Kallaði Prowse svindlara eftir það sem gerðist á Laugardalsvelli og hreifst ekki af Birki í göngunum Anton Ingi Leifsson skrifar 7. september 2020 09:30 Roy Keane er harður í horn að taka. vísir/samsett/getty Roy Keane, sparkspekingur og goðsögn hjá Man. United, kallar James Ward Prowse svindlara og hreifst ekki af hegðun Birki Bjarnason í göngunum fyrir leik Íslands og Englands. Ward-Prowse sparkaði aðeins í vítapunktinn áður en Birkir Bjarnason tók vítaspyrnu í uppbótartíma í leik liðanna á dögunum. Birkir endaði á því að klúðra vítaspyrnunni. Ward-Prowse digging up the penalty spot right before Iceland's miss #ThreeLions #NationsLeague pic.twitter.com/lJg5Zbl8Ce— talkSPORT (@talkSPORT) September 5, 2020 Atvikið var til umræðu hjá þeim Ian Wright og Roy Keane á ITV. „Það sem mér líkar við James Ward Prowse er að hann hefur þetta í sér og er með smá djöful inn í sér. Þetta er kannski svindl en ef þetta gerist í keppnisleik og getur hjálpað okkur þá kvarta ég ekki,“ sagði Ian Wright. „Það gerðist og þetta mun mögulega koma okkur áfram í næstu umferð.“ Keane var ekki á sama máli og lá ekki á skoðunum sínum. „Þetta er svindl. Mér líkar ekki við að sjá það. Þetta má ekki.“ Það var ekki bara þetta atvik sem vakti athygli Keane því einnig var hann ekki hrifinn af því hvernig Birkir Bjarnason bar sig í göngunum fyrir leikinn. „Við tókum eftir þessu fyrir leikinn og þess vegna var ég ekki viss um hann og þetta víti,“ sagði Keane en mynd af Birki fyrir leikinn má finna neðst í þessari frétt hér. „Ég skil að leikmenn eru stundum rólegir en hann er of rólegur. Það lítur út fyrir að hann sé að bíða eftir því að komast á klósettið eða bíða eftir leigubíl,“ sagði Keane. 'It's cheating - I'm surprised at you'Roy Keane gives Ian Wright his famous death stare after praising James Ward-Prowse for 's***housery' https://t.co/mSwzwnGUB5— MailOnline Sport (@MailSport) September 6, 2020 Fótbolti Þjóðadeild UEFA Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira
Roy Keane, sparkspekingur og goðsögn hjá Man. United, kallar James Ward Prowse svindlara og hreifst ekki af hegðun Birki Bjarnason í göngunum fyrir leik Íslands og Englands. Ward-Prowse sparkaði aðeins í vítapunktinn áður en Birkir Bjarnason tók vítaspyrnu í uppbótartíma í leik liðanna á dögunum. Birkir endaði á því að klúðra vítaspyrnunni. Ward-Prowse digging up the penalty spot right before Iceland's miss #ThreeLions #NationsLeague pic.twitter.com/lJg5Zbl8Ce— talkSPORT (@talkSPORT) September 5, 2020 Atvikið var til umræðu hjá þeim Ian Wright og Roy Keane á ITV. „Það sem mér líkar við James Ward Prowse er að hann hefur þetta í sér og er með smá djöful inn í sér. Þetta er kannski svindl en ef þetta gerist í keppnisleik og getur hjálpað okkur þá kvarta ég ekki,“ sagði Ian Wright. „Það gerðist og þetta mun mögulega koma okkur áfram í næstu umferð.“ Keane var ekki á sama máli og lá ekki á skoðunum sínum. „Þetta er svindl. Mér líkar ekki við að sjá það. Þetta má ekki.“ Það var ekki bara þetta atvik sem vakti athygli Keane því einnig var hann ekki hrifinn af því hvernig Birkir Bjarnason bar sig í göngunum fyrir leikinn. „Við tókum eftir þessu fyrir leikinn og þess vegna var ég ekki viss um hann og þetta víti,“ sagði Keane en mynd af Birki fyrir leikinn má finna neðst í þessari frétt hér. „Ég skil að leikmenn eru stundum rólegir en hann er of rólegur. Það lítur út fyrir að hann sé að bíða eftir því að komast á klósettið eða bíða eftir leigubíl,“ sagði Keane. 'It's cheating - I'm surprised at you'Roy Keane gives Ian Wright his famous death stare after praising James Ward-Prowse for 's***housery' https://t.co/mSwzwnGUB5— MailOnline Sport (@MailSport) September 6, 2020
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira