Leita á Vog eftir að hafa drukkið spritt Stefán Ó. Jónsson skrifar 26. ágúst 2020 08:34 Sprittbrúsi, sem alkahólistar hafa leitað til í faraldrinum. Vísir/Vilhelm Yfirlæknir á sjúkrahúsinu Vogi segist merkja aukna áfengisneyslu í kórónuveirufaraldrinum. Fólk stundi meiri dagdrykkju en áður og komi veikara inn á Vog. Þar að auki sé fólk farið að drekka spritt til að viðhalda vímunni. Þetta segir Víðir Sigrúnarson yfirlæknir í samtali við Fréttablaðið í umfjöllun þess um aukna áfengissölu í kórónuveirufaraldrinum, samanborið við fyrri ár. Vísir hefur jafnframt fjallað um aukna sölu á sígarettum og vindlingum meðan farsóttin hefur geisað. Víðir telur að aukin heimavera fólks, í sóttkví eða heimavinnu, hafi fækkað hindrunum í vegi þess að fá sér áfengi. Fólk hafi því drukkið meira, jafnvel frá morgni til kvölds, og fyrir vikið hafi það leitað fársjúkt á Vog. Áhrifin á taugakerfið séu fyrir vikið meiri, auk þess sem fráhvörfin séu hættulegri. Þá segir Víðir brögð að því að fólk sé farið að leggja sér spritt til munns. Í því er yfirleitt rúmlega 80 prósent áfengismagn en reynt er að gera það ódrykkjarhæft, ýmist með bragð- eða sápuefnum, sem ætlað er að valda ógleði. Fólk sem drekki spritt hljóti sömu meðferð og aðrir alkahólistar. Í umfjöllun blaðsins er jafnframt rætt við sérfræðing í klínískum eitrunarfræðum við Landspítalann sem segir etanólmagnið í spritti auka líkur á meðvitundarleysi og uppköstum í lungu. „Þetta er mjög sterkt áfengi og margir taka ekki eftir því hvað þetta er sterkt,“ segir Curtis P. Snook. Áfengi og tóbak Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Tengdar fréttir Coronakaup Íslendinga stóraukist á síðustu vikum Vínbúðirnar hafa merkt umtalsverða söluaukningu á Corona-bjór frá upphafi árs. 13. febrúar 2020 11:45 Segir félagslega vandann orðinn meira áberandi hjá fólki með fíknivanda Nýkjörinn formaður SÁÁ segir félagslegan vanda hafa aukist gríðarlega hjá fólki með fíknivanda á undanförnum árum. 27. júlí 2020 09:57 Banna áfengi á ný vegna veirunnar Stjórnvöld í Suður-Afríku hafa nú innleitt nýjar takmarkanir til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar í landinu. 12. júlí 2020 23:53 Mest lesið Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Erlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Fleiri fréttir Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ Sjá meira
Yfirlæknir á sjúkrahúsinu Vogi segist merkja aukna áfengisneyslu í kórónuveirufaraldrinum. Fólk stundi meiri dagdrykkju en áður og komi veikara inn á Vog. Þar að auki sé fólk farið að drekka spritt til að viðhalda vímunni. Þetta segir Víðir Sigrúnarson yfirlæknir í samtali við Fréttablaðið í umfjöllun þess um aukna áfengissölu í kórónuveirufaraldrinum, samanborið við fyrri ár. Vísir hefur jafnframt fjallað um aukna sölu á sígarettum og vindlingum meðan farsóttin hefur geisað. Víðir telur að aukin heimavera fólks, í sóttkví eða heimavinnu, hafi fækkað hindrunum í vegi þess að fá sér áfengi. Fólk hafi því drukkið meira, jafnvel frá morgni til kvölds, og fyrir vikið hafi það leitað fársjúkt á Vog. Áhrifin á taugakerfið séu fyrir vikið meiri, auk þess sem fráhvörfin séu hættulegri. Þá segir Víðir brögð að því að fólk sé farið að leggja sér spritt til munns. Í því er yfirleitt rúmlega 80 prósent áfengismagn en reynt er að gera það ódrykkjarhæft, ýmist með bragð- eða sápuefnum, sem ætlað er að valda ógleði. Fólk sem drekki spritt hljóti sömu meðferð og aðrir alkahólistar. Í umfjöllun blaðsins er jafnframt rætt við sérfræðing í klínískum eitrunarfræðum við Landspítalann sem segir etanólmagnið í spritti auka líkur á meðvitundarleysi og uppköstum í lungu. „Þetta er mjög sterkt áfengi og margir taka ekki eftir því hvað þetta er sterkt,“ segir Curtis P. Snook.
Áfengi og tóbak Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Tengdar fréttir Coronakaup Íslendinga stóraukist á síðustu vikum Vínbúðirnar hafa merkt umtalsverða söluaukningu á Corona-bjór frá upphafi árs. 13. febrúar 2020 11:45 Segir félagslega vandann orðinn meira áberandi hjá fólki með fíknivanda Nýkjörinn formaður SÁÁ segir félagslegan vanda hafa aukist gríðarlega hjá fólki með fíknivanda á undanförnum árum. 27. júlí 2020 09:57 Banna áfengi á ný vegna veirunnar Stjórnvöld í Suður-Afríku hafa nú innleitt nýjar takmarkanir til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar í landinu. 12. júlí 2020 23:53 Mest lesið Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Erlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Fleiri fréttir Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ Sjá meira
Coronakaup Íslendinga stóraukist á síðustu vikum Vínbúðirnar hafa merkt umtalsverða söluaukningu á Corona-bjór frá upphafi árs. 13. febrúar 2020 11:45
Segir félagslega vandann orðinn meira áberandi hjá fólki með fíknivanda Nýkjörinn formaður SÁÁ segir félagslegan vanda hafa aukist gríðarlega hjá fólki með fíknivanda á undanförnum árum. 27. júlí 2020 09:57
Banna áfengi á ný vegna veirunnar Stjórnvöld í Suður-Afríku hafa nú innleitt nýjar takmarkanir til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar í landinu. 12. júlí 2020 23:53