Var vakandi alla nóttina fyrir slysið við Tjarnarvelli Kristín Ólafsdóttir skrifar 5. september 2020 18:28 Frá vettvangi slyssins. Rannsóknarnefnd Samgönguslysa Ökumaður bíls sem lenti í hörðum árekstri á Reykjanesbraut í október 2018 hafði verið vakandi alla nóttina áður en slysið varð og sennilegt er að hann hafi sofnað við aksturinn. Farþegi bílsins sem lést í slysinu var ekki spenntur í öryggisbelti og telur Rannsóknarnefnd samgönguslysa að hann hefði líklega lifað slysið af, hefði hann verið spenntur í belti. Skýrsla Rannsóknarnefndar um slysið, sem varð undir morgun þann 28. október 2018, var birt undir lok vikunnar. Ökumaðurinn ók bifreiðinni, sem var af gerðinni Peugeot, yfir á rangan vegarhelming við Tjarnarvelli þar sem hún lenti í hörðum árekstri við Kia-bifreið úr gagnstæðri átt. Enginn farþegi var í Kia-bifreiðinni en ökumaður hennar hlaut talsverða áverka. Farþeginn í Peugeot-bílnum var ekki í öryggisbelti og kastaðist fram á mælaborðið við áreksturinn. Við það hlaut hann banvæna höfuðáverka. Ökumaður bílsins var spenntur í belti og hlaut áverka á hné og brjóstkassa. Hann kvaðst ekki muna eftir að hafa ekið yfir á rangan vegarhelming og telur nefndin líklegt að hann hafi sofnað undir stýri. Hann sagðist hafa vakað alla nóttina áður. Rannsóknarnefndin telur mikilvægt að brýna fyrir ökumönnum og farþegum að nota ávallt öryggisbelti. Þá sé brýnt að ökumenn forðist að aka þreyttir. „Eins ættu allir að vera á verði og gera athugasemdir við ferðaáætlanir vina og ættingja ef sýnt er að þær geri ekki ráð fyrir nægjanlegri hvíld ökumanns,“ segir í skýrslu nefndarinnar. Samgönguslys Hafnarfjörður Mest lesið Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Erlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Innlent Máttu ekki banna fréttamenn AP Erlent Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Innlent Fleiri fréttir Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð „Bara einfalt að leyfa fólki að leita að olíu“ Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Gosvá á höfuðborgarsvæðinu, dauðastríð og áhorfendabann Katrín vill leiða framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar Hagræðingarhópurinn kostaði rúmar sjö milljónir Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Landris hraðara en eftir síðustu eldgos Gefur kost á sér þrátt fyrir „krankleika“ í vetur og á ekki von á „heiftúðlegum átökum“ „Ekki leika þennan leik“ Félag atvinnurekenda svarar Ríkisendurskoðun Svava Lydia komin í leitirnar „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Milljarðakrafa varði ekki sérstaklega mikilvæga hagsmuni Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Logi í Úkraínu og markaðirnir rétta úr kútnum Myndavélarnar mikilvægar og upptökurnar góð sönnunargögn „Alvarlegt að saka ríkisendurskoðanda um að villa um fyrir Alþingi“ Norðurlöndin vinni með Bandaríkjunum svo þau fari ekki í „ranga átt“ Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Sjá meira
Ökumaður bíls sem lenti í hörðum árekstri á Reykjanesbraut í október 2018 hafði verið vakandi alla nóttina áður en slysið varð og sennilegt er að hann hafi sofnað við aksturinn. Farþegi bílsins sem lést í slysinu var ekki spenntur í öryggisbelti og telur Rannsóknarnefnd samgönguslysa að hann hefði líklega lifað slysið af, hefði hann verið spenntur í belti. Skýrsla Rannsóknarnefndar um slysið, sem varð undir morgun þann 28. október 2018, var birt undir lok vikunnar. Ökumaðurinn ók bifreiðinni, sem var af gerðinni Peugeot, yfir á rangan vegarhelming við Tjarnarvelli þar sem hún lenti í hörðum árekstri við Kia-bifreið úr gagnstæðri átt. Enginn farþegi var í Kia-bifreiðinni en ökumaður hennar hlaut talsverða áverka. Farþeginn í Peugeot-bílnum var ekki í öryggisbelti og kastaðist fram á mælaborðið við áreksturinn. Við það hlaut hann banvæna höfuðáverka. Ökumaður bílsins var spenntur í belti og hlaut áverka á hné og brjóstkassa. Hann kvaðst ekki muna eftir að hafa ekið yfir á rangan vegarhelming og telur nefndin líklegt að hann hafi sofnað undir stýri. Hann sagðist hafa vakað alla nóttina áður. Rannsóknarnefndin telur mikilvægt að brýna fyrir ökumönnum og farþegum að nota ávallt öryggisbelti. Þá sé brýnt að ökumenn forðist að aka þreyttir. „Eins ættu allir að vera á verði og gera athugasemdir við ferðaáætlanir vina og ættingja ef sýnt er að þær geri ekki ráð fyrir nægjanlegri hvíld ökumanns,“ segir í skýrslu nefndarinnar.
Samgönguslys Hafnarfjörður Mest lesið Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Erlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Innlent Máttu ekki banna fréttamenn AP Erlent Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Innlent Fleiri fréttir Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð „Bara einfalt að leyfa fólki að leita að olíu“ Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Gosvá á höfuðborgarsvæðinu, dauðastríð og áhorfendabann Katrín vill leiða framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar Hagræðingarhópurinn kostaði rúmar sjö milljónir Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Landris hraðara en eftir síðustu eldgos Gefur kost á sér þrátt fyrir „krankleika“ í vetur og á ekki von á „heiftúðlegum átökum“ „Ekki leika þennan leik“ Félag atvinnurekenda svarar Ríkisendurskoðun Svava Lydia komin í leitirnar „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Milljarðakrafa varði ekki sérstaklega mikilvæga hagsmuni Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Logi í Úkraínu og markaðirnir rétta úr kútnum Myndavélarnar mikilvægar og upptökurnar góð sönnunargögn „Alvarlegt að saka ríkisendurskoðanda um að villa um fyrir Alþingi“ Norðurlöndin vinni með Bandaríkjunum svo þau fari ekki í „ranga átt“ Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Sjá meira