Sprotar færa ljósmyndirnar aftur í albúmin, samþætta heimsgögn og kynna kennsluapp og námsleiki Rakel Sveinsdóttir skrifar 12. september 2020 09:34 Lyuba Kharitonova, einn þátttakenda Startup SuperNova 2020. Fyrr í mánuðinum kynntu tíu sprotafyrirtæki hugmyndir sínar á fjárfestadegi Startup SuperNova. Fjárfestadagurinn var í beinni útsendingu á netinu en þetta er einn vinsælasti viðburður ársins í sprotaumhverfinu. Í gær og um helgina birtir Vísir myndbönd af kynningum sprotafyrirtækjanna sem tóku þátt í fjárfestadegi Startup SuperNova 2020. Hér má sjá kynningar þar sem ljósmyndirnar eru færðar aftur í myndaalbúmin, heimsögn eru samþætt fyrir greinendur og kennsluapp með námsleikjum. Lightsnap Lightsnap færir ljósmyndirnar aftur í myndaalbúmin. Þú kaupir 24-mynda filmu í appinu, alveg eins og á gömlu einnota myndavélunum. Þegar þú ert búin/n að taka myndirnar, framköllum við þær og sendum þær beint heim til þín. Quick Lookup Quick Lookup veitir einfaldan og samþættan aðgang að heims-gögnum sem algengt er að gagna-greinendur, gagna-verkfræðingar, forritarar og gagna-drifið viðskiptafólk noti við vinnslu, hreinsun, auðgun og greiningu gagna. Markmiðið er að auka skilvirkni við gagnagreiningu og hámarka virði þeirra upplýsinga og ákvarðana sem hún skilar. Smáforrit Kennsluappið er hugbúnaður fyrir snjalltæki sem mun innihalda mikið magn fjölbreyttra menntunarleikja fyrir hinar ýmsu námsgreinar á íslensku og öðrum tungumálum. Í boði verða bæði leikir til að tileinka sér efni og til að æfa skilning. Þau tíu fyrirtæki sem kynntu hugmyndir sínar á fjárfestadeginum voru valin úr hópi 120 umsókna. Við val þeirra var sérstaklega horft til viðskiptahugmynda sem ætlaðar eru á alþjóðamarkað. Sprotafyrirtækin hlutu eina milljón króna í fjárstyrk auk þess að fá aðgengi að vinnuaðstöðu í Grósku í Vísindagörðum, fræðslu, þjálfun og ráðgjöf frá frumkvöðlum, fjárfestum og öðrum sérfræðingum. Nýsköpun Tækni Tengdar fréttir Sprotar með aflatryggingar, raddstýrða snjallsímalausn og lífrænar matvörur Sprotafyrirtæki kynntu hugmyndir sínar fyrir fjárfestum á fjárfestadegi Startup SuperNova fyrr í mánuðinum. Hér má sjá kynningar á hugmyndum þriggja sprota. 11. september 2020 09:00 Bein útsending: Fjárfestadagur Startup SuperNova Fjárfestadagur Startup SuperNova er í beinni útsendingu á Vísi en þar munu tíu sprotafyrirtæki kynna viðskiptahugmyndir sínar. 28. ágúst 2020 11:00 Mest lesið „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Viðskipti innlent Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Neytendur Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Klárum þetta með góðu partíi heima hjá mér í kvöld“ „Fer út í daginn uppfull af hundaknúsi“ Áföll í vinnu: Erfitt að sinna vinnu og jafnvel heimilishaldi Smá kvef, hausverkur eða flensa og vinnan Þriðja barnið er æðislegur íshellir Biður vini og vandamenn um að taka sérstaklega eftir gólflistunum Næsti yfirmaðurinn þinn gæti verið gervigreind „Sjálfbærni getur líka haft áhrif á stolt starfsmanna“ Gervigreindin Bella að spara heilu vinnudagana í bókhaldi Getur verið vandræðalegt að byrja allt í einu að syngja í Krónunni X-kynslóðin: Oft gleymd en ómissandi „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Óvæntur atvinnumissir: Óttinn verstur en mörg góð ráð Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Sjá meira
