Boðar áframhaldandi hertar aðgerðir Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. október 2020 12:46 Alþingisfundur á tímum Covid Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Katrín Jakobsdóttir forsætisráhðerra vonar að hækkandi hlutfall fólks sem greinist hér á landi í sóttkví séu merki um að hertar aðgerðir séu að skila árangri. Um leið berist fréttir af andláti vegna Covid-19 sem minni á mikilvægi aðgerða. „Í gær greindust 67 manns með kórónuveirusmit en þar af voru 50 í sóttkví. Vonandi er þetta merki um að þær hertu aðgerðir sem hófust fyrir 10 dögum séu að skila àrangri,“ segir Katrín í færslu á Facebook. Katrín ræddi stöðuna í samtali við fréttastofu í Tjarnargötu í hádeginu. „En við fáum líka þær sorglegu frèttir að einn hafi nú látist af völdum kórónuveirusmits á Landspítalanum í þessari bylgju faraldursins.“ Aldrei hafi verið mikilvægara að þjóðin taki öll höndum saman í þessu verkefni, þ.e. að ná stjórn á faraldrinum, ná smitunum niður og làgmarka þannig skaðann fyrir land og þjóð. „Við getum vænst þess að heilbrigðisràðherra muni framlengja hertar aðgerðir í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis þannig að þær standi næstu tvær til þrjár vikur. Gerum öll okkar besta, fylgjum reglum og pössum okkur eins vel og við getum - ekki bara fyrir okkur sjálf heldur fyrir okkur öll.“ Minnisblað Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis, sem hann skilaði til heilbrigðisráðherra í gær, hefur ekki verið birt. Þórólfur sagði á upplýsingafundinum í gær að hann boðaði litlar breytingra á aðgerðum núna. Í minnisblaðinu væri aðallega leitast við að skýra hluti sem valdið hafa misskilningi. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Fleiri fréttir Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir forsætisráhðerra vonar að hækkandi hlutfall fólks sem greinist hér á landi í sóttkví séu merki um að hertar aðgerðir séu að skila árangri. Um leið berist fréttir af andláti vegna Covid-19 sem minni á mikilvægi aðgerða. „Í gær greindust 67 manns með kórónuveirusmit en þar af voru 50 í sóttkví. Vonandi er þetta merki um að þær hertu aðgerðir sem hófust fyrir 10 dögum séu að skila àrangri,“ segir Katrín í færslu á Facebook. Katrín ræddi stöðuna í samtali við fréttastofu í Tjarnargötu í hádeginu. „En við fáum líka þær sorglegu frèttir að einn hafi nú látist af völdum kórónuveirusmits á Landspítalanum í þessari bylgju faraldursins.“ Aldrei hafi verið mikilvægara að þjóðin taki öll höndum saman í þessu verkefni, þ.e. að ná stjórn á faraldrinum, ná smitunum niður og làgmarka þannig skaðann fyrir land og þjóð. „Við getum vænst þess að heilbrigðisràðherra muni framlengja hertar aðgerðir í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis þannig að þær standi næstu tvær til þrjár vikur. Gerum öll okkar besta, fylgjum reglum og pössum okkur eins vel og við getum - ekki bara fyrir okkur sjálf heldur fyrir okkur öll.“ Minnisblað Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis, sem hann skilaði til heilbrigðisráðherra í gær, hefur ekki verið birt. Þórólfur sagði á upplýsingafundinum í gær að hann boðaði litlar breytingra á aðgerðum núna. Í minnisblaðinu væri aðallega leitast við að skýra hluti sem valdið hafa misskilningi.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Fleiri fréttir Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Sjá meira