Komið íþróttafólkinu fyrir á öruggum stað og byrjið Sindri Sverrisson skrifar 18. apríl 2020 09:00 Travis vonast til þess að Giannis Antetokounmpo og félagar í NBA-deildinni verði komnir á ferðina í júní. VÍSIR/EPA Clay Travis, íþróttafréttamaður í Bandaríkjunum, vill eins og fleiri ólmur að farið verði að keppa í íþróttum sem fyrst aftur í landinu. Hann ræddi málin í Sportinu í dag. Travis segist búast við því að keppni í NBA-deildinni í körfubolta, PGA-mótaröðinni í golfi og flestum öðrum íþróttum muni hefjast að nýju í júní, og segir að kórónuveirufaraldurinn sé í rénum. Hann hefur þó fengið gagnrýni fyrir að vera einum of bjartsýnn. Ein hugmynd sem reifuð hefur verið er að NBA-deildin verði kláruð í Disney World og Travis segir það vel raunhæft: „Ég vil fá allar íþróttir aftur. Ég er með útvarpsþátt alla morgna og við erum að reyna að finna út úr því hvernig við getum fengið íþróttirnar aftur. Eitt af því sem virðist skynsamlegt er að þetta íþróttafólk sem er á hæsta stigi sé inni í einhvers konar loftbólu – einhvers staðar þar sem það getur ekki smitast. Ég stakk upp á Las Vegas sem staðsetningu en það er líka samband á milli Disney og NBA-deildarinnar svo það mætti klára mótið þar, en aðalatriðið er að klára mótið og það þarf að gera áætlanir um það núna,“ sagði Travis við Kjartan Atla Kjartansson. Travis telur að NBA muni klára sitt tímabil og muni hugsanlega gera breytingar á úrslitakeppninni, en hann reikni þó með því að úrslitakeppnin verði með hefðbundnum hætti og 16 lið taki þar þátt. Nánar er rætt við hann í innslaginu hér að neðan. Klippa: Sportið í dag - Clay Travis um stöðuna í Bandaríkjunum Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í dag NBA NFL Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Tengdar fréttir NBA stjörnur senda félaga sínum samúðarkveðjur vegna móður hans NBA stjörnuleikmaðurinn Karl Anthony Towns missti í gær móður sína sem lést eftir að hafa fengið COVID-19 sjúkdóminn. 14. apríl 2020 10:15 Fá 25 daga til að æfa áður en tímabilið byrjar NBA leikmenn fá 25 daga undirbúningstímabil áður en boltinn fer aftur að rúlla, hvenær sem það verður. 13. apríl 2020 23:00 Möguleiki að NBA hætti við yfirstandandi leiktíð Vegna ástandsins í Bandaríkjunum sökum COVID-19 er möguleiki á því að hætt verði við yfirstandandi tímabil í NBA-deildinni í körfubolta. 4. apríl 2020 19:00 Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Sport LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Fleiri konur en karlar keppa á næstu Ólympíuleikum Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað LeBron fær Barbie dúkku af sér „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Tveir hafnaboltamenn létust er þakið gaf sig Meiddist við að máta boli Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Sjá meira
Clay Travis, íþróttafréttamaður í Bandaríkjunum, vill eins og fleiri ólmur að farið verði að keppa í íþróttum sem fyrst aftur í landinu. Hann ræddi málin í Sportinu í dag. Travis segist búast við því að keppni í NBA-deildinni í körfubolta, PGA-mótaröðinni í golfi og flestum öðrum íþróttum muni hefjast að nýju í júní, og segir að kórónuveirufaraldurinn sé í rénum. Hann hefur þó fengið gagnrýni fyrir að vera einum of bjartsýnn. Ein hugmynd sem reifuð hefur verið er að NBA-deildin verði kláruð í Disney World og Travis segir það vel raunhæft: „Ég vil fá allar íþróttir aftur. Ég er með útvarpsþátt alla morgna og við erum að reyna að finna út úr því hvernig við getum fengið íþróttirnar aftur. Eitt af því sem virðist skynsamlegt er að þetta íþróttafólk sem er á hæsta stigi sé inni í einhvers konar loftbólu – einhvers staðar þar sem það getur ekki smitast. Ég stakk upp á Las Vegas sem staðsetningu en það er líka samband á milli Disney og NBA-deildarinnar svo það mætti klára mótið þar, en aðalatriðið er að klára mótið og það þarf að gera áætlanir um það núna,“ sagði Travis við Kjartan Atla Kjartansson. Travis telur að NBA muni klára sitt tímabil og muni hugsanlega gera breytingar á úrslitakeppninni, en hann reikni þó með því að úrslitakeppnin verði með hefðbundnum hætti og 16 lið taki þar þátt. Nánar er rætt við hann í innslaginu hér að neðan. Klippa: Sportið í dag - Clay Travis um stöðuna í Bandaríkjunum Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag NBA NFL Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Tengdar fréttir NBA stjörnur senda félaga sínum samúðarkveðjur vegna móður hans NBA stjörnuleikmaðurinn Karl Anthony Towns missti í gær móður sína sem lést eftir að hafa fengið COVID-19 sjúkdóminn. 14. apríl 2020 10:15 Fá 25 daga til að æfa áður en tímabilið byrjar NBA leikmenn fá 25 daga undirbúningstímabil áður en boltinn fer aftur að rúlla, hvenær sem það verður. 13. apríl 2020 23:00 Möguleiki að NBA hætti við yfirstandandi leiktíð Vegna ástandsins í Bandaríkjunum sökum COVID-19 er möguleiki á því að hætt verði við yfirstandandi tímabil í NBA-deildinni í körfubolta. 4. apríl 2020 19:00 Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Sport LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Fleiri konur en karlar keppa á næstu Ólympíuleikum Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað LeBron fær Barbie dúkku af sér „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Tveir hafnaboltamenn létust er þakið gaf sig Meiddist við að máta boli Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Sjá meira
NBA stjörnur senda félaga sínum samúðarkveðjur vegna móður hans NBA stjörnuleikmaðurinn Karl Anthony Towns missti í gær móður sína sem lést eftir að hafa fengið COVID-19 sjúkdóminn. 14. apríl 2020 10:15
Fá 25 daga til að æfa áður en tímabilið byrjar NBA leikmenn fá 25 daga undirbúningstímabil áður en boltinn fer aftur að rúlla, hvenær sem það verður. 13. apríl 2020 23:00
Möguleiki að NBA hætti við yfirstandandi leiktíð Vegna ástandsins í Bandaríkjunum sökum COVID-19 er möguleiki á því að hætt verði við yfirstandandi tímabil í NBA-deildinni í körfubolta. 4. apríl 2020 19:00
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti