Gælunafn Katrínar Tönju kom frá þjálfara hennar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2020 09:00 Katrín Tanja Davíðsdóttir er þessa dagana á fullu að undirbúa sig fyrir ofurúrslit heimsleikanna. Instagram/@katrintanja Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur fengið gælunafnið „Sled-dog“ eða sleðahundur í CrossFit heiminum. Það er mjög bandarískt að finna skemmtileg viðurnefni eða gælunöfn á íþróttastjörnur sínar. Katrín Tanja er risastjarna í CrossFit heiminum og ein af fimmtíu markaðsvænlegustu íþróttamönnum heims á glænýjum lista. Í upphitun fyrir komandi ofurúrslit á heimsleikunum, þar sem fimm bestu konurnar keppa um heimsmeistaratitilinn, hafa sérfræðingarnir mikið að talað um sleðahundinn frá Íslandi og eiga þar við Katrínu Tönju. Katrín Tanja fékk þetta gælunafn fyrir nokkrum árum og tók því fagnandi á sínum tíma enda koma það úr hennar innsta hring. Fyrir heimsleikana 2017 var hún meira að segja farin að markaðssetja „Sled-dog“ gælunafnið á bolum eins og sjá má að neðan. View this post on Instagram My @roguefitness "SLED-DOG" T finally dropped ahhhhhh we've been working on this one for a while! - SO! Sled-dog: It comes from @benbergeron saying I am like a sled dog. Sled-dogs WANT to be working, they want to be out running. When they are tied up not working, they are miserable. - Be the HARDEST WORKER & LOVE what you do. BE THE SLED-DOG. - LINK IS IN MY BIO! // @RogueFitness A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) on Apr 23, 2017 at 3:45pm PDT Katrín Tanja birti nú mynd af sér í „Sled-dog“ bolnum sínum og sagði líka frá því hvaðan gælunafnið kom upphaflega. „Sled-dog nafnið mitt kemur frá Ben Bergeron þjálfara sem sagði að ég væri eins og sleðahundur. Sleðahundar vilja alltaf vera að vinna og þeir vilja vera út að hlaupa. Þegar þeir eru bundnir niður og ekki að vinna þá líður þeim ömurlega,“ skrifaði Katrín Tanja sem hvatti aðra til að vera sleðahundar eins og hún „Vertu eins duglegur og þú getur verið og elskaðu það sem þú gerir. Vertu sleðahundur,“ skrifaði Katrín Tanja. View this post on Instagram Only five athletes remain after last month's online competition paired the field down from 30 women across the globe. The live competition kicks off the week of October 19 in Aromas, CA to find the fittest on earth. Tune in to Morningchalkup.com for complete coverage. ___ #crossfit #crossfitgames #morningchalkup #2020crossfitgames #crossfitgames2020 #crossfitgirls @brookewellss @katrintanja @karipearcecrossfit @haleyadamssss @tiaclair1 A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) on Oct 7, 2020 at 8:40am PDT CrossFit Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Hætta við leikinn í miðnætursólinni Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Framarar lausir við Frambanann Bestu viðtölin í NFL-deildinni: „Tek alvöru kraftæfingu í sturtunni“ Van Gerwen gagnrýnir Littler: „Hann er ekki barn lengur“ „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Sjá meira
Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur fengið gælunafnið „Sled-dog“ eða sleðahundur í CrossFit heiminum. Það er mjög bandarískt að finna skemmtileg viðurnefni eða gælunöfn á íþróttastjörnur sínar. Katrín Tanja er risastjarna í CrossFit heiminum og ein af fimmtíu markaðsvænlegustu íþróttamönnum heims á glænýjum lista. Í upphitun fyrir komandi ofurúrslit á heimsleikunum, þar sem fimm bestu konurnar keppa um heimsmeistaratitilinn, hafa sérfræðingarnir mikið að talað um sleðahundinn frá Íslandi og eiga þar við Katrínu Tönju. Katrín Tanja fékk þetta gælunafn fyrir nokkrum árum og tók því fagnandi á sínum tíma enda koma það úr hennar innsta hring. Fyrir heimsleikana 2017 var hún meira að segja farin að markaðssetja „Sled-dog“ gælunafnið á bolum eins og sjá má að neðan. View this post on Instagram My @roguefitness "SLED-DOG" T finally dropped ahhhhhh we've been working on this one for a while! - SO! Sled-dog: It comes from @benbergeron saying I am like a sled dog. Sled-dogs WANT to be working, they want to be out running. When they are tied up not working, they are miserable. - Be the HARDEST WORKER & LOVE what you do. BE THE SLED-DOG. - LINK IS IN MY BIO! // @RogueFitness A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) on Apr 23, 2017 at 3:45pm PDT Katrín Tanja birti nú mynd af sér í „Sled-dog“ bolnum sínum og sagði líka frá því hvaðan gælunafnið kom upphaflega. „Sled-dog nafnið mitt kemur frá Ben Bergeron þjálfara sem sagði að ég væri eins og sleðahundur. Sleðahundar vilja alltaf vera að vinna og þeir vilja vera út að hlaupa. Þegar þeir eru bundnir niður og ekki að vinna þá líður þeim ömurlega,“ skrifaði Katrín Tanja sem hvatti aðra til að vera sleðahundar eins og hún „Vertu eins duglegur og þú getur verið og elskaðu það sem þú gerir. Vertu sleðahundur,“ skrifaði Katrín Tanja. View this post on Instagram Only five athletes remain after last month's online competition paired the field down from 30 women across the globe. The live competition kicks off the week of October 19 in Aromas, CA to find the fittest on earth. Tune in to Morningchalkup.com for complete coverage. ___ #crossfit #crossfitgames #morningchalkup #2020crossfitgames #crossfitgames2020 #crossfitgirls @brookewellss @katrintanja @karipearcecrossfit @haleyadamssss @tiaclair1 A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) on Oct 7, 2020 at 8:40am PDT
CrossFit Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Hætta við leikinn í miðnætursólinni Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Framarar lausir við Frambanann Bestu viðtölin í NFL-deildinni: „Tek alvöru kraftæfingu í sturtunni“ Van Gerwen gagnrýnir Littler: „Hann er ekki barn lengur“ „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Sjá meira