Samfélagsmiðlablekkingin Gunnar Dan Wiium skrifar 21. september 2020 12:01 Samfélagssundrung er það fyrsta sem kemur upp í huga minn eftir að ég horfði á heimildarmyndina Social Dilemma sem var að koma út á Netflix fyrir stuttu. Þar eru viðtöl við fyrrverandi starfsfólk hinnu ýmsu tæknirisa sem Facebook, Twitter og Google. Þessir einstaklingar fóru yfir það hvernig gervigreindin er tekin yfir hvað varðar aðferðir innan upplýsingaflæðis til notenda þessara miðla. Hvernig þessir svokölluðu samfélagsmiðlar ekki bara ógna geðheilbrigði manneskja á öllum aldri heldur hvernig þeir í raun stuðla að gríðarlegri sundrung innan samfélags og grafa undan lýðræði eins við höfum þekkt það. Með öðrum orðum, það er verið að hafa mig að fífli. Það er verið að nota mig sem varning. En því var einmitt haldið fram að ef ég sem neytandi er ekki að borga fyrir varninginn, þá er ég í raun varningurinn. Það er verið að dæla yfir mig ómarktækum upplýsingum sem á undantekningarlausan hátt þjóna alltaf einhverjum pólitískum eða hugmyndafræðilegum tilgangi. Það er verið að stuðla að einangrun og sundrung með deila okkur upp í ennfremur fleirri ónauðsynlega undirflokka sem svo undir lokin hylja þann eina flokk sem er, mennska. Aðferðunum sem þarna var lýst voru útsmognar og óútreiknanlegar. Ég fann og sá fíkilinn sem ég sjálfur er orðin í notkun, misnotkun minni á vissum samfélagsmiðlum. Hvernig ég leita í síman á morgnana eftir rauðum tölum í bláum bakgrunn. Hvernig hvert einasta ding og dong stuðlar að rafboðum innan heilataugakerfisins og dassi af dópamín er sleppt út kerfið. Tölvan hefur svo löngu tekið fram úr allri minni getu til að velja og hafna, ég á ekki séns í þetta. Scrollið er hannað og alls engum tilviljunum háð. Ég hef verið kortlagður niður í minnsta atóm hvað varðar hegðun og hugsun. Miðlinum er stjórnað af afli sem hindrar gagnsæi og sköpun innan rými nýjunga. Allt er keyrt út frá ýtarlegri kortlagningu. Meira að segja leitarniðurstöður Google eru misjafnar eftir því hver ég er og hvar ég er staddur. Óhugnanlegt ekki satt? Ég ber ábyrgðina hinsvegar sjálfur, get engum kennt um hvernig er farið. Ég gegni hlutverki sem foreldri og ber skylda að vera upplýstur í þeim tilgangi að upplýsa aðra. Ég vill ekki og má í raun ekki vera á miðlum þar sem ég ekki iðka minn frjálsa vilja. Miðillinn verður að ýta undir sköpun,nýjungar og hlutleysi. Ég stend frammi fyrir því eftir ár eða svo að aldurstakmörk dóttur minnar inn á hina og þessa miðla hrynja eitt af öðru. Mér ber skylda að vera hæfur og upplýstur til marktækra umræðu hvað þetta varðar þegar að því kemur. Ekki bara út af því bara, heldur afhverju. Ég verð að geta útskýrt fyrir dóttir minni hugtakið samfélag, miðlun innan samfélags, taugalífræði, sundrung sem og sameining. Í dag byrjaði ég minn undirbúning. Undirbúning út frá upplýsingu, sem snýr að sjálfbærni og frelsi undan samfélagsmiðlafíkn. Fyrstu skref þessa undirbúnings var að spyrja mig spurninga. Hvað nota ég sem verkfæri í þágu raun tengsla við þá vini innan samfélagsmiðla platformsins. Ég í raun komst að þeirri niðurstöðu að svo stöddu að Facebook og Instagram öppin urðu að hverfa úr síma og Ipad. Þar er ég veikastur fyrir og þau eru útfrá heiðarlegri sjálfsskoðun algjörlega tilgangslaus, nema þá einungis til að fóðra eitthvað innra svarthol, svala fíkn, fíkn sem einungis er til staðar ef framboðið er til staðar. Ég hélt eftir Messenger appinu því mér finnst það þjóna raunverulegum tilgangi í tengslum mínum í leik, starfi og félagsmálum. Þegar öllu er á botninn hvolft þá snýst allt um sjálfbærni. Í þessu tilfelli sjálfbærni hvað varðar sjálfbæra boðefnaframleiðslu, sjálfbæran vilja og sjálfbæra dómgreind. Dómgreind út frá raunverulegum upplýsingum en ekki hugarburði eða áróðri hinna ýmsu hagsmunaaðila. Höfundur er smíðakennari. