Fyrsti sigur Fylkis í Frostaskjólinu í ellefu ár Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. september 2020 13:30 Fylkir vann langþráðan sigur á Meistaravöllum í gær. vísir/vilhelm Sigur Fylkis á KR á Meistaravöllum í gær, 1-2, var fyrsti sigur Árbæinga í Vesturbænum í efstu deild í ellefu ár, eða síðan 17. ágúst 2009. Þá vann Fylkir 2-4 sigur á Meistaravöllum. Það var eina tap KR í seinni umferð Pepsi-deildarinnar 2009. Óskar Örn Hauksson, sem skoraði mark KR í gær, kom inn á sem varamaður í þeim leik. Ólafur Stígsson, þjálfari Fylkis, og Bjarni Guðjónsson, aðstoðarþjálfari KR, léku allan leikinn. Klippa: KR 2-4 Fylkir 2009 KR vann næstu sjö deildarleikina gegn Fylki á Meistaravöllum með markatölunni 18-4. KR felldi m.a. Fylki með því að vinna þá í lokaumferðinni 2016. Síðan Fylkismenn komust aftur upp í Pepsi Max-deildina hafa þar ekki tapað fyrir KR-ingum á Meistaravöllum. Liðin gerðu 1-1 jafntefli 2018 og 2019 og Fylkir vann svo í gær á mjög dramatískan hátt. Sam Hewson skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu sem dæmd var á Beiti Ólafsson, markvörð KR, fyrir að slæma hendi til Ólafs Inga Skúlasonar. KR-ingar voru langt frá því að vera sáttir og eftir leikinn sakaði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, Ólaf Inga um leikaraskap. Sigurinn í gær var janframt fyrsti sigur Fylkis á KR í átta ár, eða síðan Fylkismenn sigruðu KR-inga, 3-2, í Árbænum 23. september 2012. KR hefur haft gott tak tap á Fylki í mörg ár. Frá 2006 hafa liðin mæst 28 sinnum í efstu deild, KR unnið 20 leiki, fimm sinnum hefur orðið jafntefli og Fylkir aðeins unnið þrjá leiki. Með sigrinum í gær komst Fylkir upp í 3. sæti Pepsi Max-deildarinnar. Árbæingar eru með 28 stig og eiga góða möguleika á að ná Evrópusæti í fyrsta sinn síðan 2009. Pepsi Max-deild karla Fylkir KR Tengdar fréttir Rýndu í rauða spjaldið sem Beitir fékk og gerði Rúnar foxillan „Þegar lið vinna á þennan hátt þá er það bara svindl og svínarí,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, um lokin á leiknum við Fylki í gær. Kjartan Atli Kjartansson og Hjörvar Hafliðason rýndu í það sem þar gerðist í Pepsi Max tilþrifunum. 28. september 2020 09:20 Sjáðu dramatíkina í sundlaug Vesturbæjar og markaóðan Birki bjarga stigi Það var nóg af mörkum og dramatík í 18. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta sem leikin var í gær. Hér má sjá öll mörkin. 28. september 2020 08:31 Ólafur Ingi: Hann setur olnbogann í andlitið á mér Framganga Ólafs Inga Skúlasonar var helsti umræðupunkturinn eftir dramatískan sigur Fylkis á KR í Pepsi-Max deild karla í fótbolta í dag. 27. september 2020 18:25 Rúnar um Ólaf Inga: Hann er bara með leikrit og hefur gert þetta oft áður Rúnar Kristinsson var langt frá því að vera skemmt í leikslok eftir 1-2 tap gegn Fylki á Meistaravöllum í dag. 27. september 2020 17:03 Umfjöllun og viðtöl: KR - Fylkir 1-2 | Rosaleg dramatík á Meistaravöllum Fylkismenn unnu hádramatískan sigur á KR-ingum á Meistaravöllum fyrr í dag í leik þar sem tvö rauð spjöld fóru á loft, vítaspyrna dæmd í uppbótatíma og þrjú mörk skoruð. 27. september 2020 18:14 Mest lesið Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fleiri fréttir Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sjá meira
