Burn-Out Gunnar Dan Wiium skrifar 14. september 2020 12:00 Í kringum mig sé ég manneskjur í bugun. Kulnun, burn out, kvíða, hraða og ráðaleysi. Manneskjur í fullri vinnu með menntun á bakinu detta í veikindarleyfi hægri vinstri með vottorð sér til stuðnings. Í örvæntingu leita þessar manneskjur úræða í því formi sem við lítum á sem okkar ytri raunveru. Formið gefur ástandinu nafn og við skýlum okkur þar eftir bakvið spjaldið sem stimplað er. Við kennum vinnuálagi um, skilnuðum, covid eða bara einfaldlega að við kannski höfum óvart eignast of mörg börn. Hver ætli ástæðan sé fyrir þessu? Því þetta virðist einstaklingsbundið. Sumir virðast missa stjórnina á meðan aðrir virðast halda henni, og þá meina ég ekki að haldið sé fast heldur laflaust í tauminn með bros á vör. Þar liggur kannski svarið, lauflétt haldið um tauminn? Svarið liggur náttúrulega í nálgun og getu hvers og eins til að upplifa það sem kemur, það sem er. Getan er svo ástand innan vitundar hvers og eins. Þarna stoppa flestir, við nennum ekkert að hlusta á né lesa svona djöfulls rugl, innan vitundar hvað?!? Hvað er maðurinn að tala um! En ef svo ólíklega vill til að þú sért en að lesa þá vill ég meina að vitundin sé ramminn sem hýsir efnið í háréttu hlutfalli við rýmið, no-matter. Hlutfallið er gullið ef geta til afgreiðslu hverrar eindar fyrir sig er möguleg með rými allt um kring. Sjúkt vitundarástand sem úumflýjanlega drífur okkur í burn out ef ekki er slakað á taumnum, lýsir sér í raun sem skörum einda innan vitundar og fyrir vikið gerir afgreiðslu, athygli, meltingu ómögulega. Í dag, nútíma heimi, er svo margt sem kallar. Gríðarlegur hraði í samfélagi hvað varðar magn og ferðatíma upplýsinga. Ofan á þessar veldisaukningu í upplýsingarflæði leggst ofan á boðefnasvindlið sem svo margir eru orðnir háðir í einhverju formi, sem eru samfélagsmiðlar, fréttamiðlar, tölvuleikir osfr. Við segjum söguna um okkur í gegnum gerviheim sem hylur raunina eins og mara pensluð með micróskópískum dropa af dópamini. Athygli okkar eða athyglisgáfa er sprengd og sjáum við það best í börnunum okkar sem mörg hver samkvæmt hinum og þessum könnunum eiga erfiðara og erfiðara að lesa til dæmis. Við þurfum að sporna á móti þessu ástandi sem er orðið. Við gerum það með að endurtengja okkur við það sem er, náttúru, andardrátt. Hugmyndin um það eitt og sér er næs en það er svo ekki nóg. Við þurfum kerfisbundið að fara inn í raunverulega iðkun. Iðkun sem snýr að kyrjun með innhverfri íhugun. Við verðum að þvinga okkur með ákvörðun og miklum viljastyrk í iðkun sem leiðréttir þessa vitundarskekkju. Mantran verður bolurinn sem við göngum eftir, bolurinn sem ég sný tilbaka til er greinin er farin að svigna undan fótum mér. Mantran, sem getur verið andardráttur, orð eða setning síendurtekin í hljóði eða upphátt, er sú sem endurstillir getu manneskjunar til að gefa gaum. Ensk þýðing á orðinu meditation er to ponder, virða fyrir sér, to contemplate. Umhverfis hverja eind skapast rými til afgreiðslu, til meltingar. Svona verður allt okkar líf að vera, allar eindir verða að njóta sín án skörunar annara einda nema að um beinan, raunverulegan tilgang skörunar sé um að ræða. Svo ég fullyrði hér með að kulnun, burn out, eru bara orð, ekki fyrirbæri eða sjúkdómur. Bara orð sem lýsa vitundarástandi. Vitundarástandi sem skapast af of mikilli hugsun, of miklu stöffi. Vitundar ástand sem ekki er leiðrétt með auknum aðferðum, flokkunum á þeim eindum sem eru. Vitundarástandi sem ekki lagast við að tala og tala og tala. Vitundarástand sem ekki er lagað með lyfjum nema sem tímabundin lausn undan einkennum. Það eina sem réttir okkur af er kerfisbundin mantra sem og uppgjör fortíðar í kjölfarið. Leggjum frá okkur síman, leggjum frá okkur taumhald hvítra hnúa og sleppum tökunum. Kreppa-sleppa. Höfundur er smíðakennari. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Gunnar Dan Wiium Mest lesið Halldór 19.07.2025 Halldór Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun Halldór 20.07.2023 Halldór Skoðun Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir skrifar Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Undirbúum börnin fyrir skólann með hjálp gervigreindar Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Enginn skilinn eftir á götunni Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson skrifar Skoðun Vantraust Flokks fólksins á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Við krefjumst sanngirni og aðgerð strax Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Sjá meira