Fyrr í mánuðinum kynntu tíu sprotafyrirtæki hugmyndir sínar á fjárfestadegi Startup SuperNova. Fjárfestadagurinn var í beinni útsendingu á netinu en þetta er einn vinsælasti viðburður ársins í sprotaumhverfinu. Í gær og um helgina birtir Vísir myndbönd af kynningum sprotafyrirtækjanna sem tóku þátt í fjárfestadegi Startup SuperNova 2020. Hér má sjá kynningar þar sem ljósmyndirnar eru færðar aftur í myndaalbúmin, heimsögn eru samþætt fyrir greinendur og kennsluapp með námsleikjum. Lightsnap Lightsnap færir ljósmyndirnar aftur í myndaalbúmin. Þú kaupir 24-mynda filmu í appinu, alveg eins og á gömlu einnota myndavélunum. Þegar þú ert búin/n að taka myndirnar, framköllum við þær og sendum þær beint heim til þín. Quick Lookup Quick Lookup veitir einfaldan og samþættan aðgang að heims-gögnum sem algengt er að gagna-greinendur, gagna-verkfræðingar, forritarar og gagna-drifið viðskiptafólk noti við vinnslu, hreinsun, auðgun og greiningu gagna. Markmiðið er að auka skilvirkni við gagnagreiningu og hámarka virði þeirra upplýsinga og ákvarðana sem hún skilar. Smáforrit Kennsluappið er hugbúnaður fyrir snjalltæki sem mun innihalda mikið magn fjölbreyttra menntunarleikja fyrir hinar ýmsu námsgreinar á íslensku og öðrum tungumálum. Í boði verða bæði leikir til að tileinka sér efni og til að æfa skilning. Þau tíu fyrirtæki sem kynntu hugmyndir sínar á fjárfestadeginum voru valin úr hópi 120 umsókna. Við val þeirra var sérstaklega horft til viðskiptahugmynda sem ætlaðar eru á alþjóðamarkað. Sprotafyrirtækin hlutu eina milljón króna í fjárstyrk auk þess að fá aðgengi að vinnuaðstöðu í Grósku í Vísindagörðum, fræðslu, þjálfun og ráðgjöf frá frumkvöðlum, fjárfestum og öðrum sérfræðingum.
Nýsköpun Tækni Tengdar fréttir Sprotar með aflatryggingar, raddstýrða snjallsímalausn og lífrænar matvörur Sprotafyrirtæki kynntu hugmyndir sínar fyrir fjárfestum á fjárfestadegi Startup SuperNova fyrr í mánuðinum. Hér má sjá kynningar á hugmyndum þriggja sprota. 11. september 2020 09:00 Bein útsending: Fjárfestadagur Startup SuperNova Fjárfestadagur Startup SuperNova er í beinni útsendingu á Vísi en þar munu tíu sprotafyrirtæki kynna viðskiptahugmyndir sínar. 28. ágúst 2020 11:00 Mest lesið „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Viðskipti innlent Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Neytendur Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Klárum þetta með góðu partíi heima hjá mér í kvöld“ „Fer út í daginn uppfull af hundaknúsi“ Áföll í vinnu: Erfitt að sinna vinnu og jafnvel heimilishaldi Smá kvef, hausverkur eða flensa og vinnan Þriðja barnið er æðislegur íshellir Biður vini og vandamenn um að taka sérstaklega eftir gólflistunum Næsti yfirmaðurinn þinn gæti verið gervigreind „Sjálfbærni getur líka haft áhrif á stolt starfsmanna“ Gervigreindin Bella að spara heilu vinnudagana í bókhaldi Getur verið vandræðalegt að byrja allt í einu að syngja í Krónunni X-kynslóðin: Oft gleymd en ómissandi „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Óvæntur atvinnumissir: Óttinn verstur en mörg góð ráð Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Sjá meira
Sprotar með aflatryggingar, raddstýrða snjallsímalausn og lífrænar matvörur Sprotafyrirtæki kynntu hugmyndir sínar fyrir fjárfestum á fjárfestadegi Startup SuperNova fyrr í mánuðinum. Hér má sjá kynningar á hugmyndum þriggja sprota. 11. september 2020 09:00
Bein útsending: Fjárfestadagur Startup SuperNova Fjárfestadagur Startup SuperNova er í beinni útsendingu á Vísi en þar munu tíu sprotafyrirtæki kynna viðskiptahugmyndir sínar. 28. ágúst 2020 11:00