Myndir sem vilja Óskarstilnefningu þurfa að uppfylla ný skilyrði um minnihlutahópa Kristín Ólafsdóttir skrifar 9. september 2020 08:58 Leikararnir Joaquin Phoenix, Reneé Zellweger og Brad Pitt hrepptu Óskarsverðlaun í flokkum aðal- og aukaleikara á hátíðinni í ár. Vísir/getty Kvikmyndir sem hyggja á Óskarstilnefningu munu þurfa að uppfylla tiltekin skilyrði, sem tryggja eiga fjölbreytni meðal leikaraliðs og framleiðslu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Bandarísku kvikmyndaakademíunni. Skilyrðin eru fjögur talsins en kvikmyndir sem sækjast eftir tilnefningu til Óskarsins frá og með verðlaunahátíðinni árið 2025 þurfa að uppfylla að minnsta kosti tvö þeirra. Skilyrðin lúta að því að fulltrúar minnihlutahópa starfi í sem flestum deildum kvikmyndaframleiðslunnar. Eftirfarandi deildir eru tilgreindar, þar sem fulltrúa minnihlutahópa er krafist: Hið minnsta einn leikari í aðalhlutverki, eða mikilvægu aukahlutverki, þarf að tilheyra einhvers konar minnihlutahópi Listrænir stjórnendur, millistjórnendur og tökulið Launaðir starfsnemar Kynningar- og markaðsmál Samkvæmt akademíunni teljast ýmsir kynþættir og þjóðarbrot til minnihlutahópa, auk kvenna, hinseginfólks og fólks með fötlun. Akademían hefur sætt mikilli gagnrýni undanfarin ár sökum einsleits hóps sem hlotið hefur tilnefningar. Gagnrýnisraddir hófu að hljóma sérlega hátt eftir að aðeins hvítir leikarar voru tilnefndir til Óskarsverðlaunanna árið 2016. Akademían hét því í kjölfarið að fjölga umtalsvert meðlimum sem tilheyra minnihlutahópum til að stuðla að fjölbreytni við tilnefningar. Óskarinn Bíó og sjónvarp Bandaríkin Tengdar fréttir Óskarnum 2021 frestað Ákvörðun hefur verið tekin um frestun Óskarsverðlaunahátíðarinnar árið 2021 sem átti að fara fram 28. febrúar í Los Angeles 15. júní 2020 21:35 Tilfinningaþrungin ræða Brad Pitt á Óskarnum Brad Pitt vann sín fyrstu Óskarsverðlaun fyrir leik á sunnudagskvöldið en hann fékk verðlaunin fyrir hlutverk sitt í Once Upon A Time ... in Hollywood. 11. febrúar 2020 13:30 Parasite kom, sá og sigraði á Óskarnum Suður-Kóreska kvikmyndin Parasite er sannkallaður sigurvegari Óskarsverðlaunahátíðarinnar í nótt. 10. febrúar 2020 05:31 Mest lesið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Fleiri fréttir Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Sjá meira
Kvikmyndir sem hyggja á Óskarstilnefningu munu þurfa að uppfylla tiltekin skilyrði, sem tryggja eiga fjölbreytni meðal leikaraliðs og framleiðslu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Bandarísku kvikmyndaakademíunni. Skilyrðin eru fjögur talsins en kvikmyndir sem sækjast eftir tilnefningu til Óskarsins frá og með verðlaunahátíðinni árið 2025 þurfa að uppfylla að minnsta kosti tvö þeirra. Skilyrðin lúta að því að fulltrúar minnihlutahópa starfi í sem flestum deildum kvikmyndaframleiðslunnar. Eftirfarandi deildir eru tilgreindar, þar sem fulltrúa minnihlutahópa er krafist: Hið minnsta einn leikari í aðalhlutverki, eða mikilvægu aukahlutverki, þarf að tilheyra einhvers konar minnihlutahópi Listrænir stjórnendur, millistjórnendur og tökulið Launaðir starfsnemar Kynningar- og markaðsmál Samkvæmt akademíunni teljast ýmsir kynþættir og þjóðarbrot til minnihlutahópa, auk kvenna, hinseginfólks og fólks með fötlun. Akademían hefur sætt mikilli gagnrýni undanfarin ár sökum einsleits hóps sem hlotið hefur tilnefningar. Gagnrýnisraddir hófu að hljóma sérlega hátt eftir að aðeins hvítir leikarar voru tilnefndir til Óskarsverðlaunanna árið 2016. Akademían hét því í kjölfarið að fjölga umtalsvert meðlimum sem tilheyra minnihlutahópum til að stuðla að fjölbreytni við tilnefningar.
Óskarinn Bíó og sjónvarp Bandaríkin Tengdar fréttir Óskarnum 2021 frestað Ákvörðun hefur verið tekin um frestun Óskarsverðlaunahátíðarinnar árið 2021 sem átti að fara fram 28. febrúar í Los Angeles 15. júní 2020 21:35 Tilfinningaþrungin ræða Brad Pitt á Óskarnum Brad Pitt vann sín fyrstu Óskarsverðlaun fyrir leik á sunnudagskvöldið en hann fékk verðlaunin fyrir hlutverk sitt í Once Upon A Time ... in Hollywood. 11. febrúar 2020 13:30 Parasite kom, sá og sigraði á Óskarnum Suður-Kóreska kvikmyndin Parasite er sannkallaður sigurvegari Óskarsverðlaunahátíðarinnar í nótt. 10. febrúar 2020 05:31 Mest lesið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Fleiri fréttir Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Sjá meira
Óskarnum 2021 frestað Ákvörðun hefur verið tekin um frestun Óskarsverðlaunahátíðarinnar árið 2021 sem átti að fara fram 28. febrúar í Los Angeles 15. júní 2020 21:35
Tilfinningaþrungin ræða Brad Pitt á Óskarnum Brad Pitt vann sín fyrstu Óskarsverðlaun fyrir leik á sunnudagskvöldið en hann fékk verðlaunin fyrir hlutverk sitt í Once Upon A Time ... in Hollywood. 11. febrúar 2020 13:30
Parasite kom, sá og sigraði á Óskarnum Suður-Kóreska kvikmyndin Parasite er sannkallaður sigurvegari Óskarsverðlaunahátíðarinnar í nótt. 10. febrúar 2020 05:31