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Gunnar Dan Wiium Samfélagsmiðlar Mest lesið Hvernig er þetta með erfðafjárskattinn? Jóhann Óli Eiðsson Skoðun Meira fjármagn til Rússlands en Úkraínu Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Opið bréf til Kristrúnar Frostadóttur, forsætisráðherra Íslands Daði Rafnsson,Haukur Magnússon,Kristján Vigfússon,Margrét Manda Jónsdóttir,Martin Swift Skoðun Á milli heima: blætisvæðing erlendra kvenna, klámdrifin viðhorf og stafrænt ofbeldi á Íslandi Mahdya Malik Skoðun Fráflæðisvandi Landspítala kostar samfélagið yfir 3 milljarða á hverju ári Heiða Lind Baldvinsdóttir, Steinn Thoroddsen Halldórsson og Eva Hrund Hlynsdóttir Skoðun Hættuleg hegðun Jón Pétur Zimsen Skoðun Tómstundamenntun sem meðferðarúrræði Brynja Dögg Árnadóttir Skoðun Væri Albert ekki frægur, íslenskur íþróttamaður Drífa Snædal Skoðun Hverjir hagnast á húsnæðisvandanum? – Ungt fólk er blekkt og tíminn að renna út Arnar Helgi Lárusson Skoðun Hvers vegna er RÚV eitt um að sýna í verki andstöðu okkar gegn þjóðarmorðinu á Gaza? Björn B. Björnsson Skoðun Skoðun Skoðun Tómstundamenntun sem meðferðarúrræði Brynja Dögg Árnadóttir skrifar Skoðun Partíið er búið – allir þurfa að fóta sig í breyttum heimi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun „Stuttflutt“ Auður Kjartansdóttir skrifar Skoðun Landssamband smábátaeigenda 40 ára – hverju hefur baráttan skilað? Kjartan Páll Sveinsson,Örn Pálsson skrifar Skoðun Frá séreignarstefnu til fjárfestingarmarkaðar: hvað fór úrskeiðis? Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Skoðun Íslenska til sýnis – Icelandic for display Matthías Aron Ólafsson skrifar Skoðun Opið bréf til Kristrúnar Frostadóttur, forsætisráðherra Íslands Daði Rafnsson,Haukur Magnússon,Kristján Vigfússon,Margrét Manda Jónsdóttir,Martin Swift skrifar Skoðun Skekkjan á fjölmiðlamarkaði: Ríkisrisinn og raunveruleikinn Herdís Dröfn Fjeldsted skrifar Skoðun Hvernig er þetta með erfðafjárskattinn? Jóhann Óli Eiðsson skrifar Skoðun Hverjir hagnast á húsnæðisvandanum? – Ungt fólk er blekkt og tíminn að renna út Arnar Helgi Lárusson skrifar Skoðun Hafnarfjörður í blóma: Sókn og stöðugleiki Guðbjörg Oddný Jónasdóttir skrifar Skoðun Hugmynd um að loka glufu - tilgangurinn helgar sennilega meðalið skrifar Skoðun Börnin okkar þurfa meira en dýrt parket og snaga úr epal Jóhann Ingi Óskarsson skrifar Skoðun Vegið að eigin veski Steinþór Ólafur Guðrúnarson skrifar Skoðun Könnun sýnir að almenningur er fylgjandi stjórnvaldsaðgerðum gegn ofþyngd og offitu barna Sigrún Elva Einarsdóttir skrifar Skoðun „Það er kalt á toppnum“ – félagsleg einangrun og afreksíþróttafólk Líney Úlfarsdóttir,Svavar Knútur skrifar Skoðun Á milli heima: blætisvæðing erlendra kvenna, klámdrifin viðhorf og stafrænt ofbeldi á Íslandi Mahdya Malik skrifar Skoðun Hættuleg hegðun Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Þú eykur ekki tekjurnar þínar með því að taka lán Jón Ingi Hákonarson skrifar Skoðun Sjálfboðaliðar - Til hamingju með daginn! Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson skrifar Skoðun Meira fjármagn til Rússlands en Úkraínu Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Lögmaður á villigötum – eða hvað? Agnar Þór Guðmundsson skrifar Skoðun Falleg herferð - Tómur kross Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Velferðarkerfi eða velferð kerfisins? Jódís Helga Káradóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin bregst fólkinu í landinu Helgi Héðinsson skrifar Skoðun Gera framtíðarnefnd varanlega! Damien Degeorges skrifar Skoðun Réttur brotinn á fötluðu fólki með fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Hvað þarftu að vera mikils virði til að fá skattaafslátt? Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Lögmaður á villigötum Magnús M. Norðdahl skrifar Skoðun Hvers vegna er RÚV eitt um að sýna í verki andstöðu okkar gegn þjóðarmorðinu á Gaza? Björn B. Björnsson skrifar Sjá meira
Samfélagssundrung er það fyrsta sem kemur upp í huga minn eftir að ég horfði á heimildarmyndina Social Dilemma sem var að koma út á Netflix fyrir stuttu. Þar eru viðtöl við fyrrverandi starfsfólk hinnu ýmsu tæknirisa sem Facebook, Twitter og Google. Þessir einstaklingar fóru yfir það hvernig gervigreindin er tekin yfir hvað varðar aðferðir innan upplýsingaflæðis til notenda þessara miðla. Hvernig þessir svokölluðu samfélagsmiðlar ekki bara ógna geðheilbrigði manneskja á öllum aldri heldur hvernig þeir í raun stuðla að gríðarlegri sundrung innan samfélags og grafa undan lýðræði eins við höfum þekkt það. Með öðrum orðum, það er verið að hafa mig að fífli. Það er verið að nota mig sem varning. En því var einmitt haldið fram að ef ég sem neytandi er ekki að borga fyrir varninginn, þá er ég í raun varningurinn. Það er verið að dæla yfir mig ómarktækum upplýsingum sem á undantekningarlausan hátt þjóna alltaf einhverjum pólitískum eða hugmyndafræðilegum tilgangi. Það er verið að stuðla að einangrun og sundrung með deila okkur upp í ennfremur fleirri ónauðsynlega undirflokka sem svo undir lokin hylja þann eina flokk sem er, mennska. Aðferðunum sem þarna var lýst voru útsmognar og óútreiknanlegar. Ég fann og sá fíkilinn sem ég sjálfur er orðin í notkun, misnotkun minni á vissum samfélagsmiðlum. Hvernig ég leita í síman á morgnana eftir rauðum tölum í bláum bakgrunn. Hvernig hvert einasta ding og dong stuðlar að rafboðum innan heilataugakerfisins og dassi af dópamín er sleppt út kerfið. Tölvan hefur svo löngu tekið fram úr allri minni getu til að velja og hafna, ég á ekki séns í þetta. Scrollið er hannað og alls engum tilviljunum háð. Ég hef verið kortlagður niður í minnsta atóm hvað varðar hegðun og hugsun. Miðlinum er stjórnað af afli sem hindrar gagnsæi og sköpun innan rými nýjunga. Allt er keyrt út frá ýtarlegri kortlagningu. Meira að segja leitarniðurstöður Google eru misjafnar eftir því hver ég er og hvar ég er staddur. Óhugnanlegt ekki satt? Ég ber ábyrgðina hinsvegar sjálfur, get engum kennt um hvernig er farið. Ég gegni hlutverki sem foreldri og ber skylda að vera upplýstur í þeim tilgangi að upplýsa aðra. Ég vill ekki og má í raun ekki vera á miðlum þar sem ég ekki iðka minn frjálsa vilja. Miðillinn verður að ýta undir sköpun,nýjungar og hlutleysi. Ég stend frammi fyrir því eftir ár eða svo að aldurstakmörk dóttur minnar inn á hina og þessa miðla hrynja eitt af öðru. Mér ber skylda að vera hæfur og upplýstur til marktækra umræðu hvað þetta varðar þegar að því kemur. Ekki bara út af því bara, heldur afhverju. Ég verð að geta útskýrt fyrir dóttir minni hugtakið samfélag, miðlun innan samfélags, taugalífræði, sundrung sem og sameining. Í dag byrjaði ég minn undirbúning. Undirbúning út frá upplýsingu, sem snýr að sjálfbærni og frelsi undan samfélagsmiðlafíkn. Fyrstu skref þessa undirbúnings var að spyrja mig spurninga. Hvað nota ég sem verkfæri í þágu raun tengsla við þá vini innan samfélagsmiðla platformsins. Ég í raun komst að þeirri niðurstöðu að svo stöddu að Facebook og Instagram öppin urðu að hverfa úr síma og Ipad. Þar er ég veikastur fyrir og þau eru útfrá heiðarlegri sjálfsskoðun algjörlega tilgangslaus, nema þá einungis til að fóðra eitthvað innra svarthol, svala fíkn, fíkn sem einungis er til staðar ef framboðið er til staðar. Ég hélt eftir Messenger appinu því mér finnst það þjóna raunverulegum tilgangi í tengslum mínum í leik, starfi og félagsmálum. Þegar öllu er á botninn hvolft þá snýst allt um sjálfbærni. Í þessu tilfelli sjálfbærni hvað varðar sjálfbæra boðefnaframleiðslu, sjálfbæran vilja og sjálfbæra dómgreind. Dómgreind út frá raunverulegum upplýsingum en ekki hugarburði eða áróðri hinna ýmsu hagsmunaaðila. Höfundur er smíðakennari.
