Lagði á flótta eftir harðan árekstur í Reykjanesbæ Kjartan Kjartansson skrifar 26. september 2020 07:42 Frá vettvangi slyssins í nótt. VF/Hilmar Bragi Þrír menn eru í haldi lögreglunnar á Suðurnesjum eftir að bifreið þeirra var ekið á kyrrstæðan bíl með þeim afleiðingum að hún valt í Reykjanesbæ í nótt. Ökumaður jepplingsins var fluttur á sjúkrahús. Grunur er um að ökumaður bifreiðarinnar hafi verið ölvaður undir stýri. Víkurfréttir greindu frá árekstrinum í gærkvöldi og hafa eftir vitnum að jeppling hafi verið ekið Hringbraut til norður á miklum hraða. Á gatnamótum Faxabrautar og Hringbrautar hafi jepplingurinn tekið stökk af upphækkaðri miðju hringtorgs og hafnað á skutbíl sem stóð á bílastæði við Hringbraut. Skutbíllinn hafi við það kastast nokkra metra en jepplingurinn oltið og staðnæmst á hvolfi. Að neðan má sjá frétt Víkurfrétta sem voru á vettvangi slyssins í nótt. Fjölmargar myndir fylgja umfjöllun staðarmiðilsins. Vitnin segja einnig að tveir hafi skriðið út úr flaki jepplingsins. Ökumaðurinn hafi beðið á vettvangi en farþeginn tekið til fótanna. Ekki lágu fyrir upplýsingar um hvort að ökumaðurinn hefði slasast mikið. Sigurbergur Theodórsson, aðalvarstjóri hjá lögreglunni á Suðurnesjum, segir við Vísi að þrír menn séu í haldi og grunur sé um ölvunarakstur. Jepplingurinn lenti á tveimur öðrum bílum og skemmdi. Málið segir hann til rannsóknar. Reykjanesbær Lögreglumál Umferðaröryggi Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Innlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Innlent Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Innlent Fleiri fréttir Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Lýsa eftir átján ára Gauta Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Handteknir við að sýsla með þýfi Vilja koma á óhollustuskatti Sjá meira
Þrír menn eru í haldi lögreglunnar á Suðurnesjum eftir að bifreið þeirra var ekið á kyrrstæðan bíl með þeim afleiðingum að hún valt í Reykjanesbæ í nótt. Ökumaður jepplingsins var fluttur á sjúkrahús. Grunur er um að ökumaður bifreiðarinnar hafi verið ölvaður undir stýri. Víkurfréttir greindu frá árekstrinum í gærkvöldi og hafa eftir vitnum að jeppling hafi verið ekið Hringbraut til norður á miklum hraða. Á gatnamótum Faxabrautar og Hringbrautar hafi jepplingurinn tekið stökk af upphækkaðri miðju hringtorgs og hafnað á skutbíl sem stóð á bílastæði við Hringbraut. Skutbíllinn hafi við það kastast nokkra metra en jepplingurinn oltið og staðnæmst á hvolfi. Að neðan má sjá frétt Víkurfrétta sem voru á vettvangi slyssins í nótt. Fjölmargar myndir fylgja umfjöllun staðarmiðilsins. Vitnin segja einnig að tveir hafi skriðið út úr flaki jepplingsins. Ökumaðurinn hafi beðið á vettvangi en farþeginn tekið til fótanna. Ekki lágu fyrir upplýsingar um hvort að ökumaðurinn hefði slasast mikið. Sigurbergur Theodórsson, aðalvarstjóri hjá lögreglunni á Suðurnesjum, segir við Vísi að þrír menn séu í haldi og grunur sé um ölvunarakstur. Jepplingurinn lenti á tveimur öðrum bílum og skemmdi. Málið segir hann til rannsóknar.
Reykjanesbær Lögreglumál Umferðaröryggi Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Innlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Innlent Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Innlent Fleiri fréttir Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Lýsa eftir átján ára Gauta Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Handteknir við að sýsla með þýfi Vilja koma á óhollustuskatti Sjá meira