Koeman spilar niður væntingarnar í Meistaradeildinni þrátt fyrir veru Messi Anton Ingi Leifsson skrifar 19. október 2020 19:15 Komean og lærisveinar töpuðu fyrir Getafe um helgina. David S. Bustamante/Soccrates/Getty Images Ronald Koeman, stjóri Barcelona, segir að spænski risinn sé ekki líklegasta liðið til þess að vinna Meistaradeildina í ár þrátt fyrir að Lionel Messi sé áfram hjá félaginu. Sá hollenski segir að það hafi mikið gengið á og mörg önnur góð lið séu með í Meistaradeildinni í ár. Þeir vilja vinna allt bæði heima fyrir og í Meistaradeildinni en önnur lið séu líklegri en Börsungarnir. „Í Barcelona spilar maður til þess að vinna bikara bæði heima fyrir og í Evrópu en það eru sterk lið í keppninni og þú þarft að sýna hvað þú getur,“ sagði Koeman í samtali við fjölmiðla. We are not among #ChampionsLeague favorites, says #Barcelona coach #koeman #UCL #Barca https://t.co/0JvdrDI8dE— Zee News English (@ZeeNewsEnglish) October 19, 2020 „Eftir það sem hefur gengið á þá erum við ekki þeir líklegustu en við getum farið langt í Meistaradeildinni,“ bætti hann við á blaðamannafundinum fyrir leikinn á morgun. „Við erum að fara mæta erfiðu liði. Það eru engir auðveldir leikir og við þurfum að skapa færi. Við greinum alla mótherja og berum virðingu fyrir öllum. Við þurfum að loka á þá. Þeir eru góðir varnarlega og hraðir í sókninni.“ Barcelona mætir Ferencvaros á Nou Camp á morgun en Meistaradeildinni verður gerð góð skil á Stöð 2 Sport annað kvöld. Upphitun hefst 18.30 og allt verður gert upp að leikjunum loknum. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Sjá meira
Ronald Koeman, stjóri Barcelona, segir að spænski risinn sé ekki líklegasta liðið til þess að vinna Meistaradeildina í ár þrátt fyrir að Lionel Messi sé áfram hjá félaginu. Sá hollenski segir að það hafi mikið gengið á og mörg önnur góð lið séu með í Meistaradeildinni í ár. Þeir vilja vinna allt bæði heima fyrir og í Meistaradeildinni en önnur lið séu líklegri en Börsungarnir. „Í Barcelona spilar maður til þess að vinna bikara bæði heima fyrir og í Evrópu en það eru sterk lið í keppninni og þú þarft að sýna hvað þú getur,“ sagði Koeman í samtali við fjölmiðla. We are not among #ChampionsLeague favorites, says #Barcelona coach #koeman #UCL #Barca https://t.co/0JvdrDI8dE— Zee News English (@ZeeNewsEnglish) October 19, 2020 „Eftir það sem hefur gengið á þá erum við ekki þeir líklegustu en við getum farið langt í Meistaradeildinni,“ bætti hann við á blaðamannafundinum fyrir leikinn á morgun. „Við erum að fara mæta erfiðu liði. Það eru engir auðveldir leikir og við þurfum að skapa færi. Við greinum alla mótherja og berum virðingu fyrir öllum. Við þurfum að loka á þá. Þeir eru góðir varnarlega og hraðir í sókninni.“ Barcelona mætir Ferencvaros á Nou Camp á morgun en Meistaradeildinni verður gerð góð skil á Stöð 2 Sport annað kvöld. Upphitun hefst 18.30 og allt verður gert upp að leikjunum loknum.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Sjá meira