Tia-Clair tók heimsleikamet af Anníe Mist Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. september 2020 09:00 Anníe Mist Þórisdóttir var búin að eiga þetta met lengi. Mynd/Instagram Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir missti met á heimsleikunum sem fóru fram án hennar þátttöku á dögunum. Hin ástralska Tia-Clair Toomey setti nefnilega nýtt met í unnum greinum á heimsleikunum en það met átti áður Anníe Mistar Þórisdóttur. Anníe Mist hafði átt metið í sjö ár. Tia-Clair Toomey komst fram úr Anníe Mist Þórisdóttir og hefur nú unnið fimmtán greinar á heimsleikunum. View this post on Instagram She did it! @katrintanja is heading back to the @crossfitgames after an amazing come from behind effort to secure 1 of 5 spots for the finals in Aromas, CA in October. The hunt for the third championship continues. CONGRATULATIONS!! #dottir #neveegiveup #enjoythejourney #allsmiles A post shared by D O T T I R (@dottir) on Sep 19, 2020 at 3:31pm PDT Tia-Clair Toomey var búin að vinna ellefu greinar á heimsleikunum fyrir keppnina í ár en sýndi styrk sinn með því að vinna fjórar af sjö greinum í fyrri hluta heimsleikanna. Anníe Mist Þórisdóttir varð heimsmeistari í CrossFit 2011 og 2012 og varð líka í öðru sæti 2010 og 2014. Anníe Mist vann þrjár greinar þegar hún vann fyrri heimsmeistaratitilinn sinn og tvær greinar þegar hún vann þann seinni árið eftir. Hún vann hins vegar fjórar greinar þegar hún tók silfrið 2010 og vann síðan tvær greinar þegar hún varð önnur árið 2014. Anníe Mist vann síðan eina grein á fyrstu heimsleikunum sínum árið 2009. Mathew Fraser bætti líka metið hjá körlunum en hann hefur unnið nítján greinar á heimsleikunum. Mathew Fraser tók metið af Rich Froning. View this post on Instagram 2020 has been a tumultuous year also in the world of @CrossFit. We fought for change within, and I am excited about the steps that HQ has taken so far and very proud to take part in shaping the future of our incredible sport. I am a part of the Athlete Advisory Council after over 10 years in the sport I hope I have some good things to contribute with. PFAA, pro fitness athlete association, has been formed and will hopefully play a big role in the future as well. My first term on the AAC will be over at the end of the year 2020 as my active season starts again 2021 @@anniethorisdottir , two-time Fittest Woman on Earth Video by @SevanMatossian #CrossFitGames #CrossFit #Fitness #CrossFitWomen #Workout #CrossFitTraining #FittestonEarth #Sports #FittestonEarth Games.CrossFit.com Link in bio. A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Sep 23, 2020 at 11:27am PDT CrossFit Mest lesið Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Fleiri fréttir „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Setti heimsmet fyrir mömmu sína Sjá meira
Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir missti met á heimsleikunum sem fóru fram án hennar þátttöku á dögunum. Hin ástralska Tia-Clair Toomey setti nefnilega nýtt met í unnum greinum á heimsleikunum en það met átti áður Anníe Mistar Þórisdóttur. Anníe Mist hafði átt metið í sjö ár. Tia-Clair Toomey komst fram úr Anníe Mist Þórisdóttir og hefur nú unnið fimmtán greinar á heimsleikunum. View this post on Instagram She did it! @katrintanja is heading back to the @crossfitgames after an amazing come from behind effort to secure 1 of 5 spots for the finals in Aromas, CA in October. The hunt for the third championship continues. CONGRATULATIONS!! #dottir #neveegiveup #enjoythejourney #allsmiles A post shared by D O T T I R (@dottir) on Sep 19, 2020 at 3:31pm PDT Tia-Clair Toomey var búin að vinna ellefu greinar á heimsleikunum fyrir keppnina í ár en sýndi styrk sinn með því að vinna fjórar af sjö greinum í fyrri hluta heimsleikanna. Anníe Mist Þórisdóttir varð heimsmeistari í CrossFit 2011 og 2012 og varð líka í öðru sæti 2010 og 2014. Anníe Mist vann þrjár greinar þegar hún vann fyrri heimsmeistaratitilinn sinn og tvær greinar þegar hún vann þann seinni árið eftir. Hún vann hins vegar fjórar greinar þegar hún tók silfrið 2010 og vann síðan tvær greinar þegar hún varð önnur árið 2014. Anníe Mist vann síðan eina grein á fyrstu heimsleikunum sínum árið 2009. Mathew Fraser bætti líka metið hjá körlunum en hann hefur unnið nítján greinar á heimsleikunum. Mathew Fraser tók metið af Rich Froning. View this post on Instagram 2020 has been a tumultuous year also in the world of @CrossFit. We fought for change within, and I am excited about the steps that HQ has taken so far and very proud to take part in shaping the future of our incredible sport. I am a part of the Athlete Advisory Council after over 10 years in the sport I hope I have some good things to contribute with. PFAA, pro fitness athlete association, has been formed and will hopefully play a big role in the future as well. My first term on the AAC will be over at the end of the year 2020 as my active season starts again 2021 @@anniethorisdottir , two-time Fittest Woman on Earth Video by @SevanMatossian #CrossFitGames #CrossFit #Fitness #CrossFitWomen #Workout #CrossFitTraining #FittestonEarth #Sports #FittestonEarth Games.CrossFit.com Link in bio. A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Sep 23, 2020 at 11:27am PDT
CrossFit Mest lesið Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Fleiri fréttir „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Setti heimsmet fyrir mömmu sína Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti