Telur ekki ljóst að bóluefni virki á eldra fólk Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. ágúst 2020 09:09 Anders Tegnell sóttvarnalæknir á fréttamannafundi í maí. epa/HENRIK MONTGOMERY Anders Tegnell, sóttvarnarlæknir í Svíþjóð, segir alls óvíst hvort væntanleg bóluefni gegn kórónuveirunni muni veita eldra fólki sömu vörn og yngri aldurshópum. Eldra fólk er þó viðkvæmasti hópurinn fyrir Covid-19 og þyrfti mest á slíkri vörn að halda. Tegnell segir í samtali við Aftonbladet að þróun bóluefnis hafi til þessa ekki tekið mið af aldri fólks og því sé ekki hægt að fullyrða að það komi til með að hafa sömu áhrif á alla. Vísindamenn við Háskólann í Norður-Karólínu bentu einnig á það í vikunni að holdafar fólks kunni að hafa áhrif á virkni bóluefnisins. Því þurfi lyfjafyrirtæki að taka bæði mið af aldri og holdafari við þróun á bólefnum. Lyfjafyrirtæki keppast nú við að þróa bóluefni gegn kórónuveirunni. Þróunarferli bandaríska fyrirtækisins Moderna er komið á svonefnt þriðja stig og hyggst það prófa framleiðslu sína á 30 þúsund einstaklingum yfir þriggja mánaða tímabil nú í haust. Samkvæmt því sem Tegnell segir hafa rannsóknir til þessa ekki sérstaklega beinst að eldra fólki, sem telst einn viðkvæmasti hópurinn. Það hafi sýnt sig að áhrif annarra bóluefna geti verið minna í þessum hópi, þar sem ónæmiskerfið sé oft farið að veikjast, og því telur hann mikilvægt að sjónum sé sérstaklega beint að honum. Á þessum tímapunkti segir Tegnell óvissuna mikla, en er þó sannfærður um að eldra fólk mun samt sem áður njóta góðs af bóluefni þegar það liggur fyrir. Fyrirfram sé þó ekki hægt að leggja fram óskeikula áætlun um hver sé besta stefnan í notkun bóluefnis. Svíþjóð Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Tegnell á ekki von á annarri stórri bylgju Anders Tegnell, sóttvarnalæknir Svíþjóðar, segist ekki eiga von á stórri seinni bylgju kórónuveirusmita í landinu þegar hausta tekur. Frekar séu líkur á staðbundnum hópsmitum. 24. ágúst 2020 12:05 Telja tengsl milli offitu og alvarlegra afleiðinga veirunnar Offeitir eru 113 prósent líklegra til að þurfa spítalainnlögn vegna kórónuveirunnar. 27. ágúst 2020 08:27 Mest lesið „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Fleiri fréttir Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Sjá meira
Anders Tegnell, sóttvarnarlæknir í Svíþjóð, segir alls óvíst hvort væntanleg bóluefni gegn kórónuveirunni muni veita eldra fólki sömu vörn og yngri aldurshópum. Eldra fólk er þó viðkvæmasti hópurinn fyrir Covid-19 og þyrfti mest á slíkri vörn að halda. Tegnell segir í samtali við Aftonbladet að þróun bóluefnis hafi til þessa ekki tekið mið af aldri fólks og því sé ekki hægt að fullyrða að það komi til með að hafa sömu áhrif á alla. Vísindamenn við Háskólann í Norður-Karólínu bentu einnig á það í vikunni að holdafar fólks kunni að hafa áhrif á virkni bóluefnisins. Því þurfi lyfjafyrirtæki að taka bæði mið af aldri og holdafari við þróun á bólefnum. Lyfjafyrirtæki keppast nú við að þróa bóluefni gegn kórónuveirunni. Þróunarferli bandaríska fyrirtækisins Moderna er komið á svonefnt þriðja stig og hyggst það prófa framleiðslu sína á 30 þúsund einstaklingum yfir þriggja mánaða tímabil nú í haust. Samkvæmt því sem Tegnell segir hafa rannsóknir til þessa ekki sérstaklega beinst að eldra fólki, sem telst einn viðkvæmasti hópurinn. Það hafi sýnt sig að áhrif annarra bóluefna geti verið minna í þessum hópi, þar sem ónæmiskerfið sé oft farið að veikjast, og því telur hann mikilvægt að sjónum sé sérstaklega beint að honum. Á þessum tímapunkti segir Tegnell óvissuna mikla, en er þó sannfærður um að eldra fólk mun samt sem áður njóta góðs af bóluefni þegar það liggur fyrir. Fyrirfram sé þó ekki hægt að leggja fram óskeikula áætlun um hver sé besta stefnan í notkun bóluefnis.
Svíþjóð Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Tegnell á ekki von á annarri stórri bylgju Anders Tegnell, sóttvarnalæknir Svíþjóðar, segist ekki eiga von á stórri seinni bylgju kórónuveirusmita í landinu þegar hausta tekur. Frekar séu líkur á staðbundnum hópsmitum. 24. ágúst 2020 12:05 Telja tengsl milli offitu og alvarlegra afleiðinga veirunnar Offeitir eru 113 prósent líklegra til að þurfa spítalainnlögn vegna kórónuveirunnar. 27. ágúst 2020 08:27 Mest lesið „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Fleiri fréttir Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Sjá meira
Tegnell á ekki von á annarri stórri bylgju Anders Tegnell, sóttvarnalæknir Svíþjóðar, segist ekki eiga von á stórri seinni bylgju kórónuveirusmita í landinu þegar hausta tekur. Frekar séu líkur á staðbundnum hópsmitum. 24. ágúst 2020 12:05
Telja tengsl milli offitu og alvarlegra afleiðinga veirunnar Offeitir eru 113 prósent líklegra til að þurfa spítalainnlögn vegna kórónuveirunnar. 27. ágúst 2020 08:27