Í kringum mig sé ég manneskjur í bugun. Kulnun, burn out, kvíða, hraða og ráðaleysi. Manneskjur í fullri vinnu með menntun á bakinu detta í veikindarleyfi hægri vinstri með vottorð sér til stuðnings. Í örvæntingu leita þessar manneskjur úræða í því formi sem við lítum á sem okkar ytri raunveru. Formið gefur ástandinu nafn og við skýlum okkur þar eftir bakvið spjaldið sem stimplað er. Við kennum vinnuálagi um, skilnuðum, covid eða bara einfaldlega að við kannski höfum óvart eignast of mörg börn. Hver ætli ástæðan sé fyrir þessu? Því þetta virðist einstaklingsbundið. Sumir virðast missa stjórnina á meðan aðrir virðast halda henni, og þá meina ég ekki að haldið sé fast heldur laflaust í tauminn með bros á vör. Þar liggur kannski svarið, lauflétt haldið um tauminn? Svarið liggur náttúrulega í nálgun og getu hvers og eins til að upplifa það sem kemur, það sem er. Getan er svo ástand innan vitundar hvers og eins. Þarna stoppa flestir, við nennum ekkert að hlusta á né lesa svona djöfulls rugl, innan vitundar hvað?!? Hvað er maðurinn að tala um! En ef svo ólíklega vill til að þú sért en að lesa þá vill ég meina að vitundin sé ramminn sem hýsir efnið í háréttu hlutfalli við rýmið, no-matter. Hlutfallið er gullið ef geta til afgreiðslu hverrar eindar fyrir sig er möguleg með rými allt um kring. Sjúkt vitundarástand sem úumflýjanlega drífur okkur í burn out ef ekki er slakað á taumnum, lýsir sér í raun sem skörum einda innan vitundar og fyrir vikið gerir afgreiðslu, athygli, meltingu ómögulega. Í dag, nútíma heimi, er svo margt sem kallar. Gríðarlegur hraði í samfélagi hvað varðar magn og ferðatíma upplýsinga. Ofan á þessar veldisaukningu í upplýsingarflæði leggst ofan á boðefnasvindlið sem svo margir eru orðnir háðir í einhverju formi, sem eru samfélagsmiðlar, fréttamiðlar, tölvuleikir osfr. Við segjum söguna um okkur í gegnum gerviheim sem hylur raunina eins og mara pensluð með micróskópískum dropa af dópamini. Athygli okkar eða athyglisgáfa er sprengd og sjáum við það best í börnunum okkar sem mörg hver samkvæmt hinum og þessum könnunum eiga erfiðara og erfiðara að lesa til dæmis. Við þurfum að sporna á móti þessu ástandi sem er orðið. Við gerum það með að endurtengja okkur við það sem er, náttúru, andardrátt. Hugmyndin um það eitt og sér er næs en það er svo ekki nóg. Við þurfum kerfisbundið að fara inn í raunverulega iðkun. Iðkun sem snýr að kyrjun með innhverfri íhugun. Við verðum að þvinga okkur með ákvörðun og miklum viljastyrk í iðkun sem leiðréttir þessa vitundarskekkju. Mantran verður bolurinn sem við göngum eftir, bolurinn sem ég sný tilbaka til er greinin er farin að svigna undan fótum mér. Mantran, sem getur verið andardráttur, orð eða setning síendurtekin í hljóði eða upphátt, er sú sem endurstillir getu manneskjunar til að gefa gaum. Ensk þýðing á orðinu meditation er to ponder, virða fyrir sér, to contemplate. Umhverfis hverja eind skapast rými til afgreiðslu, til meltingar. Svona verður allt okkar líf að vera, allar eindir verða að njóta sín án skörunar annara einda nema að um beinan, raunverulegan tilgang skörunar sé um að ræða. Svo ég fullyrði hér með að kulnun, burn out, eru bara orð, ekki fyrirbæri eða sjúkdómur. Bara orð sem lýsa vitundarástandi. Vitundarástandi sem skapast af of mikilli hugsun, of miklu stöffi. Vitundar ástand sem ekki er leiðrétt með auknum aðferðum, flokkunum á þeim eindum sem eru. Vitundarástandi sem ekki lagast við að tala og tala og tala. Vitundarástand sem ekki er lagað með lyfjum nema sem tímabundin lausn undan einkennum. Það eina sem réttir okkur af er kerfisbundin mantra sem og uppgjör fortíðar í kjölfarið. Leggjum frá okkur síman, leggjum frá okkur taumhald hvítra hnúa og sleppum tökunum. Kreppa-sleppa. Höfundur er smíðakennari.
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun
Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun
Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar
Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar
Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar
Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar
Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun
Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun