Ungverjar unnu Tyrki óvænt | Fyrrum leikmaður FH hetja Færeyinga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. september 2020 21:15 Ungverjar fagna sigurmarki sínu í Tyrklandi. Sercan Kucuksahin/Getty Images Alls fóru tíu leikir fram í Þjóðadeildinni í fótbolta í kvöld. Ungverjaland vann óvæntan sigur á Tyrkjum ytra, þá unnu Færeyjar 3-2 sigur á Möltu. Hér að neðan má finna öll úrslit kvöldsins. Í riðli 3 í B-deild vann Rússland 3-1 sigur á Serbíu. Staðan var markalaus í hálfleik en Artem Dzyuba kom heimamönnum yfir í upphafi síðari hálfleiks með marki úr vítaspyrnu. Vyacheslav Karavaev tvöfaldaði svo forystuna á 69. mínútu áður en Aleksandar Mitrovic minnkaði muninn tíu mínútum síðar. Dzyuba var svo aftur á ferðinni áður en leik lauk og lokatölur því 3-1 Rússum í vil. Í hinum leik riðilsins tryggði Dominik Szoboszlai Ungverjalandi óvæntan sigur gegn Tyrklandi ytra. Lokatölur 1-0 Ungverjum í vil. Í riðli 1 í D-deild unnu Færeyjar góðan sigur á Möltu. Lokatölur 3-2 en Færeyingar skoruðu tvívegis undir lok leiks til að tryggja sér sigurinn. Klaemint Olsen kom Færeyjum yfir í fyrri hálfleik en Jurgen Degabriele jafnaði metin áður en flautað var til hálfleiks. Andrei Agius kom Möltu yfir í síðari hálfleik en þeir Andreas Lava Olsen og Brandur Hendriksson – fyrrum leikmaður FH – skoruðu báðir á síðustu þremur mínútum leiksins og lokatölur því 3-2. Mark Brands var stórglæsilegt en það kom beint úr aukaspyrnu. Lettland og Andorra gerðu markalaust jafntefli í hinum leik riðilsins. Önnur úrslit kvöldsins Búlgaría 1-1 ÍrlandFinnland 0-1 WalesMoldóva 1-1 KósovóSlóvenía 0-0 Grikkland Fótbolti Þjóðadeild UEFA Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Sjá meira
Alls fóru tíu leikir fram í Þjóðadeildinni í fótbolta í kvöld. Ungverjaland vann óvæntan sigur á Tyrkjum ytra, þá unnu Færeyjar 3-2 sigur á Möltu. Hér að neðan má finna öll úrslit kvöldsins. Í riðli 3 í B-deild vann Rússland 3-1 sigur á Serbíu. Staðan var markalaus í hálfleik en Artem Dzyuba kom heimamönnum yfir í upphafi síðari hálfleiks með marki úr vítaspyrnu. Vyacheslav Karavaev tvöfaldaði svo forystuna á 69. mínútu áður en Aleksandar Mitrovic minnkaði muninn tíu mínútum síðar. Dzyuba var svo aftur á ferðinni áður en leik lauk og lokatölur því 3-1 Rússum í vil. Í hinum leik riðilsins tryggði Dominik Szoboszlai Ungverjalandi óvæntan sigur gegn Tyrklandi ytra. Lokatölur 1-0 Ungverjum í vil. Í riðli 1 í D-deild unnu Færeyjar góðan sigur á Möltu. Lokatölur 3-2 en Færeyingar skoruðu tvívegis undir lok leiks til að tryggja sér sigurinn. Klaemint Olsen kom Færeyjum yfir í fyrri hálfleik en Jurgen Degabriele jafnaði metin áður en flautað var til hálfleiks. Andrei Agius kom Möltu yfir í síðari hálfleik en þeir Andreas Lava Olsen og Brandur Hendriksson – fyrrum leikmaður FH – skoruðu báðir á síðustu þremur mínútum leiksins og lokatölur því 3-2. Mark Brands var stórglæsilegt en það kom beint úr aukaspyrnu. Lettland og Andorra gerðu markalaust jafntefli í hinum leik riðilsins. Önnur úrslit kvöldsins Búlgaría 1-1 ÍrlandFinnland 0-1 WalesMoldóva 1-1 KósovóSlóvenía 0-0 Grikkland
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Sjá meira