Sigur Fylkis á KR á Meistaravöllum í gær, 1-2, var fyrsti sigur Árbæinga í Vesturbænum í efstu deild í ellefu ár, eða síðan 17. ágúst 2009. Þá vann Fylkir 2-4 sigur á Meistaravöllum. Það var eina tap KR í seinni umferð Pepsi-deildarinnar 2009. Óskar Örn Hauksson, sem skoraði mark KR í gær, kom inn á sem varamaður í þeim leik. Ólafur Stígsson, þjálfari Fylkis, og Bjarni Guðjónsson, aðstoðarþjálfari KR, léku allan leikinn. Klippa: KR 2-4 Fylkir 2009 KR vann næstu sjö deildarleikina gegn Fylki á Meistaravöllum með markatölunni 18-4. KR felldi m.a. Fylki með því að vinna þá í lokaumferðinni 2016. Síðan Fylkismenn komust aftur upp í Pepsi Max-deildina hafa þar ekki tapað fyrir KR-ingum á Meistaravöllum. Liðin gerðu 1-1 jafntefli 2018 og 2019 og Fylkir vann svo í gær á mjög dramatískan hátt. Sam Hewson skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu sem dæmd var á Beiti Ólafsson, markvörð KR, fyrir að slæma hendi til Ólafs Inga Skúlasonar. KR-ingar voru langt frá því að vera sáttir og eftir leikinn sakaði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, Ólaf Inga um leikaraskap. Sigurinn í gær var janframt fyrsti sigur Fylkis á KR í átta ár, eða síðan Fylkismenn sigruðu KR-inga, 3-2, í Árbænum 23. september 2012. KR hefur haft gott tak tap á Fylki í mörg ár. Frá 2006 hafa liðin mæst 28 sinnum í efstu deild, KR unnið 20 leiki, fimm sinnum hefur orðið jafntefli og Fylkir aðeins unnið þrjá leiki. Með sigrinum í gær komst Fylkir upp í 3. sæti Pepsi Max-deildarinnar. Árbæingar eru með 28 stig og eiga góða möguleika á að ná Evrópusæti í fyrsta sinn síðan 2009.
Pepsi Max-deild karla Fylkir KR Tengdar fréttir Rýndu í rauða spjaldið sem Beitir fékk og gerði Rúnar foxillan „Þegar lið vinna á þennan hátt þá er það bara svindl og svínarí,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, um lokin á leiknum við Fylki í gær. Kjartan Atli Kjartansson og Hjörvar Hafliðason rýndu í það sem þar gerðist í Pepsi Max tilþrifunum. 28. september 2020 09:20 Sjáðu dramatíkina í sundlaug Vesturbæjar og markaóðan Birki bjarga stigi Það var nóg af mörkum og dramatík í 18. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta sem leikin var í gær. Hér má sjá öll mörkin. 28. september 2020 08:31 Ólafur Ingi: Hann setur olnbogann í andlitið á mér Framganga Ólafs Inga Skúlasonar var helsti umræðupunkturinn eftir dramatískan sigur Fylkis á KR í Pepsi-Max deild karla í fótbolta í dag. 27. september 2020 18:25 Rúnar um Ólaf Inga: Hann er bara með leikrit og hefur gert þetta oft áður Rúnar Kristinsson var langt frá því að vera skemmt í leikslok eftir 1-2 tap gegn Fylki á Meistaravöllum í dag. 27. september 2020 17:03 Umfjöllun og viðtöl: KR - Fylkir 1-2 | Rosaleg dramatík á Meistaravöllum Fylkismenn unnu hádramatískan sigur á KR-ingum á Meistaravöllum fyrr í dag í leik þar sem tvö rauð spjöld fóru á loft, vítaspyrna dæmd í uppbótatíma og þrjú mörk skoruð. 27. september 2020 18:14 Mest lesið Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fleiri fréttir Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sjá meira
Rýndu í rauða spjaldið sem Beitir fékk og gerði Rúnar foxillan „Þegar lið vinna á þennan hátt þá er það bara svindl og svínarí,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, um lokin á leiknum við Fylki í gær. Kjartan Atli Kjartansson og Hjörvar Hafliðason rýndu í það sem þar gerðist í Pepsi Max tilþrifunum. 28. september 2020 09:20
Sjáðu dramatíkina í sundlaug Vesturbæjar og markaóðan Birki bjarga stigi Það var nóg af mörkum og dramatík í 18. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta sem leikin var í gær. Hér má sjá öll mörkin. 28. september 2020 08:31
Ólafur Ingi: Hann setur olnbogann í andlitið á mér Framganga Ólafs Inga Skúlasonar var helsti umræðupunkturinn eftir dramatískan sigur Fylkis á KR í Pepsi-Max deild karla í fótbolta í dag. 27. september 2020 18:25
Rúnar um Ólaf Inga: Hann er bara með leikrit og hefur gert þetta oft áður Rúnar Kristinsson var langt frá því að vera skemmt í leikslok eftir 1-2 tap gegn Fylki á Meistaravöllum í dag. 27. september 2020 17:03
Umfjöllun og viðtöl: KR - Fylkir 1-2 | Rosaleg dramatík á Meistaravöllum Fylkismenn unnu hádramatískan sigur á KR-ingum á Meistaravöllum fyrr í dag í leik þar sem tvö rauð spjöld fóru á loft, vítaspyrna dæmd í uppbótatíma og þrjú mörk skoruð. 27. september 2020 18:14