„Ég vil vinna Gullboltann næstu tvö árin og ég get bara gert það með þér“ Anton Ingi Leifsson skrifar 29. ágúst 2020 10:00 Það stefnir allt í að Messi og Guardiola fari aftur að vinna saman. vísir/getty Cristobal Soria, sparkspekingur, segist hafa vitneskju um hvað fór á milli Lionel Messi og Pep Guardiola, stjóra Man. City, í símtali þeirra fyrr í vikunni. Það hefur ekki farið framhjá neinum að Messi hefur sagst vilja yfirgefa Barcelona eftir allt fjaðrafokið sem hefur verið í kringum félagið að undanförnu. Messi ku hafa hringt strax í sinn gamla stjóra, Pep Guardiola, og viljað endurnýja kynnin við hann til þess að endurheimta Gullknöttinn, Ballon d'Or. „Síðasta þriðjudag, þegar Messi ákvað að fara frá Barcelona, þá leitaði hugur hans strax til Man. City og að tala við Guardiola,“ sagði hann í þættinum El Chiringuito de Jugones. „Hann hringdi í hann og sagði við Guardiola að hann vildi vinna næstu tvo Gullbolta og að hann gæti bara gert það saman með honum. Þetta er sá frasi sem Messi notaði.“ "I want to win the next two Ballon d'Or awards and I can only do that with you" This is what Messi said to Guardiola during their phone call this week https://t.co/uOSh1sJ3sT pic.twitter.com/qrrxgUjEFT— MARCA in English (@MARCAinENGLISH) August 28, 2020 Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Klopp vill sjá Messi í ensku úrvalsdeildinni Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, vonast til þess að Lionel Messi muni skipta yfir í ensku úrvalsdeildina. 28. ágúst 2020 23:00 Guardiola vissi hvað Messi ætlaði að gera löngu á undan Barcelona Lionel Messi kom forráðamönnum Barcelona mjög ávart á þriðjudaginn með því segjast vera á förum frá félaginu. Gamli þjálfarinn hans vissi hins vegar alveg hvað var í gangi. 28. ágúst 2020 10:30 Sagðir ætla að bjóða Barcelona þrjá leikmenn og metfé fyrir Messi Manchester City ætlar að gera allt til þess að fá Lionel Messi í City búninginn fyrir komandi tímabil ef marka má nýjustu fréttir frá Etihad leikvanginum. 28. ágúst 2020 09:00 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Sjá meira
Cristobal Soria, sparkspekingur, segist hafa vitneskju um hvað fór á milli Lionel Messi og Pep Guardiola, stjóra Man. City, í símtali þeirra fyrr í vikunni. Það hefur ekki farið framhjá neinum að Messi hefur sagst vilja yfirgefa Barcelona eftir allt fjaðrafokið sem hefur verið í kringum félagið að undanförnu. Messi ku hafa hringt strax í sinn gamla stjóra, Pep Guardiola, og viljað endurnýja kynnin við hann til þess að endurheimta Gullknöttinn, Ballon d'Or. „Síðasta þriðjudag, þegar Messi ákvað að fara frá Barcelona, þá leitaði hugur hans strax til Man. City og að tala við Guardiola,“ sagði hann í þættinum El Chiringuito de Jugones. „Hann hringdi í hann og sagði við Guardiola að hann vildi vinna næstu tvo Gullbolta og að hann gæti bara gert það saman með honum. Þetta er sá frasi sem Messi notaði.“ "I want to win the next two Ballon d'Or awards and I can only do that with you" This is what Messi said to Guardiola during their phone call this week https://t.co/uOSh1sJ3sT pic.twitter.com/qrrxgUjEFT— MARCA in English (@MARCAinENGLISH) August 28, 2020
Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Klopp vill sjá Messi í ensku úrvalsdeildinni Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, vonast til þess að Lionel Messi muni skipta yfir í ensku úrvalsdeildina. 28. ágúst 2020 23:00 Guardiola vissi hvað Messi ætlaði að gera löngu á undan Barcelona Lionel Messi kom forráðamönnum Barcelona mjög ávart á þriðjudaginn með því segjast vera á förum frá félaginu. Gamli þjálfarinn hans vissi hins vegar alveg hvað var í gangi. 28. ágúst 2020 10:30 Sagðir ætla að bjóða Barcelona þrjá leikmenn og metfé fyrir Messi Manchester City ætlar að gera allt til þess að fá Lionel Messi í City búninginn fyrir komandi tímabil ef marka má nýjustu fréttir frá Etihad leikvanginum. 28. ágúst 2020 09:00 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Sjá meira
Klopp vill sjá Messi í ensku úrvalsdeildinni Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, vonast til þess að Lionel Messi muni skipta yfir í ensku úrvalsdeildina. 28. ágúst 2020 23:00
Guardiola vissi hvað Messi ætlaði að gera löngu á undan Barcelona Lionel Messi kom forráðamönnum Barcelona mjög ávart á þriðjudaginn með því segjast vera á förum frá félaginu. Gamli þjálfarinn hans vissi hins vegar alveg hvað var í gangi. 28. ágúst 2020 10:30
Sagðir ætla að bjóða Barcelona þrjá leikmenn og metfé fyrir Messi Manchester City ætlar að gera allt til þess að fá Lionel Messi í City búninginn fyrir komandi tímabil ef marka má nýjustu fréttir frá Etihad leikvanginum. 28. ágúst 2020 09:00