Ákærði sagður ósakhæfur við verknað á Bræðraborgarstíg Kolbeinn Tumi Daðason og Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifa 25. september 2020 10:17 Marek Moszczynski í haldi lögreglu þegar farið var fram á gæsluvarðhald yfir honum í sumar. Hann hefur verið í varðhaldi síðan. Vísir/Vilhelm Marek Moszczynski, karlmaður á sjötugsaldri sem ákærður er fyrir manndráp og íkveikju á Bræðraborgarstíg í sumar, neitaði sök í báðum ákæruliðum við þingfestingu málsins í Héraðsdómi Reykjavíkur. Þrír létust í brunanum og fleiri slösuðust. Samkvæmt geðmati var maðurinn ósakhæfur á verknaðarstundu. Maðurinn huldi höfuð sitt við þingfestinguna í morgun. Stefán Karl Kristjánsson, verjandi mannsins, fór fram á það við Barböru Björnsdóttur dómara að þinghald í málinu yrði lokað. Sagði hann lýsingar í málinu þess efnis að von væri á mikilli þolraun í dómsal sem ætti ekki erindi við almenning. Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari var ósammála og sagði ekki sjá tilefni til að loka þinghaldi. Fór svo að dómari sagðist myndu taka til skoðunar að loka þinghaldinu að hluta ef tilefni þætti til. Ekki þó aðalmeðferðinni í heild. Ákærði neitaði sök í báðum ákæruliðum og sömuleiðis bótakröfu þeirra sem urðu fyrir líkams- eða eignatjóni og aðstandenda þeirra þriggja sem létust. Samkvæmt geðmati sem verjandi mannsins lagði fram í dómnum var karlmaðurinn ósakhæfur á verknaðarstundu. Kolbrún saksóknari sagðist ekki útiloka að farið yrði fram á yfirmat. Fréttin er í vinnslu. Dómsmál Bruni á Bræðraborgarstíg Tengdar fréttir Framlengja gæsluvarðhald vegna brunans á Bræðraborgarstíg Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í dag manninn sem grunaður er um að hafa valdið brunanum á Bræðraborgarstíg í sumar í áframhaldandi gæsluvarðhald. 8. september 2020 17:59 Niðurstaða lögreglu að kveikt hafi verið í Tíu manns sem bjuggu í húsinu og fjölskyldur þeirra sem létust ætla að fara fram á miskabætur frá þeim sem grunaða. Einnig er til skoðunar að fara í mál við eiganda hússins. 27. ágúst 2020 21:30 Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Marek Moszczynski, karlmaður á sjötugsaldri sem ákærður er fyrir manndráp og íkveikju á Bræðraborgarstíg í sumar, neitaði sök í báðum ákæruliðum við þingfestingu málsins í Héraðsdómi Reykjavíkur. Þrír létust í brunanum og fleiri slösuðust. Samkvæmt geðmati var maðurinn ósakhæfur á verknaðarstundu. Maðurinn huldi höfuð sitt við þingfestinguna í morgun. Stefán Karl Kristjánsson, verjandi mannsins, fór fram á það við Barböru Björnsdóttur dómara að þinghald í málinu yrði lokað. Sagði hann lýsingar í málinu þess efnis að von væri á mikilli þolraun í dómsal sem ætti ekki erindi við almenning. Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari var ósammála og sagði ekki sjá tilefni til að loka þinghaldi. Fór svo að dómari sagðist myndu taka til skoðunar að loka þinghaldinu að hluta ef tilefni þætti til. Ekki þó aðalmeðferðinni í heild. Ákærði neitaði sök í báðum ákæruliðum og sömuleiðis bótakröfu þeirra sem urðu fyrir líkams- eða eignatjóni og aðstandenda þeirra þriggja sem létust. Samkvæmt geðmati sem verjandi mannsins lagði fram í dómnum var karlmaðurinn ósakhæfur á verknaðarstundu. Kolbrún saksóknari sagðist ekki útiloka að farið yrði fram á yfirmat. Fréttin er í vinnslu.
Dómsmál Bruni á Bræðraborgarstíg Tengdar fréttir Framlengja gæsluvarðhald vegna brunans á Bræðraborgarstíg Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í dag manninn sem grunaður er um að hafa valdið brunanum á Bræðraborgarstíg í sumar í áframhaldandi gæsluvarðhald. 8. september 2020 17:59 Niðurstaða lögreglu að kveikt hafi verið í Tíu manns sem bjuggu í húsinu og fjölskyldur þeirra sem létust ætla að fara fram á miskabætur frá þeim sem grunaða. Einnig er til skoðunar að fara í mál við eiganda hússins. 27. ágúst 2020 21:30 Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Framlengja gæsluvarðhald vegna brunans á Bræðraborgarstíg Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í dag manninn sem grunaður er um að hafa valdið brunanum á Bræðraborgarstíg í sumar í áframhaldandi gæsluvarðhald. 8. september 2020 17:59
Niðurstaða lögreglu að kveikt hafi verið í Tíu manns sem bjuggu í húsinu og fjölskyldur þeirra sem létust ætla að fara fram á miskabætur frá þeim sem grunaða. Einnig er til skoðunar að fara í mál við eiganda hússins. 27. ágúst 2020 21:30