Annie Mist komin á fleygiferð og skorar á aðra Anton Ingi Leifsson skrifar 1. september 2020 06:00 Anníe Mist Þórisdóttir. Mynd/Instagram/anniethorisdottir Annie Mist Þórisdóttir er ekkert að slaka á þrátt fyrir að eignast sitt fyrsta barn á dögunum. CrossFit drottningin leyfir rúmlega milljón fylgjendum sínum á Instagram að fylgjast vel með og hún skorar á fylgjendur sína í sinni nýjustu færslu. Það eru rétt rúmar tvær vikur frá því að Annie Mist og unnusti hennar, Frederik Ægidius, eignuðust dóttirina Freyju Mist en Annie Mist hefur verið dugleg að æfa á meðgöngunni. „September er frábær mánuður til þess að komast aftur á beinu brautina eftir langt, rólegt sumar,“ skrifaði Annie Mist. Annie gekk rösklega þrjá kílómetra á tæplega hálftíma og sagði Annie að hún væri spennt fyrir því að sjá hvað hún gæti gert eftir fjórar vikur. Annie missir eðlilega af heimsleikunum í ár sem fara fram í næsta mánuði en hún varð fyrsta konan í heiminum til að vinna Crossfit leikana tvisvar í röð. Hún varð heimsmeistari árin 2011 og 2012. View this post on Instagram Are you going to join in on a challenge with me? September is a GREAT month to get back on track after a long relaxing summer So here is the plan: 1) Choose a run or bike route that you want to improve on 2) Run/bike your chosen route and remember to TIME IT! 3) follow POLARs suggestions to improve your performance. 4) Retest in 4 weeks time Sign up through link in story or link in bio and Polar will send you tips, help track your progress as well as you get in a pot to win a GIFT CERTIFICATE to get yourself geared up for your next challenge! I did a 3km brisk walk - excited to see what I can do in 4 weeks #knowledgeisprogress @polarglobal @polarglobalfitness A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 31, 2020 at 10:18am PDT CrossFit Tengdar fréttir „Þetta nafn kom upp þegar ég var búin að vera ólétt í mánuð og yfirgaf okkur aldrei“ Annie Mist Þórisdóttir eignaðist sitt fyrsta barn á dögunum með unnusta sínum Frederik Ægidius en nú hefur barnið verið skýrt. 31. ágúst 2020 07:00 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sjá meira
Annie Mist Þórisdóttir er ekkert að slaka á þrátt fyrir að eignast sitt fyrsta barn á dögunum. CrossFit drottningin leyfir rúmlega milljón fylgjendum sínum á Instagram að fylgjast vel með og hún skorar á fylgjendur sína í sinni nýjustu færslu. Það eru rétt rúmar tvær vikur frá því að Annie Mist og unnusti hennar, Frederik Ægidius, eignuðust dóttirina Freyju Mist en Annie Mist hefur verið dugleg að æfa á meðgöngunni. „September er frábær mánuður til þess að komast aftur á beinu brautina eftir langt, rólegt sumar,“ skrifaði Annie Mist. Annie gekk rösklega þrjá kílómetra á tæplega hálftíma og sagði Annie að hún væri spennt fyrir því að sjá hvað hún gæti gert eftir fjórar vikur. Annie missir eðlilega af heimsleikunum í ár sem fara fram í næsta mánuði en hún varð fyrsta konan í heiminum til að vinna Crossfit leikana tvisvar í röð. Hún varð heimsmeistari árin 2011 og 2012. View this post on Instagram Are you going to join in on a challenge with me? September is a GREAT month to get back on track after a long relaxing summer So here is the plan: 1) Choose a run or bike route that you want to improve on 2) Run/bike your chosen route and remember to TIME IT! 3) follow POLARs suggestions to improve your performance. 4) Retest in 4 weeks time Sign up through link in story or link in bio and Polar will send you tips, help track your progress as well as you get in a pot to win a GIFT CERTIFICATE to get yourself geared up for your next challenge! I did a 3km brisk walk - excited to see what I can do in 4 weeks #knowledgeisprogress @polarglobal @polarglobalfitness A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 31, 2020 at 10:18am PDT
CrossFit Tengdar fréttir „Þetta nafn kom upp þegar ég var búin að vera ólétt í mánuð og yfirgaf okkur aldrei“ Annie Mist Þórisdóttir eignaðist sitt fyrsta barn á dögunum með unnusta sínum Frederik Ægidius en nú hefur barnið verið skýrt. 31. ágúst 2020 07:00 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sjá meira
„Þetta nafn kom upp þegar ég var búin að vera ólétt í mánuð og yfirgaf okkur aldrei“ Annie Mist Þórisdóttir eignaðist sitt fyrsta barn á dögunum með unnusta sínum Frederik Ægidius en nú hefur barnið verið skýrt. 31. ágúst 2020 07:00