Opið bréf til Kristrúnar Frostadóttur, forsætisráðherra Íslands Daði Rafnsson,Haukur Magnússon,Kristján Vigfússon,Margrét Manda Jónsdóttir,Martin Swift Skoðun
Á milli heima: blætisvæðing erlendra kvenna, klámdrifin viðhorf og stafrænt ofbeldi á Íslandi Mahdya Malik Skoðun
Fráflæðisvandi Landspítala kostar samfélagið yfir 3 milljarða á hverju ári Heiða Lind Baldvinsdóttir, Steinn Thoroddsen Halldórsson og Eva Hrund Hlynsdóttir Skoðun
Hverjir hagnast á húsnæðisvandanum? – Ungt fólk er blekkt og tíminn að renna út Arnar Helgi Lárusson Skoðun
Hvers vegna er RÚV eitt um að sýna í verki andstöðu okkar gegn þjóðarmorðinu á Gaza? Björn B. Björnsson Skoðun
Skoðun Landssamband smábátaeigenda 40 ára – hverju hefur baráttan skilað? Kjartan Páll Sveinsson,Örn Pálsson skrifar
Skoðun Frá séreignarstefnu til fjárfestingarmarkaðar: hvað fór úrskeiðis? Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar
Skoðun Opið bréf til Kristrúnar Frostadóttur, forsætisráðherra Íslands Daði Rafnsson,Haukur Magnússon,Kristján Vigfússon,Margrét Manda Jónsdóttir,Martin Swift skrifar
Skoðun Skekkjan á fjölmiðlamarkaði: Ríkisrisinn og raunveruleikinn Herdís Dröfn Fjeldsted skrifar
Skoðun Hverjir hagnast á húsnæðisvandanum? – Ungt fólk er blekkt og tíminn að renna út Arnar Helgi Lárusson skrifar
Skoðun Könnun sýnir að almenningur er fylgjandi stjórnvaldsaðgerðum gegn ofþyngd og offitu barna Sigrún Elva Einarsdóttir skrifar
Skoðun „Það er kalt á toppnum“ – félagsleg einangrun og afreksíþróttafólk Líney Úlfarsdóttir,Svavar Knútur skrifar
Skoðun Á milli heima: blætisvæðing erlendra kvenna, klámdrifin viðhorf og stafrænt ofbeldi á Íslandi Mahdya Malik skrifar
Skoðun Réttur brotinn á fötluðu fólki með fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar
Skoðun Hvers vegna er RÚV eitt um að sýna í verki andstöðu okkar gegn þjóðarmorðinu á Gaza? Björn B. Björnsson skrifar
Opið bréf til Kristrúnar Frostadóttur, forsætisráðherra Íslands Daði Rafnsson,Haukur Magnússon,Kristján Vigfússon,Margrét Manda Jónsdóttir,Martin Swift Skoðun
Á milli heima: blætisvæðing erlendra kvenna, klámdrifin viðhorf og stafrænt ofbeldi á Íslandi Mahdya Malik Skoðun
Fráflæðisvandi Landspítala kostar samfélagið yfir 3 milljarða á hverju ári Heiða Lind Baldvinsdóttir, Steinn Thoroddsen Halldórsson og Eva Hrund Hlynsdóttir Skoðun
Hverjir hagnast á húsnæðisvandanum? – Ungt fólk er blekkt og tíminn að renna út Arnar Helgi Lárusson Skoðun
Hvers vegna er RÚV eitt um að sýna í verki andstöðu okkar gegn þjóðarmorðinu á Gaza? Björn B. Björnsson Skoðun