Sjokk, sorg og þakklæti eftir andlát „konungsins af Wakanda“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. ágúst 2020 09:00 Chadwick Boseman var 43 ára gamall. Getty/Gareth Cattermole Hollywood er í sárum eftir að tilkynnt var um óvænt andlát bandaríska leikarans Chadwick Boseman. Hann lést úr krabbameini aðeins 43 ára gamall. Í frétt BBC segir að hann hafi látist af völdum krabbameins í ristli sem hann hafi glímt við undanfarin fjögur ár. Hann hafði hins vegar aldrei greint frá því að hann væri með krabbamein, og því kemur andlát hans mörgum samstarfsfélögum hans og aðdáendum mjög á óvart. This is a crushing blow.— Jordan Peele (@JordanPeele) August 29, 2020 „Hann var indæl sál og ótrúlegur listamaður, sem mun vera með okkur til eilífðar í gegnum einstakar frammistöður hans á þessum stutta en glæsilega ferli. Guð blessi Chadwick Boseman,“ hefur AP eftir leikaranum Denzel Washington. Chadwick var best þekktur fyrir leik sinn í Marvel-myndinni Black Panther, þar sem hann lék aðalsöguhetjuna. Myndin braut blað í sögu hinna svokölluðu ofurhetjumynda þegar hún var tilnefnd sem besta myndin á Óskarsverðlaunahátíðinni á síðasta ári. Chadwick lék titilhlutverk myndarinnar en persóna hans var konungur tilbúna ríkisins Wakanda „Ég er algjörlega í sárum. Þetta er ótrúlega sorglegt. Chadwick var sérstakur, algjörlega einstakur. Hann var mjög einbeittur leikari og forvitinn listamaður. Hann átti eftir að skapa svo mikið af undursamlegri list. Ég er endalaust þakklátur fyrir vináttu okkar. Hvíldu í krafti, konungur,“ skrifar Chris Evans, sem lék Captain America í fjölmörgum Marvel-myndum. I’ll miss waiting to see what he does next. Rest in power. https://t.co/PkRjw4HKSF— Nia DaCosta (@NiaDaCosta) August 29, 2020 Meðal þeirra sem minnast Chadwick er Kamala Harris, varaforsetaefni Demókrata, sem segist vera í hjartasorg, en hér að neðan má sjá viðbrögð ýmissa leikara og annars frægðarfólks. I’m absolutely devastated. This is beyond heartbreaking. Chadwick was special. A true original. He was a deeply committed and constantly curious artist. He had so much amazing work still left to create. I’m endlessly grateful for our friendship. Rest in power, King💙 pic.twitter.com/oBERXlw66Z— Chris Evans (@ChrisEvans) August 29, 2020 I’m gonna have to tell Cy, Bowie and Zen that T’Challa has passed. What other king can I tell them about now? pic.twitter.com/AFEFxJOFd5— Zoe Saldana (@zoesaldana) August 29, 2020 Hard to hear about this. Rest in love, brother. Thank you for shining your light and sharing your talent with the world. My love and strength to your family. https://t.co/hNAWav7Cq8— Dwayne Johnson (@TheRock) August 29, 2020 The true power of @ChadwickBoseman was bigger than anything we saw on screen. From the Black Panther to Jackie Robinson, he inspired generations and showed them they can be anything they want — even super heroes. Jill and I are praying for his loved ones at this difficult time.— Joe Biden (@JoeBiden) August 29, 2020 Heartbroken. My friend and fellow Bison Chadwick Boseman was brilliant, kind, learned, and humble. He left too early but his life made a difference. Sending my sincere condolences to his family. pic.twitter.com/C5xGkUi9oZ— Kamala Harris (@KamalaHarris) August 29, 2020 Chadwick.....no words to express my devastation of losing you. Your talent, your spirit, your heart, your authenticity........It was an honor working beside you, getting to know you....Rest well prince...May flights of angels sing thee to thy heavenly rest. I love you! 💛💛💛 pic.twitter.com/6abglPBOsh— Viola Davis (@violadavis) August 29, 2020 May you have a beautiful return, King. We will miss you so. pic.twitter.com/jdip3RHoXb— Ava DuVernay (@ava) August 29, 2020 Andlát Hollywood Mest lesið Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Innlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Samfélagið í Árbæ harmi slegið vegna andláts Maciej Innlent Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Innlent Ákall eftir réttmætari dreifingu á arði Innlent Yazan Tamimi er maður ársins Innlent Fleiri fréttir Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Sjá meira
Hollywood er í sárum eftir að tilkynnt var um óvænt andlát bandaríska leikarans Chadwick Boseman. Hann lést úr krabbameini aðeins 43 ára gamall. Í frétt BBC segir að hann hafi látist af völdum krabbameins í ristli sem hann hafi glímt við undanfarin fjögur ár. Hann hafði hins vegar aldrei greint frá því að hann væri með krabbamein, og því kemur andlát hans mörgum samstarfsfélögum hans og aðdáendum mjög á óvart. This is a crushing blow.— Jordan Peele (@JordanPeele) August 29, 2020 „Hann var indæl sál og ótrúlegur listamaður, sem mun vera með okkur til eilífðar í gegnum einstakar frammistöður hans á þessum stutta en glæsilega ferli. Guð blessi Chadwick Boseman,“ hefur AP eftir leikaranum Denzel Washington. Chadwick var best þekktur fyrir leik sinn í Marvel-myndinni Black Panther, þar sem hann lék aðalsöguhetjuna. Myndin braut blað í sögu hinna svokölluðu ofurhetjumynda þegar hún var tilnefnd sem besta myndin á Óskarsverðlaunahátíðinni á síðasta ári. Chadwick lék titilhlutverk myndarinnar en persóna hans var konungur tilbúna ríkisins Wakanda „Ég er algjörlega í sárum. Þetta er ótrúlega sorglegt. Chadwick var sérstakur, algjörlega einstakur. Hann var mjög einbeittur leikari og forvitinn listamaður. Hann átti eftir að skapa svo mikið af undursamlegri list. Ég er endalaust þakklátur fyrir vináttu okkar. Hvíldu í krafti, konungur,“ skrifar Chris Evans, sem lék Captain America í fjölmörgum Marvel-myndum. I’ll miss waiting to see what he does next. Rest in power. https://t.co/PkRjw4HKSF— Nia DaCosta (@NiaDaCosta) August 29, 2020 Meðal þeirra sem minnast Chadwick er Kamala Harris, varaforsetaefni Demókrata, sem segist vera í hjartasorg, en hér að neðan má sjá viðbrögð ýmissa leikara og annars frægðarfólks. I’m absolutely devastated. This is beyond heartbreaking. Chadwick was special. A true original. He was a deeply committed and constantly curious artist. He had so much amazing work still left to create. I’m endlessly grateful for our friendship. Rest in power, King💙 pic.twitter.com/oBERXlw66Z— Chris Evans (@ChrisEvans) August 29, 2020 I’m gonna have to tell Cy, Bowie and Zen that T’Challa has passed. What other king can I tell them about now? pic.twitter.com/AFEFxJOFd5— Zoe Saldana (@zoesaldana) August 29, 2020 Hard to hear about this. Rest in love, brother. Thank you for shining your light and sharing your talent with the world. My love and strength to your family. https://t.co/hNAWav7Cq8— Dwayne Johnson (@TheRock) August 29, 2020 The true power of @ChadwickBoseman was bigger than anything we saw on screen. From the Black Panther to Jackie Robinson, he inspired generations and showed them they can be anything they want — even super heroes. Jill and I are praying for his loved ones at this difficult time.— Joe Biden (@JoeBiden) August 29, 2020 Heartbroken. My friend and fellow Bison Chadwick Boseman was brilliant, kind, learned, and humble. He left too early but his life made a difference. Sending my sincere condolences to his family. pic.twitter.com/C5xGkUi9oZ— Kamala Harris (@KamalaHarris) August 29, 2020 Chadwick.....no words to express my devastation of losing you. Your talent, your spirit, your heart, your authenticity........It was an honor working beside you, getting to know you....Rest well prince...May flights of angels sing thee to thy heavenly rest. I love you! 💛💛💛 pic.twitter.com/6abglPBOsh— Viola Davis (@violadavis) August 29, 2020 May you have a beautiful return, King. We will miss you so. pic.twitter.com/jdip3RHoXb— Ava DuVernay (@ava) August 29, 2020
Andlát Hollywood Mest lesið Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Innlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Samfélagið í Árbæ harmi slegið vegna andláts Maciej Innlent Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Innlent Ákall eftir réttmætari dreifingu á arði Innlent Yazan Tamimi er maður ársins Innlent Fleiri fréttir Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Sjá meira