Jóhann Berg borinn af velli | Mögulega fótbrotinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. september 2020 17:48 Jóhann Berg var borinn af velli í dag eftir grófa tæklingu. Vísir/Getty Meiðslamartröð Jóhanns Bergs Guðmundssonar - leikmann íslenska landsliðsins og Burnley sem leikur í ensku úrvalsdeildinni - virðist engan endi ætla að taka. Hann var í byrjunarliði Burnley er liðið tók á móti Sheffield United í enska deildarbikarnum í kvöld. Eftir aðeins tíu mínútna leik var Jóhann Berg tæklaður illa og þurfti að yfirgefa leikvanginn á sjúkrabörum. Var hann með súrefnisgrímu yfir andliti er hann var borinn af velli. Þetta kemur fram á Twitter-síðu Burnley. Óttast stuðningsmenn Burnley að Jóhann Berg gæti verið fótbrotinn en tæklingin var í grófari kantinum. 14' The Clarets are forced into an early change, as Gudmundsson leaves the pitch on a stretcher, Pieters will replace the winger. 0-1— Burnley FC (@BurnleyOfficial) September 17, 2020 Hinn 29 ára gmali Jóhann hefur verið mjög óheppinn með meiðsli síðan á HM í Rússlandi sumarið 2018 en hann byrjaði til að mynda aðeins sex leiki í ensku úrvalsdeildinni með Burnley á síðustu leiktíð. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Í beinni: Burnley - Sheff. Utd | Fáum við Íslendingaslag í deildabikarnum? Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley fá Sheffield United í heimsókn í uppgjöri tveggja úrvalsdeildarliða í annarri umferð enska deildabikarsins en í boði er sæti í 32 liða úrslitum. Það er líka búið að draga í næstu umferð og vinni Burnley bíður liðsins Íslendingaslagur á móti Millwall. 17. september 2020 16:00 Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Fótbolti „Vorum með bakið upp við vegg og urðum að vinna“ Sport Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Fleiri fréttir Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ Sjá meira
Meiðslamartröð Jóhanns Bergs Guðmundssonar - leikmann íslenska landsliðsins og Burnley sem leikur í ensku úrvalsdeildinni - virðist engan endi ætla að taka. Hann var í byrjunarliði Burnley er liðið tók á móti Sheffield United í enska deildarbikarnum í kvöld. Eftir aðeins tíu mínútna leik var Jóhann Berg tæklaður illa og þurfti að yfirgefa leikvanginn á sjúkrabörum. Var hann með súrefnisgrímu yfir andliti er hann var borinn af velli. Þetta kemur fram á Twitter-síðu Burnley. Óttast stuðningsmenn Burnley að Jóhann Berg gæti verið fótbrotinn en tæklingin var í grófari kantinum. 14' The Clarets are forced into an early change, as Gudmundsson leaves the pitch on a stretcher, Pieters will replace the winger. 0-1— Burnley FC (@BurnleyOfficial) September 17, 2020 Hinn 29 ára gmali Jóhann hefur verið mjög óheppinn með meiðsli síðan á HM í Rússlandi sumarið 2018 en hann byrjaði til að mynda aðeins sex leiki í ensku úrvalsdeildinni með Burnley á síðustu leiktíð.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Í beinni: Burnley - Sheff. Utd | Fáum við Íslendingaslag í deildabikarnum? Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley fá Sheffield United í heimsókn í uppgjöri tveggja úrvalsdeildarliða í annarri umferð enska deildabikarsins en í boði er sæti í 32 liða úrslitum. Það er líka búið að draga í næstu umferð og vinni Burnley bíður liðsins Íslendingaslagur á móti Millwall. 17. september 2020 16:00 Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Fótbolti „Vorum með bakið upp við vegg og urðum að vinna“ Sport Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Fleiri fréttir Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ Sjá meira
Í beinni: Burnley - Sheff. Utd | Fáum við Íslendingaslag í deildabikarnum? Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley fá Sheffield United í heimsókn í uppgjöri tveggja úrvalsdeildarliða í annarri umferð enska deildabikarsins en í boði er sæti í 32 liða úrslitum. Það er líka búið að draga í næstu umferð og vinni Burnley bíður liðsins Íslendingaslagur á móti Millwall. 17. september 2020 16:00