar þegar þær eru ekki að hittast og leika saman því þær fara í staðinn á hestbak og eru í símasambandi við hvor aðra þegar daglegur útreiðartúr er tekin. Sjö kílómetrar er á milli þeirra. „Hæ, hæ, viltu koma í reiðtúr?“ „Já, ókey, þá heyrumst við bara“. Svona byrjar það þegar vinkonurnar Metta og Hildur fara í reiðtúr saman. Metta býr í Reykholti í Biskupstungum í Bláskógabyggð og Hildur í sömu sveit, á bænum Brekku. Sjö kílómetrar er á milli þeirra. Þær eru miklar hestastelpur og hafa alltaf riðið mikið út saman en nú eru þær ekki að hittast vegna Covid-19 og taka því símatæknina í sínar hendur. Metta er á Ísaþór, 16 vetra. En hvað eru þær að tala um? „Bara það sem okkur dettur í hug“, segir Metta. Hildur, sem býr á Brekku ríður út á Sóley, 14 vetra sem er hennar hestur. „Hæ, hæ, ég er að fara að leggja af stað. Ég heyri bara í þér á eftir“, segir Hildur þegar hún hringir í Mette. Metta, sem býr í Reykholti í Biskupstungum í Bláskógabyggð og er líka ellefu ára.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Hildur og Sóley hita sig upp í reiðhöllinni, sem er verið að byggja heima hjá henni og svo fara þær út í snjóinn og veturinn og þá byrja þær Metta spjalla saman á baki. Báðar hafa þær áhyggjur af því hvort landsmót hestamanna verður haldið á Hellu í sumar eða ekki vegna Covid-19. „Já, við vorum mjög spenntar fyrir því en erum dálítið hræddar um að því verði frestað, en vonum bara það besta“, segir Hildur.
Bláskógabyggð Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira