Síðast fór mjög illa þegar landsliðið spilaði á afmælisdegi Gylfa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. september 2020 13:00 Gylfi Þór Sigurðsson í leiknum á móti Sviss fyrir tveimur árum eða þegar hann spilaði landsleik á afmælisdaginn sinn. Getty/TF-Images Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson heldur upp á 31 árs afmælið sitt í dag en hann fæddist 8. september 1989. Gylfi Þór Sigurðsson hefur eytt ófáum afmælisdögum sínum með félögum sínum í íslenska landsliðinu og þar á meðal eru tveir þeir síðustu. Hann er hins vegar ekki með liðinu út í Belgíu þar sem strákarnir mæta heimamönnum í Þjóðadeildinni í kvöld. Gylfi valdi það frekar að æfa áfram með Everton liðinu og reyna að vinna sér sæti í byrjunarliðinu í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar um komandi helgi. Happy 31st Birthday to Everton midfielder, Gylfi Sigurdsson! Games- 112 Goals- 22 Assists- 14What s your thoughts on his 3 years at the club so far blues? pic.twitter.com/i2mud15g6S— Everton FC News (@NilSatisNews) September 8, 2020 Íslenska landsliðið spilaði síðast á afmælisdegi Gylfa 8. september 2018 en við verðum að vona að það fari ekki jafn illa í kvöld og fór þá. Leikurinn var á móti Sviss í Þjóðadeildinni og var um leið fyrsti leikur íslenska liðsins undir stjórn Svíans Erik Hamrén. Gylfi var fyrirliði íslenska liðsins í leiknum í forföllum Arons Einars Gunnarssonar. Svisslendingar komust í 1-0 eftir þrettán mínútur og voru 2-0 yfir í hálfleik. Sviss vann leikinn á endanum 6-0 sem er enn langstærsta tap íslenska liðsins undir stjórn Erik Hamrén. Nú er bara að vona að það gangi miklu betur hjá strákunum í Brussel í kvöld. If it's your birthday today, you share it with: Bruno Fernandes Gylfi Sigurðsson João Moutinho Markus Babbel Bernard Chris Powell Julian Weigl Morten Gamst Pedersen Carlos BaccaHappy birthday. pic.twitter.com/245HKI5AP9— Match Bet (@MatchBetTips) September 8, 2020 Þjóðadeild UEFA Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Mark tekið af Andra Lucasi á umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Mark tekið af Andra Lucasi á umdeilanlegan hátt Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira
Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson heldur upp á 31 árs afmælið sitt í dag en hann fæddist 8. september 1989. Gylfi Þór Sigurðsson hefur eytt ófáum afmælisdögum sínum með félögum sínum í íslenska landsliðinu og þar á meðal eru tveir þeir síðustu. Hann er hins vegar ekki með liðinu út í Belgíu þar sem strákarnir mæta heimamönnum í Þjóðadeildinni í kvöld. Gylfi valdi það frekar að æfa áfram með Everton liðinu og reyna að vinna sér sæti í byrjunarliðinu í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar um komandi helgi. Happy 31st Birthday to Everton midfielder, Gylfi Sigurdsson! Games- 112 Goals- 22 Assists- 14What s your thoughts on his 3 years at the club so far blues? pic.twitter.com/i2mud15g6S— Everton FC News (@NilSatisNews) September 8, 2020 Íslenska landsliðið spilaði síðast á afmælisdegi Gylfa 8. september 2018 en við verðum að vona að það fari ekki jafn illa í kvöld og fór þá. Leikurinn var á móti Sviss í Þjóðadeildinni og var um leið fyrsti leikur íslenska liðsins undir stjórn Svíans Erik Hamrén. Gylfi var fyrirliði íslenska liðsins í leiknum í forföllum Arons Einars Gunnarssonar. Svisslendingar komust í 1-0 eftir þrettán mínútur og voru 2-0 yfir í hálfleik. Sviss vann leikinn á endanum 6-0 sem er enn langstærsta tap íslenska liðsins undir stjórn Erik Hamrén. Nú er bara að vona að það gangi miklu betur hjá strákunum í Brussel í kvöld. If it's your birthday today, you share it with: Bruno Fernandes Gylfi Sigurðsson João Moutinho Markus Babbel Bernard Chris Powell Julian Weigl Morten Gamst Pedersen Carlos BaccaHappy birthday. pic.twitter.com/245HKI5AP9— Match Bet (@MatchBetTips) September 8, 2020
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Mark tekið af Andra Lucasi á umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Mark tekið af Andra Lucasi á umdeilanlegan hátt Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira