Tæp 20 ár frá ótrúlegasta afreki í íslenskum körfubolta Arnar Geir Halldórsson skrifar 10. október 2020 23:01 Brenton Birmingham eftir leikinn fræga. Skjáskot/Stöð 2 Sport Teitur Örlygsson og Sævar Sævarsson voru gestir Kjartans Atla Kjartanssonar í Körfuboltakvöldi í gær og fóru þeir félagar um víðan völl. Þar rifjuðu þeir meðal annars upp að tæp 20 ár eru liðin frá einu ótrúlegasta tölfræðiafreki í íslenskum körfubolta en það vannst á Sauðárkróki árið 2001 þar sem Brenton Birmingham fór fyrir liði Njarðvíkur sem hampaði Íslandsmeistaratitlinum það árið. Klippa: Körfuboltakvöld: Tímavélin - Brenton Birmingham Brenton Birmingham náði fjórfaldri tvennu í fjórða og síðasta leiknum á móti Tindastóli þegar hann var með 28 stig, 11 stoðsendingar, 10 fráköst og 10 stolna bolta í 96-71 sigri Njarðvíkinga. Teitur spilaði einnig þennan leik og lék marga leiki með Brenton Birmingham en Brenton ílengdist hér á landi, fékk íslenskan ríkisborgararétt og spilaði fyrir íslenska landsliðið í körfubolta. Hann starfar nú fyrir körfuknattleiksdeild Njarðvíkur. Í Körfuboltakvöldi fóru þeir ítarlega yfir frábæran feril Brenton hér á landi en innslagið í heild má sjá hér ofar í fréttinni. Íslenski körfuboltinn Körfuboltakvöld UMF Njarðvík Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Sjá meira
Teitur Örlygsson og Sævar Sævarsson voru gestir Kjartans Atla Kjartanssonar í Körfuboltakvöldi í gær og fóru þeir félagar um víðan völl. Þar rifjuðu þeir meðal annars upp að tæp 20 ár eru liðin frá einu ótrúlegasta tölfræðiafreki í íslenskum körfubolta en það vannst á Sauðárkróki árið 2001 þar sem Brenton Birmingham fór fyrir liði Njarðvíkur sem hampaði Íslandsmeistaratitlinum það árið. Klippa: Körfuboltakvöld: Tímavélin - Brenton Birmingham Brenton Birmingham náði fjórfaldri tvennu í fjórða og síðasta leiknum á móti Tindastóli þegar hann var með 28 stig, 11 stoðsendingar, 10 fráköst og 10 stolna bolta í 96-71 sigri Njarðvíkinga. Teitur spilaði einnig þennan leik og lék marga leiki með Brenton Birmingham en Brenton ílengdist hér á landi, fékk íslenskan ríkisborgararétt og spilaði fyrir íslenska landsliðið í körfubolta. Hann starfar nú fyrir körfuknattleiksdeild Njarðvíkur. Í Körfuboltakvöldi fóru þeir ítarlega yfir frábæran feril Brenton hér á landi en innslagið í heild má sjá hér ofar í fréttinni.
Íslenski körfuboltinn Körfuboltakvöld UMF Njarðvík Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Sjá meira