Björn Daníel ekki lengur í handbremsu: „Svo æðislegt að sjá hann í þessum leik“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. september 2020 17:01 Björn Daníel Sverrisson er einn fjölmarga FH-inga sem hafa leikið vel undanfarnar vikur. vísir/hag Eftir rólega byrjun á tímabilinu hefur Björn Daníel Sverrisson, fyrirliði FH, fundið fjölina sína að undanförnu. Hann skoraði tvö mörk þegar FH-ingar unnu 1-4 útisigur á Fylkismönnum í Pepsi Max-deild karla á mánudaginn. FH-ingar hafa unnið fjóra deildarleiki í röð. „Þessi frasi, stigið upp, er svo hárréttur. Hann er bæði farinn að gera hlutina betur, og taka meira til sín, og stíga upp völlinn. Bara í fyrri hálfleik í þessum leik var hann kominn svona tíu sinnum inn í teig og átti þrjú eða fjögur skot,“ sagði Sigurvin Ólafsson í Pepsi Max stúkunni á Stöð 2 Sport í gær. „Það var svo æðislegt að sjá hann í þessum leik. Hann var til í allt en manni hefur fundist hann hafa verið í handbremsu í um ár.“ Hjörvar Hafliðason segir að Björn Daníel sé að svara gagnrýnisröddum. „Svo er eðlilegt að hann rífi sig í gang þegar hann heyrir annan hvern mann í fjölmiðlum tala sig hálf partinn niður. Nú er einn þriðji eftir af mótinu og hann virðist vera dottinn í gírinn. Hann gæti alveg verið besti leikmaðurinn í deildinni það sem eftir er og FH-ingar þurfa á því að halda.“ Björn Daníel og félagar í FH taka á móti toppliði Vals í Kaplakrika klukkan 16:15 á morgun. FH-ingar eru átta stigum á eftir Valsmönnum en eiga leik til góða. Klippa: Pepsi Max stúkan - Umræða um Björn Daníel Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan FH Tengdar fréttir Ræddu skot Óskars Hrafns á Ágúst Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, skaut á forvera sinn í starfi, Ágúst Gylfason, eftir tapið fyrir KR á heimavelli. 23. september 2020 11:31 Sjáðu gæsahúðarmyndband til heiðurs Óskari Erni Strákarnir í Pepsi Max stúkunni heiðruðu Óskar Örn Hauksson með frábæru myndbandi í tilefni þess að hann sló leikjametið í efstu deild karla á Íslandi. 23. september 2020 10:30 Eiður: Endum í deildinni þar sem við eigum skilið að vera FH vann stórsigur á Fylki 4-1. Það var markalaust þegar liðin fóru inn í klefa eftir 45 mínútur en seinni hálfleikur FH var frábær sem skilaði þeim fjórum mörkum. 21. september 2020 22:08 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - FH 1-4 | Fjórði sigur FH í röð FH er á fljúgandi siglingu á undanförnu og hefur gert sig gildandi í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. 21. september 2020 22:12 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Fleiri fréttir Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Sjá meira
Eftir rólega byrjun á tímabilinu hefur Björn Daníel Sverrisson, fyrirliði FH, fundið fjölina sína að undanförnu. Hann skoraði tvö mörk þegar FH-ingar unnu 1-4 útisigur á Fylkismönnum í Pepsi Max-deild karla á mánudaginn. FH-ingar hafa unnið fjóra deildarleiki í röð. „Þessi frasi, stigið upp, er svo hárréttur. Hann er bæði farinn að gera hlutina betur, og taka meira til sín, og stíga upp völlinn. Bara í fyrri hálfleik í þessum leik var hann kominn svona tíu sinnum inn í teig og átti þrjú eða fjögur skot,“ sagði Sigurvin Ólafsson í Pepsi Max stúkunni á Stöð 2 Sport í gær. „Það var svo æðislegt að sjá hann í þessum leik. Hann var til í allt en manni hefur fundist hann hafa verið í handbremsu í um ár.“ Hjörvar Hafliðason segir að Björn Daníel sé að svara gagnrýnisröddum. „Svo er eðlilegt að hann rífi sig í gang þegar hann heyrir annan hvern mann í fjölmiðlum tala sig hálf partinn niður. Nú er einn þriðji eftir af mótinu og hann virðist vera dottinn í gírinn. Hann gæti alveg verið besti leikmaðurinn í deildinni það sem eftir er og FH-ingar þurfa á því að halda.“ Björn Daníel og félagar í FH taka á móti toppliði Vals í Kaplakrika klukkan 16:15 á morgun. FH-ingar eru átta stigum á eftir Valsmönnum en eiga leik til góða. Klippa: Pepsi Max stúkan - Umræða um Björn Daníel
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan FH Tengdar fréttir Ræddu skot Óskars Hrafns á Ágúst Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, skaut á forvera sinn í starfi, Ágúst Gylfason, eftir tapið fyrir KR á heimavelli. 23. september 2020 11:31 Sjáðu gæsahúðarmyndband til heiðurs Óskari Erni Strákarnir í Pepsi Max stúkunni heiðruðu Óskar Örn Hauksson með frábæru myndbandi í tilefni þess að hann sló leikjametið í efstu deild karla á Íslandi. 23. september 2020 10:30 Eiður: Endum í deildinni þar sem við eigum skilið að vera FH vann stórsigur á Fylki 4-1. Það var markalaust þegar liðin fóru inn í klefa eftir 45 mínútur en seinni hálfleikur FH var frábær sem skilaði þeim fjórum mörkum. 21. september 2020 22:08 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - FH 1-4 | Fjórði sigur FH í röð FH er á fljúgandi siglingu á undanförnu og hefur gert sig gildandi í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. 21. september 2020 22:12 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Fleiri fréttir Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Sjá meira
Ræddu skot Óskars Hrafns á Ágúst Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, skaut á forvera sinn í starfi, Ágúst Gylfason, eftir tapið fyrir KR á heimavelli. 23. september 2020 11:31
Sjáðu gæsahúðarmyndband til heiðurs Óskari Erni Strákarnir í Pepsi Max stúkunni heiðruðu Óskar Örn Hauksson með frábæru myndbandi í tilefni þess að hann sló leikjametið í efstu deild karla á Íslandi. 23. september 2020 10:30
Eiður: Endum í deildinni þar sem við eigum skilið að vera FH vann stórsigur á Fylki 4-1. Það var markalaust þegar liðin fóru inn í klefa eftir 45 mínútur en seinni hálfleikur FH var frábær sem skilaði þeim fjórum mörkum. 21. september 2020 22:08
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - FH 1-4 | Fjórði sigur FH í röð FH er á fljúgandi siglingu á undanförnu og hefur gert sig gildandi í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. 21. september 2020 22:12