Pep ver Agüero eftir atvik gærdagsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. október 2020 12:30 Atvikið sem um er ræðir. Michael Regan/Getty Images Í leik Manchester City og Arsenal í gær kom upp atvik sem hefur farið mikinn á samfélagsmiðlum. Sergio Agüero, leikmaður Man City, tók þá í öxl aðstoðardómarans Sian Massey-Ellis eftir að hún dæmdi ekki argentíska framherjanum í hag. Mikil umræða myndaðist hvort Aguero hefði gert slíkt hið sama ef Massey væri karlkyns. Pep Guardiola, þjálfari Man City, kom hinum 32 ára gamla Agüero til varnar eftir leik. "Come on guys. Sergio is the nicest person I ever met in my life. Look for problems in other situations not in this one."— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 18, 2020 „Sergio er ein besta manneskja sem ég hef kynnst á ævi minni. Ekki vera að leita að vandamálum þar sem það eru engin,“ sagði Guardiola eftir leik. Skoðun Guardiola skiptir þó litlu hér þar sem það stendur skýrt í reglunum að leikmenn megi ekki snerta dómara. Agüero slapp því með skrekkinn. For those asking.IFAB Rule Book:12.3: Sending off offences include physical or aggressive behaviour towards a match official.https://t.co/QOvWT5vyUc— Dr Rosena Allin-Khan (@DrRosena) October 17, 2020 Micah Richards, fyrrum leikmaður Manchester City, Aston Villa og núverandi starfsmaðru Sky Sports, sagði að Agüero vissi upp á sig sökina og ætti að vita betur. Þó hrósaði hann Massey-Ellis fyrir viðbrögð sín en hún lyfti einfaldlega upp hendinni og benti svo Aguero á að ganga í burtu. Hvað leikinn varðar þá vann City 1-0 sigur á Arsenal þökk sé Raheem Sterling. Það er eflaust sá aðili sem Aguero ætti að vera taka utan um frekar en dómara leiksins. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir City með mikilvægan sigur á Arsenal Manchester City vann góðan 1-0 sigur á Arsenal í dag. Pep Guardiola hjá Manchester City sigraði þar með sinn gamla lærisvein Mikel Arteta, stjóra Arsenal. 17. október 2020 18:20 Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Fótbolti Fleiri fréttir Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Sjá meira
Í leik Manchester City og Arsenal í gær kom upp atvik sem hefur farið mikinn á samfélagsmiðlum. Sergio Agüero, leikmaður Man City, tók þá í öxl aðstoðardómarans Sian Massey-Ellis eftir að hún dæmdi ekki argentíska framherjanum í hag. Mikil umræða myndaðist hvort Aguero hefði gert slíkt hið sama ef Massey væri karlkyns. Pep Guardiola, þjálfari Man City, kom hinum 32 ára gamla Agüero til varnar eftir leik. "Come on guys. Sergio is the nicest person I ever met in my life. Look for problems in other situations not in this one."— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 18, 2020 „Sergio er ein besta manneskja sem ég hef kynnst á ævi minni. Ekki vera að leita að vandamálum þar sem það eru engin,“ sagði Guardiola eftir leik. Skoðun Guardiola skiptir þó litlu hér þar sem það stendur skýrt í reglunum að leikmenn megi ekki snerta dómara. Agüero slapp því með skrekkinn. For those asking.IFAB Rule Book:12.3: Sending off offences include physical or aggressive behaviour towards a match official.https://t.co/QOvWT5vyUc— Dr Rosena Allin-Khan (@DrRosena) October 17, 2020 Micah Richards, fyrrum leikmaður Manchester City, Aston Villa og núverandi starfsmaðru Sky Sports, sagði að Agüero vissi upp á sig sökina og ætti að vita betur. Þó hrósaði hann Massey-Ellis fyrir viðbrögð sín en hún lyfti einfaldlega upp hendinni og benti svo Aguero á að ganga í burtu. Hvað leikinn varðar þá vann City 1-0 sigur á Arsenal þökk sé Raheem Sterling. Það er eflaust sá aðili sem Aguero ætti að vera taka utan um frekar en dómara leiksins.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir City með mikilvægan sigur á Arsenal Manchester City vann góðan 1-0 sigur á Arsenal í dag. Pep Guardiola hjá Manchester City sigraði þar með sinn gamla lærisvein Mikel Arteta, stjóra Arsenal. 17. október 2020 18:20 Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Fótbolti Fleiri fréttir Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Sjá meira
City með mikilvægan sigur á Arsenal Manchester City vann góðan 1-0 sigur á Arsenal í dag. Pep Guardiola hjá Manchester City sigraði þar með sinn gamla lærisvein Mikel Arteta, stjóra Arsenal. 17. október 2020 18:20