Arnar Gunnlaugs: Þarft að vera blindur til að sjá ekki hvort liðið vildi spila fótbolta Andri Már Eggertsson skrifar 17. september 2020 19:30 Arnar Gunnlaugsson á hliðarlínunni í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Arnar Gunnlaugsson var ekki sáttur með 1-0 tap Víkings gegn FH í Pepsi Max deildinni í knattspyrnu er liðin mættust í Kaplakrika. Eftir 13. umferðir er Víkingur með 14 stig, eftir sama umferðafjölda á síðasta ári höfðu þeir safnað einu stigi minna. „Það er fáránlegt að við séum með svona fá stig þetta hefur verið stöngin út allt mótið, við eigum meira skilið við erum með flott lið sem spilaði vel í dag á móti góðu liði sem er í mjög góðu formi. Þú þarft að vera blindur til að sjá ekki hvort liðið vildi spila fótbolta, ef fólk vill kíkja á tölur þá er miklir yfirburðir hjá okkur sem gleður mig sem þjálfara,” sagði Arnar Arnar talaði um að það þarf að skerpa á ákveðnum hlutum í liðinu sem er jákvæðara heldur en að þurfa að umbreyta öllu líkt og mörg önnur lið hér á landi þurfa að gera og sýndi leikurinn í dag marga veikleika í íslenskri knattspyrnu. „Þeir eru með öðruvísi leikaðferðir en við þar sem þeir liggja til baka og beita skyndisóknum ef það er ásættanlegt í FH þá er það frábært fyrir þá en við tökum ekki þátt í þeirri vitleysu. Færi FH koma mikið eftir okkar mistök þar sem við missum boltann en það er sárt að tapa.” Arnar brýndi fyrir sínum leikmönum að þeir þurfa að hafa trú á því sem þeir eru að gera inná vellinum. „Ef þú berð okkur saman við miðjuna á móti Val í síðasta leik og miðjuna á móti FH í dag aldurslega séð þá vantar bara reynslu í sinn leik, ég ræddi við Eggert Gunnþór sem átti í miklum vandræðum með 18 ára Kristal á miðjunni hjá okkur,” sagði Arnar og talaði hann um að það verður að gefa ungum strákum tækifæri til þess að þeir fái reynslu. Markið sem skildi liðin af var umdeilt að mati Arnars þar sem honum fannst það ekki átt að standa. „Mér fannst vera brotið á Dóra hægri vængbakverði mínum og þá fer vinstri bakvörður þeirra í nákvæmlega sama svæði og Dóri hefði átt að vera á og skorar, hann lág á vellinum þar sem hann var meiddur og var þá ekki mættur á sinn stað en dómarinn sá þetta ekki,” sagði Arnar og hrósaði Hirti Loga fyrir gott mark. Ingvar Jónsson átti góðan leik í dag en hann hefur fengið sína gagnrýni fyrir spilamennsku sína í marki Víkings þetta árið. „Ingvar var flottur í dag hann hefur fengið ósanngjarna gagnrýni. Það eru leikmenn hjá mér Kári, Ingvar og Sölvi sem eru ekki vanir að spila einsog við erum að gera en þeir elska þessa fræði og eru hugaðir að spila og gera mistök. Ingvar er búinn að vera flottur og verður ennþá betri hann er búinn að verja vel og spila boltanum vel.” Mótið er þétt spilað núna og er Arnar alveg sammála því að liðið þarf á stigi að halda, hann vildi helst fá 1-0 sigur með sprelli marki það myndi gera helling fyrir hans lið. Við erum úr leik í öllum barráttum og verðum við að fá liðið til að gíra sig í restina af mótinu þar sem það yrði gráttlegt að missa móðinn og verða ósýnilegir í endan af tímabilinu. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Arnar Gunnlaugs staðfesti að Óttar Magnús væri á leið til Feneyja Arnar Gunnlaugsson staðfesti að Óttar Magnús Karlsson færi til Venezia í ítölsku B-deildinni áður en félagaskiptaglugginn þar í landi lokar þann 5. október. 17. september 2020 18:15 Leik lokið: FH - Víkingur R. 1-0 | Hjörtur Logi óvænt hetja FH Vinstri bakvörðurinn Hjörtur Logi Valgarðsson tryggði FH-ingum 1-0 sigur á Víking Reykjavík í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í dag. 17. september 2020 18:35 Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Sjá meira
Arnar Gunnlaugsson var ekki sáttur með 1-0 tap Víkings gegn FH í Pepsi Max deildinni í knattspyrnu er liðin mættust í Kaplakrika. Eftir 13. umferðir er Víkingur með 14 stig, eftir sama umferðafjölda á síðasta ári höfðu þeir safnað einu stigi minna. „Það er fáránlegt að við séum með svona fá stig þetta hefur verið stöngin út allt mótið, við eigum meira skilið við erum með flott lið sem spilaði vel í dag á móti góðu liði sem er í mjög góðu formi. Þú þarft að vera blindur til að sjá ekki hvort liðið vildi spila fótbolta, ef fólk vill kíkja á tölur þá er miklir yfirburðir hjá okkur sem gleður mig sem þjálfara,” sagði Arnar Arnar talaði um að það þarf að skerpa á ákveðnum hlutum í liðinu sem er jákvæðara heldur en að þurfa að umbreyta öllu líkt og mörg önnur lið hér á landi þurfa að gera og sýndi leikurinn í dag marga veikleika í íslenskri knattspyrnu. „Þeir eru með öðruvísi leikaðferðir en við þar sem þeir liggja til baka og beita skyndisóknum ef það er ásættanlegt í FH þá er það frábært fyrir þá en við tökum ekki þátt í þeirri vitleysu. Færi FH koma mikið eftir okkar mistök þar sem við missum boltann en það er sárt að tapa.” Arnar brýndi fyrir sínum leikmönum að þeir þurfa að hafa trú á því sem þeir eru að gera inná vellinum. „Ef þú berð okkur saman við miðjuna á móti Val í síðasta leik og miðjuna á móti FH í dag aldurslega séð þá vantar bara reynslu í sinn leik, ég ræddi við Eggert Gunnþór sem átti í miklum vandræðum með 18 ára Kristal á miðjunni hjá okkur,” sagði Arnar og talaði hann um að það verður að gefa ungum strákum tækifæri til þess að þeir fái reynslu. Markið sem skildi liðin af var umdeilt að mati Arnars þar sem honum fannst það ekki átt að standa. „Mér fannst vera brotið á Dóra hægri vængbakverði mínum og þá fer vinstri bakvörður þeirra í nákvæmlega sama svæði og Dóri hefði átt að vera á og skorar, hann lág á vellinum þar sem hann var meiddur og var þá ekki mættur á sinn stað en dómarinn sá þetta ekki,” sagði Arnar og hrósaði Hirti Loga fyrir gott mark. Ingvar Jónsson átti góðan leik í dag en hann hefur fengið sína gagnrýni fyrir spilamennsku sína í marki Víkings þetta árið. „Ingvar var flottur í dag hann hefur fengið ósanngjarna gagnrýni. Það eru leikmenn hjá mér Kári, Ingvar og Sölvi sem eru ekki vanir að spila einsog við erum að gera en þeir elska þessa fræði og eru hugaðir að spila og gera mistök. Ingvar er búinn að vera flottur og verður ennþá betri hann er búinn að verja vel og spila boltanum vel.” Mótið er þétt spilað núna og er Arnar alveg sammála því að liðið þarf á stigi að halda, hann vildi helst fá 1-0 sigur með sprelli marki það myndi gera helling fyrir hans lið. Við erum úr leik í öllum barráttum og verðum við að fá liðið til að gíra sig í restina af mótinu þar sem það yrði gráttlegt að missa móðinn og verða ósýnilegir í endan af tímabilinu.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Arnar Gunnlaugs staðfesti að Óttar Magnús væri á leið til Feneyja Arnar Gunnlaugsson staðfesti að Óttar Magnús Karlsson færi til Venezia í ítölsku B-deildinni áður en félagaskiptaglugginn þar í landi lokar þann 5. október. 17. september 2020 18:15 Leik lokið: FH - Víkingur R. 1-0 | Hjörtur Logi óvænt hetja FH Vinstri bakvörðurinn Hjörtur Logi Valgarðsson tryggði FH-ingum 1-0 sigur á Víking Reykjavík í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í dag. 17. september 2020 18:35 Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Sjá meira
Arnar Gunnlaugs staðfesti að Óttar Magnús væri á leið til Feneyja Arnar Gunnlaugsson staðfesti að Óttar Magnús Karlsson færi til Venezia í ítölsku B-deildinni áður en félagaskiptaglugginn þar í landi lokar þann 5. október. 17. september 2020 18:15
Leik lokið: FH - Víkingur R. 1-0 | Hjörtur Logi óvænt hetja FH Vinstri bakvörðurinn Hjörtur Logi Valgarðsson tryggði FH-ingum 1-0 sigur á Víking Reykjavík í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í dag. 17. september 2020 18:35